Monthly Archives: October 2012

Jenna Marbles með nýtt myndband

Jenna Marbles er í miklu uppáhaldi og hún klikkar sjaldan, hér er nýtt efni frá henni.  

Íslensk kjötsúpa

Ég er rosalega hrifin af gömlum íslenskum mat en þá er kjötsúpan fremst í flokki en nú bíður veðrið svo sannarlega uppá heita súpu, mér finnst fátt meira ,,kósý'' en að elda kjötsúpu í köldu veðri og fá ilminn í húsið, kveikja á kertum og hafa það náðugt. Hér er ég með uppskrift sem ég notast vanalega við þó svo...

Áttburamamman komin í meðferð!

Áttburamamman Nadya Suleman er komin í meðferð. Hún innritaði sig í meðferð á Chapman House Drug Rehabilitation Center í Suður Kaliforníu þar sem hún fær meðferð vegna kvíðalyfsins Xanax. Börnin hennar, 14, eru í pössun á meðan hjá barnfóstrum og tveimur vinum. Fjölmiðlafulltrúi Nadya sagði þetta í yfirlýsingu: Nadya hefur tekið Xanax sem læknirinn hennar skrifaði út fyrir hana til að...

Alltof sætt! uppskrift skrifuð af 5 ára herramanni

Hér er uppskrift frá litlum herramanni sem mér þykir mikið vænt um, hann vildi skrifa hana niður sjálfur og baka eftir henni. Þetta er eftir 5 ára herramann. Eru börn ekki yndisleg?

Prump! hvenær er í lagi að prumpa í sambandi?

Prump! Við prumpum öll, ætla ekki einu sinni að koma með þetta venjulega að “stelpur prumpi ekki” eða “stelpur prumpa bara blómalykt” ég hef bæði heyrt og fundið lykt þegar stelpur prumpa og það er sko engin blómalykt, ó nei! Nema blómalykt sé eins og þú sért komin/n í Hveragerði eða Bláa lónið.. whatever floats your boat! Allaveganna, velta því...

Rihanna borðar kvöldverð með móður Chris Brown

Það er allavega ein manneskja í öllum heiminum sem styður Rihanna í því að byrja aftur með Chris Brown en það er mamma hans, Joyce Hawkins. Þær fóru saman út að borða á veitingastað í Beverly Hills og heimildarmaður The Sun segir að móðir Chris sé stærsti aðdáandi Rihanna og vilji að þau byrji aftur saman. Þeim kemur mjög vel saman...

Coco í fellibylnum Sandy – Myndband

Coco póstaði þessu myndbandi á netinu og skrifaði þetta með: Þið heyrið ekkert í mér en þetta myndband var tekið klukkustund áður en fellibylurinn Sandy kom á land. Mig langaði að sýna ykkur hversu hvasst var úti og rigninginn meiddi mann í andlitið og hversu fljótt ég varð blaut bara á 1 mínútu.

„Er með lítið svart hjarta“ – Kastaði hrísgrjónum í móður sína

Helgi Jean Claessen er orðinn þekktur á Íslandi fyrir síðuna Menn.is, en hann hefur ritstýrt vefnum í nokkur ár. Nú á dögunum tók hann svo alfarið við vefnum og á hann sjálfur í dag. Helgi er mikill húmoristi, eins og sést á svörum hans hér að neðan en hann skellti sér í Yfirheyrsluna. Hversu mörg börn viltu eiga? Þau sem sannast á...

Hljómsveitin Árstíðir með nýtt efni – myndband

Hljómsveitin Árstíðir hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband þar sem þeir flytja lagið Shades. Myndbandið er skemmtilega öðruvísi og sýnir íslenska náttúru í sinni fegurstu mynd. Helgi Jóhannsson leikstýrir myndbandinu. Tjékkaðu á laginu shades sem fjallar um gönguferð sem fer ekki alveg eins og við var búist!

Uno á Hafnarstræti – Notalegur veitingastaður í miðborginni

Ég fór á dögunum á kynningu á nýjum matseðli veitingastaðarins UNO í Hafnarstræti, en staðurinn framreiðir ítalskan mat úr íslensku hráefni. UNO er þar sem gamli Kaffi Viktor var í gamla daga og ég held að ég hafi ekki komið þarna inn síðan sá staður var uppá sitt besta. Það sem ég sá þegar ég kom inn var gjörbreyttur staður....

Æðislegur heimagerður líkamsskrúbbur!

Mér finnst æðislegt að gefa mér einstaka sinnum “me” time. Ég skrifa þennan pistil nýkomin úr sturtu þar sem ég setti á mig heimagerðan líkamsskrúbb með ilmolíu (uppskrift fyrir neðan) og andlitsskrúbb, það er mikilvægt að skrúbba húðina vel til að fjarlægja dauðar húðfrumur, ef maður skrúbbar húðina ekki reglulega er hætta á því að kremin sem þú notar...

“Þegiðu bara & vertu sæt, það eina sem skiptir máli!”

Ég las einhverja grein um daginn þar sem stóð að stelpur sem væru fyndnar myndu síður ná sér í kærasta. „Hvaða bull er nú þetta?“ hugsaði ég. Þetta er bara enn eitt dæmið þar sem okkur konum er talin trú um það að persónuleiki okkar hafi ekkert að gera með hrifningu karlmanna á okkur.   Hvað ef við setjum þetta öðruvísi...

Skilnaður – Haltu þig á mottunni, barnanna vegna!

Það er sorgleg staðreynd að skilnuðum fjölgar með hverju árinu. Margir, ef ekki flestir, sem eiga börn í kringum mig eiga fleiri en eitt barnsforeldri. Ég held að hluti af vandanum sé hvað við, hér á landi, erum að flýta okkur að eignast börn og erum þá kannski alltof óþroskuð til að takast á við það og allt sem...

Settu te í buxurnar – Flott í jólapakkann

Ef þú ert manneskja sem drekkur mikið te eða jafnvel færð þér bara einstaka sinnum te þá er Mr. Tea eitthvað sem gaman er að eiga. Þú setur bara smá te í buxurnar hans og festir hann á bollann þinn. Mr. Tea er búinn til úr hreinu siliconi og þolir þar af leiðandi mikinn hita eða allt að 230°C. Skemmtileg gjöf...

Justin Bieber frumsýnir nýtt húðflúr á Instagram- Mynd

Justin Bieber er alltaf að bæta við húðflúrin á líkama sínum og fékk hann sér það nýjasta um helgina og setti svo mynd af því á Instagram á sunnudaginn. Hann skrifaði textann „Befo the paps get me“ við myndina eða „áður en blaðaljósmyndarnir ná mér“. Nýja húðflúrið er mynd af uglu en þetta er áttunda flúr Biebers en fyrir er...

Hvaða bensínstöð er næst mér? Hvað get ég fengið mér að borða?- hér er lausnin!

Þetta forrit er tær snilld! Við könnumst örugglega öll við það að vera glorhungruð en vita ekki hvert við eigum að fara og snúumst í endalausa hringi og okkur dettur ekkert í hug. Nennum ekki of langt en langar samt í eitthvað gott! Þá er þetta nýja stjörnur.is snjallsímaforrit eitthvað fyrir þig, með forritinu sem vinnur með GPS tækni má...

„Ég er alls ekkert fórnarlamb“ – Cheryl Cole er ofsalega hamingjusöm

Söngkonan Cheryl Cole er í opinskáu viðtali í tímaritinu Glamour þar sem hún opnar sig um hjónabandið sem hún átti með Ashley Cole, en hann hélt framhjá henni og hún segir líka frá því hvernig var að vera sagt upp í þáttunum The X Factor. Hún segist vera orðin leið á því að fólk sé að vorkenna henni, því...

Verum meðvituð um hvað við erum að drekka og frá hverjum.

Í gær var ég ásamt vinkonu minni á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur skrifar ung kona á Facebook vefsíðu sem hefur verið stofnuð í þeim tilgangi að vara fólk við og fræða um þetta vaxandi vandamál. Við sátum í einkaherbergi með svö kallað „flöskuborð“ að spjalla og fá okkur drykk. Ég teygi mig í stafla af glösum og gríp næst efsta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...