Ef að þú ætlar að biðja unnustu þinnar vertu þá viss um að hafa ákveðin atriði á hreinu:

1) Bjóddu henni á veitingastaðinn þar sem að þið hittust á fyrsta deitinu ykkar, plús ef að þú færð sama borð og þið sátuð á þá.

Bónorð1

2) Láttu hana búast við því óvænta.

Bónorð2

3) NSYNC-aðu bónorðið….ekki hugsa! Reddaðu því bara!

Bónorð3

4) Sýndu kynþokka.

Bónorð4

5) Sýndu þína kvenlegu hlið.

Bónorð5

6) Flashmob er alltaf kúl.

Bónorð6

7) Ekki klikka á myndbrellunum.

Bónorð7

8) Myndband af ykkur að hlægja og skemmta ykkur saman hjálpar til.

Bónorð8

9) Biddu pabba hennar um hönd hennar.

Bónorð9

10) Og ef að allt ofangreint klikkar, skelltu þér þá á hnén og talaðu frá hjartanu.

Bónorð10

Myndbandið er langt, en hjartnæmt og skemmtilegt og þú þarft á vasaklútnum að halda. Justin lagði greinilega mikinn tíma í það og fékk vini sína og fjölskyldu til að taka þátt í þessu öllu saman. Vonandi segir Emily já. Myndbandið úr brúðkaupinu sjálfu verður sennilega tríogía.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”hVTr5MNa_8Y”]

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE