100 ára gamlar vinkonur segja okkur hvað þeim finnst um nútímann

Irene og Alice hafa verið bestu vinkonur í 94 ár. Þær voru spurðar alls kyns spurninga, svo sem hvað er selfie, hver er Justin Bieber, hvað þeim finnst um nafnið North, hvað það er að twerka og hvað þeim finnst um nútíma símatækni. Sjáið hvað þær höfðu að segja, því það er alveg hreint yndislegt!

Sjá einnig: Eileen er 100 ára gömul og útsetur draumkennda nútímadansa fyrir svið

SHARE