ViA� A?urfum meiri innri friA�: HA�fum A?etta hugfast

ViA� finnum A�ll fyrir atriA�um A� lA�finu okkar sem trufla friA�inn innra meA� okkur, sA�rstaklega A?egar viA� erum aA� A?roskast. Stundum er A?aA� partur af A?vA� sem viA� A?urfum aA� lA�ra til aA� A?roskast, en stundum dveljum viA� lengi A? vandamA?lum sem tefja okkur og kemur A?aA� A� veg fyrir aA� viA� nA?um aA� vera fyllilega hamingjusA�m. ViA� gA�tum A?tt A?aA� til aA� dvelja A? vandamA?lum, reiA�ast auA�veldlega, eA�a hafa hugsanir sem skaA�a okkur. Einnig getur A?aA� komiA� fyrir aA� afleiA�ingar slA�krar vanlA�A�unar, gA�ti orksakaA� andleg veikindi.

AzaA� er ekkert A?eA�lilegt viA� A?aA� aA� finna til neikvA�A�ra tilfinninga, en ef maA�ur staldrar of lengi viA�, gA�ti A?aA� haft skaA�leg A?hrif A? okkur. Best er aA� taka sA�r tA�ma og draga inn andann og reyna aA� koma aA� jA?kvA�A�um hugsunum A� staA�inn. ViA� verA�um aA� muna A?aA� lA�ka aA� lA�A�an okkar getur haft A?hrif A? aA�ra, hvort sem A?aA� er A? neikvA�A�an eA�a jA?kvA�A�an mA?ta.
AzaA� er mikilvA�gt fyrir okkur aA� vera vel tengd viA� tilfinningar okkar til aA� finna fyrir innri friA�. A�AzaA� aA� vera stanslaust stressaA�ur, reiA�ur, leiA�ur, afbrA?A�isamur eA�a hafa aA�rar neikvA�A�ar tilfinningar, er A?jafnvA�gi A� sjA?lfu sA�r ef A?aA� stendur yfir A� langan tA�ma. ViA� A?ttum okkur ekki alltaf A? A?essu, fyrr en A?aA� er fariA� aA� hafa andleg og lA�kamleg A?hrif A? okkur. AzvA� miA�ur getur samfA�lagiA�, samfA�lagsmiA�lar og almennt ytra A?reiti A?tt undir A?essa lA�A�an.
Raunin er sA? aA� viA� hA�fum meiri stjA?rn A? okkar lA�A�an en viA� hA�ldum og hA�r eru nokkur atriA�i sem geta hjA?lpaA� A?A�r aA� vera meA�vitaA�ri um lA�A�an A?A�na.
Why-Are-You-Sad001
SjA? einnig: 8 atriA�i til aA� muna A?egar A?A�r finnst A?A? ekki vera nA?gu gA?A�/gA?A�ur

1. AA� eiga erfitt meA� aA� fyrirgefa:

Azegar viA� eigum erfitt meA� aA� fyrirgefa A�A�rum, er A?aA� yfirleitt vegna A?ess aA� A?au hafa sA�rt okkur eA�a brotiA� traust okkar A? A?eim og lA�tur A?aA� okkur lA�A�a illa. HugsaA�u meA� A?A�r „fyrirgefA�u A?eim, vegna A?ess aA� A?au hA�fA�u ekki visku til aA� vita A? A?vA� aA� koma betur fram viA� mig. A�g fyrirgef A?eim af A?vA� aA� ef A�g geri A?aA� ekki, held A�g A?fram aA� sA�ra sjA?lfa/n mig, sem gerir A?aA� aA� verkum aA� A�g held A?fram aA� vanvirA�a sjA?lfa/n mig, alveg eins og A?au“
2. VerA�/ur auA�veldlega pirraA�ur A?t af smA?munum:
Ef viA� verA�um auA�veldlega pirruA�, bendir A?aA� oft til A?ess aA� undir niA�ri erum viA� A� raun reiA� eA�a leiA�. ViA� gA�tum veriA� aA� halda A� reiA�i eA�a vonbrigA�i A?r fortA�A�inni, sem viA� hA�fum ekki getaA� sleppt tA�kunum A?. LA�fiA� er of stutt til aA� halda A� reiA�i, A?vA� A?aA� gA�ti valdiA� annars A?A?arfa stressi, sem fer ekki vel meA� okkur. AA� vera sA�fellt pirraA�ur er oft A?leystum neikvA�A�um tilfinningum aA� kenna. Ef viA� erum fyllilega heiA�arleg viA� okkur sjA?lf og sA�ttum okkur viA� nA?tA�A�ina okkar, A?A? vinnum viA� betur A?r A?vA� sem gerist A� lA�fi okkar, bA�A�i A?vA� gA?A�a og slA�ma.

2. LeiA�i og A?unglyndi:
LA�fiA� er ekki alltaf dans A? rA?sum, heldur er A?aA� rA?ssA�banaferA� af tilfinningum og viA� fA�rum upp og niA�ur og A� hringi. Sumt er erfiA�ara aA� takast A? viA� en annaA�. AuA�vitaA� koma tA�mar sem viA� komumst ekki hjA? A?vA� aA� vera leiA�, en A?aA� getur haft neikvA�A�ar afleiA�ingar A? lA�f A?itt ef A?A? ert meira niA�ri en hitt. AzaA� dregur okkur niA�ur aA� staldra of lengi viA� A� neikvA�A�um hugsunum og gA�ti A?aA� orksakaA� A?unglyndi. Vissulega gA�tu lyf hjA?lpaA� manni aA� komast yfir erfiA�asta hjallann en A?aA� er lA�ka mikilvA�gt aA� reyna aA� temja sA�r jA?kvA�A�ari sA?n A? lA�fiA�.
Sorg er aftur A? mA?ti mjA�g eA�lileg, A?egar A?A? missir einhvern sem A?A? elskar, en A?egar A?A? nA�rA� ekki aA� lA?ta sA?rin grA?a, getur A?aA� leitt til langtA�ma vanlA�A�unnar.

3. A?tt A?aA� til aA� fA? kvA�A�a:
A?hyggjur er einna algengasta vandamA?l nA?tA�mans. Oftar en ekki er A?tt undir slA�ka vanlA�A�an eA�a A?aA� gA�ti veriA� lA�rA� hegA�un. AA�stA�A�ur samfA�lagsins eA�a fjA�lskylda hefur kennt okkur aA� hafa A?hyggjur af til dA�mis framtA�A�inni okkar, af bA�rnunum okkar og A�heilsu.
ViA� erum oftar A?hyggjufull um eitthvaA�, sem hefur A� raun engar stoA�ir undir sA�r, svo viA� eyA�um of miklum tA�ma A� stress og kvA�A�a, sem fer illa meA� okkar andlegu og lA�kamlegu heilsu. AzaA� gA�ti veriA� aA� viA� byrjum aA� vera kvA�A�in A?t af einhverju sem verA�ur til A?ess aA� viA� verA�um kvA�A�in yfir A�A�ru og viA� missum innra jafnvA�giA� okkar. Munum aA� lA�A�an okkar getur haft A?hrif A? aA�ra.

4. AA� dA�ma aA�ra:
AA� hugsa meA� sA�r „A�g skil ekki hvers vegna A?au haga sA�r eA�a hugsa ekki eins og A�g“. ViA� hA�fum yfirleitt ekki nA�gar upplA?singar um viA�komandi eA�a skilning A? aA�stA�A�um annarra til aA� vera hA�f til aA� dA�ma A?eirra gjA�rA�ir eA�a hvernig A?au eru almennt. Gott vA�ri aA� hugsa meA� sA�r aA� A?A? A?A? sA�rt ekki samA?ykkur gjA�rA�um A?eirra er A?aA� skiljanlegt A?vA� A?A? hefur ekki gengiA� A� A?eirra fA?tspor.
ViA� eigum A?aA� til aA� dA�ma aA�ra A? neikA�A�an mA?ta. ViA� berum okkur stanslaust viA� aA�ra A� huga okkar og reynum oft aA� rA�ttlA�ta A?aA� fyrir okkur, A�A?vA� A?au sA�u betri en viA� aA� einhverju leiti. Veljum vel A?aA� sem viA� dA�mum aA�ra fyrir og sA?num meiri samkennd og samA?A�. StA�gum aA�eins A?t fyrir aA�stA�A�urnar og skoA�um stA�rri myndina, A?aA� lA�tur okkur lA�A�a betur sjA?lfum.

5. AfbrA?A�isemi:
AzaA� er A?hollt fyrir okkur aA� finna til afbrA?A�isemi. Gott er aA� A?tta sig fyllilega A? A?vA� aA� A?A? svo aA� einhver hafi A?aA� betra en A?A? eA�a hafi A?orkaA� meiru en A?A? aA� A?aA� var alls ekki A? A?inn kostnaA�. AzaA� hefur ekki uppbyggileg A?hrif A? okkur ef viA� einblA�um A? A?aA� hversu gott allir aA�rir hafa A?aA�.
ViA� gA�tum A?tt A?aA� til aA� tala illa um annaA� fA?lk svo A?aA� viti ekki til. AA� slA?A�ra um annaA� fA?lk er oftar en ekki byggt A? A?haldbA�rri afbrA?A�isemi. SnA?um frekar afbrA?A�isemi A� hvatningu og notum A?aA� sem okkur finnst aA�dA?unarvert viA� aA�ra einstaklinga sem hvatningu til A?ess aA� standa okkur betur og gera okkur aA� A?eim sem okkur langar til aA� vera.

6. AA� halda A� samviskubit:
Ef samviskan nagar okkur lengi yfir mistA�kum sem viA� gerA�um A� fortA�A�inni erum viA� aA� bera meA� okkur bagga. Okkur er A�tlaA� aA� lA�ra af mistA�kum okkar, frekar en bera meA� okkur vanlA�A�an. ViA� gerum oft mistA�k og A?au hafa yfirleitt meiri A?hrif A? okkur en aA�ra sem viA� koma mA?li. Sektarkennd hjA?lpar okkur A?A? til aA� A?tta okkur A? A?vA� aA� A?aA� sem viA� gerum snertir samviskuna okkar, sem skA�mm og eftirsjA?, en viA� verA�um aA� sjA? til A?ess aA� A?aA� sA� bara tA�mabundiA�.
Gott er aA� hafa A?aA� sem viA�miA�, aA� A?aA� sem viA� gerA�um, lA�rA�um viA� af. Nota A?aA� sem uppbyggingu fyrir A?ig og lA�ra aA� fyrirgefa sjA?lfum A?A�r, sem er lykillinn A� A?vA� aA� geta haldiA� A?fram lA�finu okkar.

7. AA� mA?A�gast oft:
Stundum mA?A�gumst viA�, sem er fullkomlega eA�lilegur hlutur. En hvers vegna aA� sA�ra okkur sjA?lf meA� A?vA� sem aA�rir segja eA�a gera okkur. AzaA� endurspeglar viA�komandi en ekki A?ig. A�Ef viA� lA?tum stjA?rnast af A�A�rum A� samfA�laginu, veldur A?aA� vissulega vanlA�A�an, A?vA� A?aA� munu alltaf vera einhverjir sem munu mA?A�ga A?ig eA�a sA�ra.
Kenndu ekki A�rA�um um A?aA� hvernig A?A�r lA�A�ur, A?vA� meA� A?vA� ert A?A? aA� reyna aA� sleppa A?vA� aA� taka A?byrgA� A? A?A�num innri friA�i. AA� kenna A�A�rum um A?A�na vanlA�A�an, ert A?A? aA� gefa A?eim stjA?rnina A? lA�A�an A?inni. AzA? munt koma til meA� aA� finna fyrir meira frelsi A?egar A?A? tekur fulla A?byrgA� A? A?A�r.

8 AnnaA�:
AzaA� eru mA�rg atriA�i sem reyna aA� stA?ra okkur frA? A?vA� aA� vera sA?tt viA� lA�fiA� okkar og raska friA�inum inn A� okkur. AzaA� er bara A?annig aA� viA� lifum A� A?annig samfA�lA�gum aA� viA� erum ekki aA� hugsa nA?gu vel um okkur sjA?lf, A?A? aA� maA�ur haldi sig vera aA� gera A?aA�. SamfA�lagiA� A� dag hefur valdiA� A?vA� aA� viA� erum svo A?tengd viA� okkur sjA?lf. SamfA�lagsmiA�lar, viA�miA�anir, A?raunhA�f markmiA� og veruleikafirring taka okkur A?r sambandi viA� okkur sjA?lf og viA� missum hugann af A?vA� hvaA� virkilega skiptir mA?li A� lA�finu. Okkur A? aA� lA�A�a vel, A?n kvA�A�a, streitu, vanlA�A�unar, samviskubits, afbrA?A�isemi. Verum hA�r og nA? og A?A�kkum fyrir A?aA� sem viA� eigum og lA?tum ekki A?aA� sem aA�rir eiga vera okkar viA�miA� A� lA�finu. Yfirleitt stjA?rnum viA� sjA?lf hvernig okkur lA�A�ur og hvernig viA� tA�kum A? hlutunum, gott er aA� hafa A?essi atriA�i hugfA�st.

SHARE