Alexander birti tilkynningu á síðu sinni að hann væri með óvæntan viðburð sem allir mættu koma á.
Ekkert meira var gefið upp annað en staðsetningu en fólk virtist spennt því það mættu margir.
Aðeins 100 manns fengu að komast svo inn en þar var sýnt myndband á flatskjá þar sem Alexander sjálfur talaði og tilkynnti fólki að í boði væri hátíska frá honum, gömul, ný og klassísk sem væri ókeypis fyrir þetta fólk.

Hann sagði mér er sama hvernig þið takið það en það er í boði.
Fólk vissulega trylltist úr spenningi og var allt tekið upp á myndband sem notað verður í auglýsingu haust tískunnar.

Hér má sjá myndbandið:

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Pd2Jkv7yyVg”]

SHARE