Þunglyndi er ekki alltaf augljóst

Þetta myndband segir okkur að við getum ekki sett okkur inn í hugarheim annarra og gert okkur fyllilega grein fyrir því hver raunveruleg líðan þeirra er. Þó að þau virki glöð í bragði, getur það verið eina vopn þeirra til að láta ekki vanlíðan sína sjást. Þessi sem grínast og leikur á alls oddi, þessi sem segir alltaf að allt sé í góðu lagi, gæti jafnvel verið sá sem gefst upp einn daginn.

Sjá einnig: Sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karlmanna 18- 25 ára

SHARE