Þreyttar kisur geta sofið hvar sem er

Kettir eru alræmd náttdýr. Vaka á nóttunni og vafra um í leit að músum eða til að rekast á aðra ketti á vafri sínu. Það er einmitt þess vegna sem þeir eru oft afar þreyttir yfir daginn og sækjast í að taka sér blundi hér og þar allan daginn.

Sjá einnig: Kisan fær til sín hvolp – Sjáðu hvað gerist!

Það sem kisur hafa fram yfir hunda er að þeir eru afar liprir og geta komið sér fyrir á stöðum þar sem öðrum heimilisdýrum myndi aldrei detta í hug að leggja sig á.

Þessum kisum þótti alveg tilvalið að að leggja sig á hinum ótrúlegustu stöðum og sýna að þær þurfa ekki sérstakt ból til að fá sinn blund.

 

3b45453e37fdebb30f9054825a1003d7_800_0

3c03bc0086761ff0155705fccd07cd15_800_0

5a627e15b18a8ddd01701094dcf40014_800_0

9e11c7fb47165b3acf326e9f40ea21bc_800_0

9f4bc4a2596cf8fc7c78b33f39d4b026_800_0

028f0f1dbb2eed342c1cb9dcf75af81a_800_0

133e228b98f511d1e4a985118d77246c_800_0

619edbecf35dffd81ac4c4766faff664_800_0

4584c6ed7e4142bfb6381f798269b6f5_800_0

6309cd3d8bae3a9c3e3154ac55ad7ded_800_0

h

 

 

dea44fb1d1b8cd3396a2012318bdd43f_800_0

eddb0e32e0cadab7e5d5d691f81dbcc6_800_0

SHARE