Við fæðumst öll jöfn en endum á misjöfnum stöðum – Æðisleg myndasería

Ljósmyndarinn Mark Laita tók þessa frábæru myndaseríu. Myndaserían sýnir fólk úr hinum ýmsu stéttum í Bandaríkjunum. Við erum öll sköpuð jöfn, samkvæmt þessu en fáum misjöfn hlutverk í lífinu. Mark ber hér saman fólk sem hefur upplifað misjafna hluti í lífinu, meðal annars bankaræningi, lögreglumaður, maður sem kláraði ekki framhaldsskóla og háskólagengið fólk, forstjóri fyrirtækis og húsvörður. Það tók Mark nærri 8 ár að klára verkefnið. Mark vill fá fólk til að hugsa um af hverju og hvernig fólkið fór í misjafnar áttir í lífinu. Hér er myndaserían „Sköpuð jöfn”

Forstjóri fyrirtækis / Húsvörður
Created Equal
Amish unglingar / Pönkarar
Cultural Difference in America
Sjóliði / Gömul stríðshetja
Cultural Difference in America
Grænmetisæta / Slátrari, 1999 / 2004
Mark Laita Created Equal
Framkvæmdarstjóri / Klíkumeðlimur, 2006 / 2005
Mark Laita Created Equal
Útskriftarnemi / Fór ekki í framhaldsskóla
Mark Laita Created Equal
Fátækt par / Efnað par
Mark Laita Created Equal
Sýningarstúlka / Bókasafnsvörður
Mark Laita Created Equal
Rokk hljómsveit / Polka hljómsveit, 2006 / 2006
Mark Laita Created Equal
 Ballerína / Vörubílstjóri
Mark Laita Created Equal
Vinna í kolanámum / Karlkyns stripparar
Mark Laita Created Equal
Prestur / Ku Klux Klan
Mark Laita Photography
Fitness Módel / Hjartasjúklingur
Mark Laita
Franskur kokkur / Kokkur á skyndibitastað
Photo Series by Mark Laita
Geimfari / „Konan sem rænt var af geimverum“
Photo Series
 Heimilislaus maður / Fasteignamógúll
Social Clashes in America
Klíkumeðlimur / Mafíósi
Social inequality in America
Nærfatafyrirsæta / Kona í nærfötum
Social inequality
Kúreki / Indíáni
Stunning Photo Series
 Kona í vaxtarrækt / Dragdrottning
 
inequality by Mark Laita
Kaþólskar nunnur / Vændiskonur
people of United States

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here