Margt breytist með tækninni sem er í stöðugri þróun. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum samfélagsmiðla og tækninni sem er í stöðugri þróun á mannfólkið en niðurstöður þeirra hafa oftar en ekki verið á neikvæðu nótunum. Þetta myndband rakst ég á fyrir stuttu og langar að deila með ykkur því mér finnst margt í því sem hann segir einstaklega áhugavert og ég held að við þurfum að fara að skoða þessa þætti og hvaða áhrif þetta hefur á okkur sem tilfinningaverur.

Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.

SHARE