Það eru margar konur sem láta stytta hár sitt svona fyrir sumarið. Það er líka bara svo hressandi að breyta aðeins til. Ef þú ert ein af þeim sem hyggur á tilbreytingu, eða ert með stutt hár nú þegar, þá eru hérna fáeinar einfaldar hárgreiðslur sem gott er að kunna:

Sjá einnig: 5 hárgreiðslur fyrir „skítugt“ hár

https://youtu.be/RiMhij_J3c8

Sjá einnig: Grátt hár þarf ekki að þýða að þú sért amma

SHARE