Victoria Beckham lætur fjarlægja húðflúr tileinkað David Beckham

SHARE

Fregnir herma að Victoria Beckham hafi látið fjarlægja húðflúr af líkama sínum sem tileinkað var eiginmanni hennar, David Beckham. Húðflúrið var staðsett á baki Victoriu, frá hnakka og niður hrygginn.

Sjá einnig: Victoria og David Beckham gagnrýnd fyrir að láta Harper (4) ennþá nota snuð

2C5F0AEE00000578-3236430-Be_gone_Victoria_Beckham_has_reportedly_been_getting_laser_treat-a-76_1442391105326

Húðflúrið sem um ræðir.

2C51023900000578-3236430-image-m-75_1442391093852

Séð aftan á Victoriu á tískuvikunni í New York sem fer fram um þessar mundir.

Samkvæmt heimildarmanni breska dagblaðsins The Sun vill Victoria láta taka sig alvarlega í tískubransanum – að láta fjarlægja húðflúrið er víst þáttur í því.

 

SHARE