Winona Ryder hefur stigið fram til að verja sinn fyrrverandi eiginmann, Johnny Depp, en þau áttu í sambandi í 4 ár. Flestir hafa heyrt af ásökunum Amber Heard á hendur Johnny um heimilisofbeldi og margir vita ekki hverju á að trúa í þessum efnum.

Sjá einnig: Amber Heard og Johnny Depp skilja

 

Ryder sagði í TIME: „Mín reynsla af Johnny var allt önnur en sú sem er lýst í þessu. Hann var aldrei vondur við mig og ég þekki hann bara sem góðan, ástríkan og hlýjan mann sem verndar þá sem hann elskar. Það var mín reynsla af honum en það er auðvitað frekar langt síðan.“

 

Birtist fyrst í amk, fylgiblaði Fréttatímans

 

SHARE