Þær sem hafa gengið í það heilaga og haldið veislu kannast líklega við það að hafa orðið stressaðar fyrir stóra deginum. Allt þarf að vera tilbúið fyrir þennan dag. Kjóllinn, matur, boðskortin og svo margt, margt fleira.

Sjá einnig: Stökk út í sjó í níðþungum brúðarkjól og stefndi eigin lífi í hættu

Fæstar eru þó líklegst að stressa sig á því hvort að afturá bak flikk tilvonandi eiginmanns muni heppnast.

Þessi hjón hefðu eflaust átt að æfa atriðið sitt aðeins betur en þetta er með því vandræðalegra sem við höfum séð:

Sjá einnig: John Legend syngur fyrir krúttlegustu brúðhjónin

https://www.youtube.com/watch?v=fZShaaPRUNg&ps=docs

 

Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.

Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.

SHARE