Monthly Archives: October 2012

Brjóstahaldarataska – Hver þarf ekki að eiga svona? – Myndir

CupCases eru litlar töskur sem konur geta geymt brjóstahaldarana sína þegar þær eru að ferðast svo þeir verði ekki krummpaðir og skakkir. Miðað við hvað brjóstahaldarar kosta í dag er ekki vitlaust að eyða smá pening í að halda þeim í lagi. Fyrir þær sem eru að velta því fyrir sér hvernig eigi að nota CupCase þá er mjög ítarlegt myndband...

Óvirðing gagnvart gömlu fólki!

Það er alveg á hreinu að  inni á öllum ellistofnunum okkar er unnið geysigott starf. Starfsfólk er að langmestu leyti alveg prýðisfólk, ég hef mína eigin reynslu af því þar sem ég hef sjálf unnið þetta starf og þar voru margir sem voru til fyrirmyndar í sínu starfi. En auðvitað er innan um og samanvið fólk sem ætti að...

Fór að gera kerti til að gleðja sig og fegra heimilið

Við rákumst á þessi æðislegu kerti á Facebook og urðum alveg heillaðar. Það er Þórdís Þorgeirsdóttir sem gerir þau en hún hefur verið að gera kertin síðan í desember 2010, þá fyrst til að gleðja sig og fegra heimilið sem er ein af ástríðum hennar í lífinu: Svo urðu vinkonurnar svo hrifnar að ég ákvað að þetta yrði jólagjöfin til...

Vildi hafa kynfæri sín á legsteininum – „Þá muntu aldrei gleyma mér!“

Eiginkona Mila Marinkovic, Milena, lést fyrir þremur árum og áður en hún lést hafði hún mjög óvenjulega ósk sem þurfti að uppfylla eftir dauða hennar. Hún vildi láta grafa eftirmynd kynfæra sinna á legsteininn sinn. Hún vildi ekki gera það til þess að sýna öllum hvernig kynfæri hennar litu út heldur vildi hún að Mila, ekkill hennar myndi aldrei líta...

Segist hafa átt í rúmu eins árs ástarsambandi við Joe Simpson

Eins og við sögðum ykkur frá í vikunni þá er sá orðrómur á kreiki að faðir Jessicu Simpson, Joe Simpson, sé kominn útúr skápnum.  Nú hefur hið 21 árs gamla módel, Bryce Chandler Hill, gefið það út að hann hafi átt í um 1 árs ástarsambandi við Joe, en Bryce var um tíma dansari hjá Britney Spears. Jessica og Ashley Simpson...

Hús byggt utan um hringstiga – Rosalega flott heimili

Hann heitir Akihisa Hirata sá sem hannaði þetta óvenjulega heimili í Japan. Allt heimilið er hannað í kringum stigann sem er í miðjunni og en við stigann styðja þrjár stoðir. Margir kynnu að halda að þetta heimili væri alls ekki öruggt fyrir börn en á þessu heimili búa 2 lítil börn og finnst þeim og vinum þeirra heimilið vera eins og ævintýrahöll. Takið...

Vá hvað tímarnir hafa breyst! – Mynd

Lesið fyrirsagnirnar utan á blöðunum

„Kærustukoddinn“ selst upp á netinu –

Þessi koddi er kallaður The Deluxe Comfort Girlfriend Body Pillow, eða eins og hann myndi kannski kallast á Íslandi þægilegi eðal kærustukoddinn. Hann er kjörinn fyrir þá sem eiga ekki konu en langar að kúra sig að einhverju þegar þeir fara að sofa, eða þá sem eiga maka en hún er að heiman. Sumir hafa skrifað um hann í netinu...

Ávaxtakarfan – Sjá börnin sama boðskap og fullorðna fólkið?

Nú hef ég pælt töluvert í örsökum eineltis eða hegðun barna, en nú er ég er að tala um ung börn. Það vill þannig til, fyrir ykkur sem ekki vissuð, að einelti í leikskólum er nokkuð algengt, já leikskólum! Það eru börn á aldrinum 2-5 ára. Er gott að ræða einelti fram og til baka við svona ung börn, það að kenna...

Partý á morgun á Faktorý – Ný plata að koma út

Á morgun föstudaginn 26. október gefur hljómsveitin Nóra út sína aðra breiðskífu sem nefnist Himinbrim. Platan fylgir eftir fyrstu plötu sveitarinnar, Er einhver að hlusta?, sem kom út árið 2010 og hlaut afbragðsviðtökur. Upptökur stóðu yfir frá febrúar og fram í júlí í Orgelsmiðjunni, Stúdíó Sýrlandi og æfingahúsnæði hljómsveitarinnar og þær annaðist Magnús Árni Øder og hljómsveitin sjálf. Platan inniheldur 11 lög og er afrakstur tveggja...

Hvað er siðfræði?

Hérna eru smá pælingar um siðfræði, ég er meðal annars að læra þjónustusiðfræði og átti að skrifa um siðfræði. Siðfræði fjallar um siðferði, eitthvað sem menn koma sér saman um að sé gott, eitthvað sem verðugt er að halda í heiðri.  Á sama hátt er hægt að setja neikvæð formerki á hugsunina, velta fyrir sér því sem er slæmt, öllum finnst...

Mad men stjarnan Jon Hamm með vandræðalega mikið púður í andlitinu!

Þetta getur komið fyrir á bestu bæjum, en sýnir okkur að meira að segja leikarinn sem leikur Don Draper getur gert svona stórkostlegan feil! Don Draper vinur okkar hefði nú ekki látið þetta viðgangast. Leikarinn myndarlegi hefur látið púðra sig heldur mikið fyrir myndatöku á góðgerðarsamkomu á dögunum. Hann hefur viljað líta vel út fyrir myndavélarnar og koma í...

Leður, hrátt gallaefni og töff fylgihlutir – H&M með nýja línu

H&M heldur áfram að koma með nýjungar og ef þú elskar svartan lit og flíkur í dökkum tónum þá skaltu fylgjast vel með nýrri línu sem kemur á markaðinn þann 1. Nóvember. Innblástur línunnar er úr rokk grunge umhverfinu og inniheldur mikið leður, hrátt gallaefni og ýmsa töffaralega fylgihluti. Hálf brasilíska fyrirsætan Alice Dellal var fengin sem andlit auglýsingaherferðarinnar og...

Gerði sjálfsmyndir í vímu – Hefur prófað nánast allt – Myndir

Listamaðurinn Bryan Lewis Saunders, eyddi 10 árum ævi sinnar í að gera myndir af sjálfum sér á hinum ýmsu fíkniefnum og vímugjöfum og hann hefur prófað allt sem er á markaðnum nema heróín og krakk. Hann segist þrátt fyrir allt EKKI vera fíkniefnaneytandi en hann hafi gert þetta í nafni listarinnar. Hann hefur gert tugi sjálfsmynda en hér eru nokkrar af...

Fékk bráðahvítblæði og er í einangrun

Ingólfur Júlíusson ljósmyndari hefur starfað með hinum ýmsu fjölmiðlum landsins en einnig fyrir erlenda miðla eins og Reuters. það má með sanni segja að hann sé einn sá færasti ljósmyndari sem Ísland hefur alið en myndirnar sem hann tók í gosinu hafa vakið mikla athygli um allan heim. Ingólfur greindist fyrir tveimur vikum með bráðahvítblæði og hefur nýlokið við lyfjameðferð...

Nýtt lag frá Önnu Hlín – Myndband

Hér getur þú heyrt nýtt lag frá söngkonunni Önnu Hlín.

Seldi meydóm sinn í dag – Var sleginn á 780 þúsund dollara

Hin tvítuga Catarina Migliorini frá Brasilíu er síðustu vikur búin að halda uppboð til að selja meydóm sinn hæstbjóðanda. Sá sem átti hæsta boðið í meydóm hennar heitir Natzu og er frá Japan og bauð hann 780 þúsund dollara eða rúmlega 98 milljónir íslenskar krónur. Natzu fer núna í allskonar rannsóknir til að athuga hvort hann sé nokkuð með einhverja kynsjúkdóma...

Já, ég horfði á klámmynd!

Ég er að verða stoltari af því með hverjum deginum sem líður að geta kallað mig feminista. Síðasta vetur virtist allt snúast um ísumbúðir, hverjir væru þess verðir að mega kalla sig feminista, legokubba, karlmenn sem hata konur o.fl. mál í þeim dúr. Í dag virðist umræðan komin á annað stig. Klámvæðingin hefur verið áberandi umræðuefni sem og staðalímyndir stjarnanna....

Rihanna smitaði Chris Brown af Herpes? „Vaknaði með 3 blöðrur á limnum“

Alltaf verða sögurnar af Rihönnu og Chris Brown ruglaðari.. Nú segir sagan það að Chris nokkur Brown hafi kært Rihönnu vinkonu okkar og krafist nálgunarbanns í Tennessee. Í skýrslu sem hann á að hafa gert á að hafa staðið „Rihanna smitaði mig af herpes og þegar ég hótaði að kæra hana vegna þess að hún sagði mér ekki af...

Vaskar sem rispast ekki – Flott hönnun – Myndir

Vaskarnir frá Il Bagno Bandini's eru hannaðir með öldur sjávarins í huga og hægt er að fá þá í hvítu og svörtu. Þeir eru búnir til úr Technoform sem er efni sem er mjög svipað keramiki en er nánast órispanlegt. Ekkert smá glæsilegir!

Áhrif ilmkjarnaolía á húðina & hárið

Ilmkjarnaolíur hafa ýmsa góða eiginleika og geta haft mikil og góð áhrif á líkamskerfi okkar. Ilmkjarnaolíufræði og ýmsar Ilmkjarnaolíumeðferðir er eitt af mörgu sem ég læri í mínu námi. Ég hafði aldrei mikla trú á Ilmkjarnaolíum og fannst alltaf bara heldur vond lykt af þeim. Hinsvegar eftir að ég byrjaði að læra um þær, prófa þær á sjálfri mér og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...