Viltu að krakkinn þinn flytji út? Gerðu þá þetta:

Snilldarhugmynd sem þessir foreldrar fengu til þess að fá ungviði sitt til að hypja sig úr hreiðrinu. Ef þið eruð þessir foreldrar, þá er þetta ráð alveg kjörið og bráðfyndið!

Sjá einnig: Eru allir tilbúnir til þess að verða stjúpforeldrar ?

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE