Yearly Archives: 2012

Furðulegustu störf sögunnar? – Myndir

Nú í kreppunni þá eru margir orðnir atvinnulausir og margir væru til í að fá bara einhverja vinnu til að hafa eitthvað fyrir stafni á daginn. Hér eru nokkur furðuleg störf sem hafa verið til í gegnum árin.  

Ástfangin í Iowa – Loksins búinn að sækja um skilnað

Ashton Kutcher hefur sótt um skilnað frá sinni fyrrverandi, hennar Demi Moore. Það má nú segja að mál sé til komið því þau skildu að borði og sæng fyrir ári síðan, en þau voru gift í 6 ár. Ástæðan fyrir skilnaðinum sem gefin var upp í skilnaðarpappírunum var óleysanlegur ágreiningur. Núna er Ashton hinsvegar staddur í Cedar Rapids í Iowa...

Brúnir veggir og háværar klukkur….

Mér finnst íslenskar bíómyndir oft vera mjög skemmtilegar en þær eru margar hverjar bara ótrúlega Óskemmtilegar. Ég hef horft á þær allnokkrar og það virðist vera mikið lagt upp úr því að sýna hráan raunveruleikann í þessum myndum. En er þetta raunveruleikinn? Þekkið þið til dæmis einhvern sem er ennþá með brúnt, grænt eða karrýgult mynstrað veggfóður á öllum veggjum...

Þessar jólasveinamyndir eru “krípí” – Myndir

Flest börn elska jólasveininn en mörg hver eru samt dauðhrædd við hann. Að mörgu leyti er það ekkert skrýtið ef maður hugsar út í það. Við bönnum börnum okkar að tala við ókunnuga en svo í 13 daga fyrir jól kemur alltaf gamall ókunnugur maður og gefur þeim í skóinn inn í svefnherberginu þeirra. En hér eru nokkrar gamlar myndir af...

Skemmtilegar jólakveðjur frá einu heitasta pari landsins – Myndband

Heitasta par landsins kom færandi hendi á dögunum og gladdi fólk með söng og gjöfum en "parið", Egils Malt og Appelsín, getur líklega talist traustasta samband sem við hjá Hún.is vitum um. Þetta var skemmtilegur gjörningur, framkvæmdur af Silent Company, og það grípur vel hinn sanna jóla anda.

Stjörnunar eru raunverulegar! – Myndir

Stjörurnar eru ekki eins og þær eru séðar í fjölmiðlum, fínum veislum eða í myndböndunum! Það er óhætt að segja að breytingin er mikil með eða án farða.

Finnst þér gaman að sprengja blöðruplast? – Dagatal fyrir þig!

Þetta dagatal fyrir árið 2013 er geðveikt. Það er rúmir 120 cm á hæð og þú færð að sprengja eina blöðru á dag allt árið.

Dásamleg Snickerskaka – Uppskrift

Botn: 200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín 100 g möndlur 100 g kókósmjöl 1/2 tsk. vanilluduft eða dropar Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett út í á eftir. Þessu er þrýst niður í kökuform sem er klætt með bökunarpappír. Sett í frysti í ca 10 – 15 mín. Botninn tekinn út og lífrænu grófu hnetusmjöri smurt yfir, magn fer...

Arna Bára vill komast á lista Maxim yfir 100 flottustu konur heims “það gæti verið að ég komist í tökur hjá þeim líka”

Arna Bára Karlsdóttir hefur mikið verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en hún vann keppnina Playboy´s miss social á dögunum. Við tókum viðtal við hana eftir að hún vann þann titil sem sjá má hér . Arna Bára er þó aldeilis ekki hætt og nú hefur hún sett sér annað markmið - að komast á lista Maxim yfir 100...

Miley Cyrus gerist fjölþreifin – Myndir

Miley Cyrus hélt 20 ára afmælið sitt í seinasta mánuði án þess að mikið bæri á en nú hafa nokkrar myndir „lekið“ á netið viðburðinum. Ein myndin hefur farið mikið fyrir brjóstið á mörgum en á þeirri mynd er Miley Cyrus að klípa í rassinn á strippara. Miley þykir mikið til þess koma að hafa strippara og fær þá til...

Hvar er Matthías Máni ? – Lag

http://www.youtube.com/watch?v=jLmRXf1FXpo&feature=share

Hrikalega fljótlegur og góður fiskréttur

Hráefni: Cirka 800 grömm ýsa Hrísgrjón 1/2 laukur 1 rauð paprikka Sveppir Broccoli Karrý Salt Pipar Smá hvítlaukssmjör Rifinn ostur Aðferð: Ýsan sett í eldfast mót og örlitlu af salti og pipar stráð yfir. Sjóðið hrísgrjón og broccolí í léttsöltu vatni, kælið og setjið ofan á fiskinn. Látið lauk, sveppi og papriku malla í örlitlu hvítlaukssmjöri. Hellið því svo yfir hrísgrjónin og stráið rifnum osti yfir. Bakið við 180 - 200 gráður...

Þessar stelpur komu sér í massa form – myndir

Þessar stelpur hafa ákveðið að koma sér í massa form - hér sérðu breytinguna. Við ætlum að halda áfram að sýna árangur fólks hér á Hún.is í hverri viku.

Kate Moss – Léttklædd í skóm – Myndir

Hin 38 ára gamla Kate Moss er alltaf jafnglæsileg þegar hún situr fyrir. Á þessum myndum sem teknar voru af Mario Testino fyrir Stuart Weitzman sýnir hún að hún er enn ein sú flottasta í módelbransanum. Stuart sagði í viðtali við New York Times að hann sé ofsalega ánægður með að hafa fengið Kate Moss til verksins og segir að...

Jólakveðja frá mér til ykkar

Jólin eru dásamlegur tími að minnsta kosti fyrir flesta, ég vildi nýta tækifærið og senda ykkur kveðju kæru vinir. Þakka ykkur fyrir þann tíma af þessu ári síðan að hun.is opnaði en stuðningurinn hefur verið framar öllum vonum. Vona að þið njótið tímans yfir hátíðina og ekki gleyma að kíkja inná síðuna. Ljósmyndari: Guðrún Hrönn Gudrunhronn.is

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...