Fann þessa æðislegu uppskrift á heimasíðunni Elhússögur.com.
Ég held að margar barnafjölskyldur kannist við það vandamál að erfitt reynist að finna matrétti sem hugnast öllum...
Þegar þú vilt gera vel við þig eða bíður fólki í mat er þessi réttur tær snilld.
Uppskrift:
2 svínalundir
1 box sveppir
2 tómatar
Svínalundir skornar niður í...