Þegar Sean McCormack sá Tiny í fyrsta skipti, úti á götu í Taiwan, vissi hann ekki hvað hann átti að halda. Tiny leit hræðilega út og var svo illa haldinn að hann virtist varla vilja vera til. Sean tók hann og fékk hjálp fyrir hann.

left-to-die7

Hann var svo illa farinn að það var varla hægt að sjá hverrar tegundar Tiny

left-to-die6

Fyrst var haldið að Tiny væri Mastiff

left-to-die2

Það kom í ljós að Tiny var gullfallegur Rottweiler. Hann er alger engill samkvæmt þeim sem sjá um hann og var einn ljúfasti gestur dýraspítalans sem hann dvaldi á.

left-to-die5

Hann náði ótrúlegum bata og fékk meira að segja verðlaun í keppni á vegum RSCPA

left-to-die3

left-to-die

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE