Það er algjörlega óhugsandi fyrir okkur flest að fara illa með dýr. Þau eru varnarlaus og geta ekki sagt frá. Samt sem áður er alltaf til fólk sem vanrækir og bókstaflega fer illa með dýrin sín.

Dýrunum hér fyrir neðan var bjargað, af góðu fólki, frá því að deyja

1. Þessi hundur var það vannærður að hann gat ekki staðið upp. Eftir 7 vikna meðferð hafði hann tekið ótrúlegum framförum.

Starving Dog Who Couldn’t Stand Up Makes An Incredible Transformation After 7 Weeks Of TreatmentAlbergue de Animales Dog HouseReport

2. Þessi hundur heitir Coconut og á myndirnar eru teknar með 3 vikna millibili.

My Friend Rescued Coconut. Three Months After He Looks Like This

HippyandcarrotsReport

3. Þessi hundur var með svo hrikalega sýkingu í húð sem kemur vegna sníkjudýra. Á neðri myndinni er hann eins og nýr hundur.  Dog Who Turned To Stone From Mange Was Afraid Of Human Touch, Now Demands Belly Rubs 

Save a Greek StrayReport

 rescue-dogs-before-after-adoption-11-586658d554040__700

5. Þessi Pitbull fannst fyrir utan verslun, bundinn. Hann var með húðsýkingu og augnsýkingu en er í dag stálsleginn.

Tied Up Outside Store, Abandoned, Suffering From Severe Mange And An Eye Infection, This Pitbull Is Unrecognizable Now

Friends To The Forlorn Pitbull RescueReport

6. Þessi hundur fannst, ráfandi um götur Montreal og hann var það skítugur og loðinn að það var erfitt að segja til um hvort þetta væri hundur eða ekki. Í dag er hann svo flottur og hreinn.

This Poor Guy Was Found In The Streets Of Montreal Looking So Filthy That It Was Hard To Tell That He Was Actually A Dog. But Look How Charming He Seems After His Cleanup

Quebec Society for Protection Of AnimalsReport

Our Rescued Dog Augustus Full Of Scabby Mange Before And Now 

NosleeptillwhiterunReport

rescue-dogs-before-after-adoption-68-586b6f4a52219__700

9. Þetta er hvolpur sem var bjargað úr bruna. Hann varð fyrir bruna á um 75% af líkama sínum, þar á meðal á loppunum. Hann var „ættleiddur“ af slökkviliðsmanni og vinnur sjálfur með slökkviliðinu í dag.

A Puppy, Who Was Saved From A Fire And Suffered Burns To 75% Of His Body, Including His Paw Pads, Was Adopted By A Firefighter And Became One Too 

10. Þessi hundur var með slæma húðsýkingu og lungnabólgu þegar hann var bara 3 mánaða. Myndin fyrir neðan er tekin 2 og hálfum mánuði seinna.

My Wife And I Saw Her Shared On Facebook Asking For Someone To Save Her From The Pound. She Was 3-Months-Old Had Demodectic Mange Over Most Of Her Body, A Terrible Skin Infection And Pneumonia. This Is How She Looks About 2 1/2 Months After

Heimildir: Bored Panda

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE