Þetta er svo sannarlega ofurkrútt! Hann er aðeins þriggja ára gamall og stígur á svið með “barnið sitt”, dansar eins og enginn sé morgundagurinn og bræðir alla í salnum í leiðinni.

Sjá einnig: Hæfileikaríkir tvíburar með „Mash up“

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE