100 ár af hrekkjavökubúningum á 3 mínútum

Hvernig hafa búningarnir þróast á síðustu 100 árum? Á hverju ári er haldið upp á hrekkjavöku eða Halloween, eins og það kallast vestra og virðist sem Halloween sé að koma meira og meira inn hérna á Íslandi mörgum til mikillar gleði.

Sjá einnig: TÖRUTRIX | Viltu læra að gera Halloween förðun?

Hvers vegna ekki nota hvert tækifæri til þess að gera eitthvað skemmtilegt og öðruvísi?

SHARE