Þessi tvö syngja sitthvort lagið með Taylor Swift á sama tíma og tvinna þeim saman á svo skemmtilegan hátt. Þetta gera þau órafmagnað og það er alveg ótrúlega flott! Taylor Swift sjálf var mjög hrifin og deildi þessu myndbandi á Twitter.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE