Monthly Archives: March 2013

Kim Kardashian gefur skít í slúður um aðgerð eftir fæðingu – „nú er bara meira af mér til að elska“

Kim og kærasti hennar Kanye West eiga von á barni og eðli málsins samkvæmt er hún orðin meiri um sig en áður. Eins og mjög oft gerist á meðgöngu hefur hún líka fitnað. Gróa á Leiti hefur heldur betur komið af stað sögum um það að Kim sé mjög óhress með viðbótarvigtina og ætli sér að láta laga húðina...

Ókunnugir borguðu fyrir brjóstastækkunina – Ekki er öll vitleysan eins

Zoe lét stækka brjóstin upp í stærð 32 F  þegar hún var búin að ná sambandi við einhverja karla á netinu sem voru til í að borga brúsann. Á netinu er síða nokkur þar sem konur sem finnst þær hafa of lítil brjóst komast í samband við karla sem eru tilbúnir að borga brjóstastækkun með nokkrum skilyrðum þó.  Zoe  fór...

Ekki er allt sem sýnist! – Mynd

Sérð þú hvað er „að“ þessari mynd?

ÓTRÚLEGA FLOTT systkini að syngja!

Þessi systkini heita Ylfa og Hallur og eru af Skaganum. Þau syngja lög með Tracy Chapman og The Script. Þvílíkir hæfileikar ! Það væri synd að deila þessu ekki!

Borðum páskaegg einu sinni á ári og njótum þess

Ragga nagli birti þennan flotta pistil á Facebooksíðu sinni í dag. Geðveikt flott og fullkomlega viðeigandi á þessum degi: Tungan er sundurbitin og kinnar nagaðar.  Naglinn hefur reynt að halda í sér bölsótinu en nú er mælirinn fullur og silkihanskarnir dregnir niður.  Netið er yfirfullt af upplýsingum um hversu margar kaloríur eru í páskaaegginu þínu og hversu lengi þarf að hlaupa, hjóla,...

Þrífðu örbylgjuofninn án efna! – Leiðbeiningar

Það finnst örugglega ekki mörgum gaman að þrífa örbylgjuofninn sinn og það virðist oft sitja á hakanum í eldhúsinu. Það er samt til ótrútlega þægileg og einföld leið til að þrífa hann án allra efna og mikillar fyrirhafnar. Það sem þú þarft er: Vatn Svampur Sítrónudropar Úðabrúsi Þetta er mjög einfalt. Þú gegnbleytir svampinn undir vatnsbunu úr krananum. Setur hann svo inn í örbylgjuofninn, á...

Suri Cruise með nýja klippingu í New York – Myndir

Katie Holmes og dóttir hennar, Surie Cruise sjást hér koma heim eftir ferð til Disney World á Flórída í vikunni. Katie og Suri fóru í skemmtigarða og skemmtu sér konunglega í ferðinni til Flórída. Katie Holmes er um þessar mundir að kynna nýju myndina sína The Place Beyond the Pines. Á þessum myndum eru þær fyrir utan heimili sitt í New...

Eldri borgarar með húðflúr – Myndir

Það er ekki bara unga fólkið sem fær sér húðflúr!

Ekki láta græða í þig vöðva!

Þessi lét græða í sig upphandleggsvöðva! Hrikalegt!

,,Breiðum” manni mistekst – Myndband

Þetta er einum of fyndið! Hefur eflaust ekki verið þægilegt.

Óborganlegur hrekkur – Myndband

Þetta er gott grín og frábært að fylgjast með svipnum á fólkinu.

Fór á lokaballið með dreng með downs heilkenni

Þessi stúlka heitir Alexandria Salazar. Hún setti þessa mynd á Facebook og skrifaði þetta með: Mér var boðið á lokaballið, fyrsta árið í menntaskóla, af þessum strák sem heitir James. Hann er með downs heilkenni, var á seinasta ári í menntaskóla og enginn vildi fara með honum. Þegar hann spurði mig þá sagði ég auðvitað já og hugsaði ekki mikið um...

„Það var ógeðslegt“ – Kirsten Dunst um þegar hún kyssti Brad Pitt

Munið þið eftir því þegar Kirsten Dunst kyssti Brad Pitt í kvikmyndinni Interview with the Vampire? Það hafa örugglega margar stúlkur öfundað Kirsten af því að fá að kyssa hann en henni fannst það ekki mjög merkilegt. Í nýlegu viðtali við Kirsten í blaðinu Bullett vegna nýju myndar hennar, Upside Down, segir Kirsten að henni hafi þótt þetta allt frekar...

5 ástæður fyrir því að sjálfsfróun er góð fyrir karlmenn

Í nýrri könnun sem gerð var á AdamandEve.com kom fram að 27% Ameríkana stundi sjálfsfróun einu sinni eða tvisvar í viku. Það hljómar óttalega lágt og miðað við hversu hollt það er fyrir karlmenn þá ættu þeir að gera mun meira af því. „Sjálfsfróun er hluti af því að eiga heilbrigt kynlíf,“ segir Gloria Brame kynfræðingur. „Það er fullkomlega eðlilegt...

Aymeline Valade í apríl lookbook hjá tískurisanum Zara – Myndir

Aymeline Valade franska súpermódelið er hér fersk og flott í myndatöku fyrir apríl lookbook hjá Zara.  Mikið er um hvítt og blómamynstur.  Eins eru rendur bæði þvers og langsum allsráðandi í vor og sumar.  

Silkimjúkir leggir – Uppskrift!

Í meðfylgjandi myndbandi er sýnt hvernig maski fyrir fætur er gerður. Ótrúlega góður!

Þessi ungi drengur svarar fyrir sig! – ,,Af hverju ertu svona ljótur í smettinu”

Ekki hægt að segja annað en þessi strákur er ótrúlega frábær og klár! Talkd er forrit sem fólk getur talað saman á, það getur verið skemmtilegt en spurning hvort sumir foreldrar þurfi ekki að ræða við börnin sín hvað sé í lagi og hvað ekki. Virðist vera að fólk getur látið hvað sem er útur sér á netinu. Hinsvegar lætur Bragi það...

Páskahrekkur – Myndband

Þessi litla dama er þvílik dúlla og greinilega ofboðslega þakklát!

Vefðu þínum nánustu um fingur þér! – Myndir

Skartgripahönnuðurinn Thomas Giesen hefur hannað og framleitt sína eigin skartgripalínur seinustu 20 árin. Eitt af því sem er frábærlega vel heppnað hjá honum eru Contura hringirnir hans. Þessir hringir eru gerðir eftir vangasvip fólks og hann hóf að gera þessa hringi árið 1998 og þróaði þessa hugmynd á nokkrum árum eftir það. Contura hringirnar eru gerðir úr gulli, silfri, títaníum...

Fimm algengar aðferðir til að koma svefnvenjum ungbarna í lag

Ungir foreldrar tala um fátt meira og oftar en hvernig ungbarnið sefur, sefur ekki og um fá mál eru jafn skiptar skoðanir og það hvernig á að koma á góðum svefnvenjum.  Í Los Angeles eru nokkrir af fremstu barnalæknum Bandaríkjanna en þeir eru ekki á einu máli um hvernig, hvenær og jafnvel hvort eigi að reyna að koma reglu...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...