Monthly Archives: January 2013

“Amma mín horfir á klám” – Ari Jósepsson um ömmu sína

Ari Jósepsson er einn af uppáhalds, og hér segir hann okkur skemmtilega sögu af ömmu sinni.

Fáðu já! – Myndin er loksins komin!

Stuttmyndin Fáðu já er loksins komin á netið. Við mælum með því að allir horfi á þessa mynd en henni er ætlað að skýra mörkin milli kynlífs og ofbeldis, vega upp á móti áhrifum kláms og klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum. Smelltu hér til að horfa á myndina.

Ótrúlegt! – Rosaleg myndbrot af fólki 2012

Þetta er eiginlega of flott til að vera satt!

Það eina sem breyttist var hulstrið utan um sálina mína

Það eina sem hefur breyst á síðustu 5 árum er hulstrið sem hýsir sálina mína. Ég skammast mín ekki fyrir hvernig ég leit út og ég skammast mín ekki fyrir hvernig ég lít út í dag.

Buddy Fruits – Bragðast eins og nammi en einungis gert úr ávöxtum!

Ég rakst á nýtt nammi út í búð um daginn sem átti að vera hollara en annað nammi.. eins og svo margt annað, eftir að hafa skoðað þetta þá kaupi ég það alveg að þetta fari betur í mann heldur en venjulegt hlaup þar sem það er eingöngu búið til úr ávöxtum og inniheldur ekki  viðbætt efni. Því leitaði ég...

15 ára stúlka skaðbrennur eftir ljósabekk – Lá á spítala í sólarhring

15 ára gömul stúlka frá Englandi var lögð inn á spítala eftir að hún skaðbrann eftir ljósabekk. Stúlkan, sem hefur ekki verið nafngreind, fór í ræktina í heimabæ sínum og fannst það vera sniðug hugmynd að fara í fyrsta skiptið í ljós. Stúlkan var ekki beðin um skilríki, sem er með öllu óheimilt þar sem 15 ára börn mega...

Þau fóru í lýtaaðgerðir til að líta út eins og Ken & Barbie

Valeria Lukyanova sem er 23 ára fyrirsæta breytti sér í Barbí. og þegar hún hitti holdi klæddan Ken þoldu þau ekki einu sinni að sjá hvort annað.      Valeria er orðin lifandi eftirmynd plastdúkkunnar Barbí, með sítt ljóst hár, mittismjó og brjóstastór. Justin Jedlica (32 ára gamall) er búinn að eyða u.þ.b. £70,000 –  í skurðaðgerðir til að breyta sér í...

Gulrótarkaka – Uppskrift

Gulrótarkaka 2 bollar sykur ½ bolli olía 4 stór egg (5 ef eggin eru lítil) 2 bollar hveiti 2 tesk. sóti 2 tesk. kanil 1 tesk. salt 2 bollar rifnar gulrætur 250gr.  kurlaður ananas 1 bolli valhnetur AÐFERÐ Allt efni í kökuna (nema ananas og valhnetur) sett í hrærivélarskálina og látið hrærast vel saman. Blandið ananas og hnetum síðast út í. Bakist við 180 ⁰ í ca. 45- 50 mín. NB! Hitið...

Móðir ársins – Þetta er með ólíkindum

Þetta er alveg ótrúlegt myndband. Þvílík læti út af því sem virðist byrja á því að krakkarnir eru að öskra og maðurinn með myndavélina „HEY“ á þau og mamman gjörsamlega fer yfir um! Vinkona hennar verður snarvitlaus líka og börnin líka! 

Heldur 3 ára syni sínum niðri til að láta húðflúra hann – Myndband

Þessi móðir náðist á myndbandi þar sem hún heldur ungum syni sínum niðri meðan hún lætur húðflúra hann. Drengurinn er aðeins 3 ára og reynir að komast undan, atvikið gerðist á Havana, Kúbu. Hvað gengur svona fólki til? sumt fólk á svo sannarlega ekki að fá að vera foreldrar, það er alveg á hreinu!

Flottar og frumlegar ljósmyndir

Þessar ljósmyndir eru teknar af ljósmyndara sem heitir Hannah Combs. Ótrúlega margar skemmtilegar!

Skiljið þið þetta? – Svona læra Japanir margföldun!

Þetta virðist einfalt í fyrstu en svo verður þetta örlítið flóknara. Mynduð þið geta notað þessa aðferð?

Hanna Rún dansari – Á leyndarmál sem mun fylgja henni til grafar

Hönnu Rún Óladóttir kannast margir dansunnendur við en hún hefur getið sér gott orð í dansheiminum undanfarin ár. Núna nýlega vann hún Íslandsmeistaratitilinn í suðuramerískum dönsum ásamt nýja dansherranum sínum, Rússanum Nikita Bazev. Við tókum Hönnu Rún tali og komumst að ýmsu skemmtilegu um þessa flottu stelpu.  Fullt nafn: Hanna Rún Óladóttir Aldur: 22 ára Hjúskaparstaða: Á lausu Atvinna: Er að kenna dans í...

Eitruð munnmök

Brasilísk kona hefur nú fengið á sig kæru frá eiginmanni sínum, því hann segir að hún hafi ætlað sér að eitra fyrir honum. Hvernig? Jú með því að setja eitur á kynfæri sín og fá svo kallinn upp í rúm með sér og vonast eftir munnmökum. Það sem bjargaði eiginmanninum var að hann fann einhverja einkennilega lykt. Hann fór svo...

Börn eiga aldrei að vera ein – Allavega ekki mjög lengi

Þeir sem eiga börn kannast áreiðanlega við þögnina sem kemur allt í einu og maður bara VEIT að barnið manns er að gera eitthvað sem er bannað. Hér eru nokkur börn sem hafa fengið að vera ein aðeins of lengi

„Ég bið þig!“ – Þjófur stal persónulegum munum

Daníel Geir Moritz sem var fyndnasti maður Íslands árið 2011 lenti í því að brotist var inn í bíl hans fyrir utan Útvarpshúsið í Efstaleiti. Hann setti þennan status inn á Facebook: Kæri þjófur. Aðfaranótt sl. sunnudags braust þú inn í bílinn minn fyrir utan Útvarpshúsið í Efstaleiti, en bíllinn minn er gömul rauð Mazda 323. Í honum geymdi ég tvo...

Þú ert of feit!

Um daginn deildi ég grein á Facebook, sem hafði verið birt hér á Hún.is. Greinina getur þú séð hér. Greinin var um afar drungalega tískumyndatöku þar sem fyrirsæturnar litu út fyrir að vera mjög óheilbrigðar. Augljóslega áttu  myndirnar að líta þannig út að fyrirsæturnar væru óheilbrigðar og þú sérð að þær eru hafðar gráar í andlitinu og líta út...

Hinstu dagar míns heittelskaða

Vilborg og Björgvin undir bænatré í Meath á Írlandi. Myndin er tekin í júní 2012. Vilborg Davíðsdóttir birti pistil á síðu sinni sem er einstaklega fallegur og einlægur um veikindi sem maðurinn hennar berst við.  Það er aðdáunarvert hvernig hún tekur á því og vert fyrir okkur hin að læra af þessari einstöku konu. Minn heittelskaði lifir nú sína hinstu daga. ,,Þannig...

Vilt þú vinna 7 milljónir og frítt ferðalag um heiminn í hálft ár?

London/Reykjavik 28. janúar 2013.  My Destination, ein helsta upplýsingalind ferðamanna á netinu, kynnir „Biggest, Baddest, Bucket list“  þar sem einn heppinn þátttakandi mun hljóta ótrúleg verðlaun – eða 6 mánaða ferðalag um allan heim, til að minnsta kosti 25 áfangastaða, ásamt tæpum 7 milljónum króna eða 50,000 $ í beinhörðum peningum við heimkomu. Keppnin  er haldin í samstarfi við vel...

Það sem karlmenn hugsa en segja ekki alltaf

Hér eru nokkur atriði, sem samkvæmt karlmönnum sem spurðir voru eru sönn í mörgum tilfellum. Við erum ekki svo ólík eftir allt.. 1. Þeim finnst líka gott að kúra 2. Þeir trúa því að þeir séu mjög góðir í rúminu 3. Þeim finnst of mikið makeup turn off 4. Þá langar til að láta sig hverfa daginn eftir einnar nætur gaman 5. "Kærastan mín...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...