Eftir smá umfjöllun um OPI er ekki nema sanngjarnt að skella í smá texta um vetrar, eða jólalínu Essie. Það koma út 6 litir hver öðrum fallegri og ég læt fylgja smá youtube myndband af lökkunum þannig að það sé hægt að sjá litina “in action” 😉

Litirnir eru

  • Social Lights
  • ring in the bling
  • be cherry
  • suit and tie
  • on your mistletoes
  • new year new hue

 

 

Ég heiti Bengta María, er 37 ára, á mann eða unnusta við erum ekki búin að gifta okkur ennþá og svo á ég 16 ára gamla stjúpdóttur. Mér finnst ekkert skemmtilegra en að verja tíma með fjölskyldunni og vinum mínum, leika mér með makeup, allskyns húðumhirða og svo að skrifa

SHARE