Þessi dásamlega gulrótarkaka kemur frá Tinnu Björgu. Að sögn Tinnu er þetta gömul uppskrift frá mömmu hennar, en með dálitlu Tinnutvisti. Ég hvet ykkur enn og aftur...
Appelsínukjúklingur eða “orange chicken” er geysivinsæll kínversk-amerískur réttur. Í Bandaríkjunum er til dæmis að finna aragrúa kínverskra veitingastaða sem selja appelsínukjúkling. Snilldin hefur svo...