Það er mánudagur og þú grýtir vekjaraklukkunni í vegginn, drattast á lappir og í vinnuna og ert ekki fyrr mættur en þú sérð rúmið þitt í hyllingum. Skoðaðu eftirfarandi myndir af nokkrum störfum sem hljóta að teljast leiðinleg, skítug, furðuleg, jafnvel lífshættuleg. Byrjaðu svo að vinna!!

[

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE