Audre Lorde var ljóðskáld og rithöfundur, en meðal þekktustu verka hennar er sjálfsævisögulega ritið A Burst of Light (1988) sem hún ritaði á dánardægri sínu, en hún lét í lægra haldi fyrir brjóstakrabba. Audre sagði konur með sjúkdóminn vera vígamenn, ekki fórnarlömb.
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.