20 manns í heiminum hafa fæðst með þennan genagalla

Þessi hugrakka og flotta kona heitir Kawana og er 22 ára og er með 130.000 fylgjendur á TikTok. Hún er með Barber Say heilkenni en aðeins er vitað um 20 tilfelli í öllum heiminum um einstaklinga með þetta heilkenni.

Sjá einnig: Er til eitthvað krúttlegra?

Enginn lækning er til við Barber Say heilkenninu en heilkenninu getur fylgt mikill hárvöxtur, örþunn og viðkvæm húð, úthverf augnlok og gómur hennar vex stanslaust. Kawana hefur gengist undir meira en 20 aðgerðir á munni sínum og mun þurfa að gangast undir aðgerðir það sem eftir er ævinnar.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here