Monthly Archives: May 2013

Ótrúleg saga sem snertir alla!

Jón leit á hraðamælinn áður en hann hægði á sér; 130 á 90 km svæði.... fjórða skiptið á jafn mörgum mánuðum. Hvernig var hægt að láta ná sér svona oft? Hann hægði á sér og fór út í kant, en ekki nógu langt og stóð bíllinn aðeins út á veginn. „Æi, ég leyfi löggunni að hafa áhyggjur af hættunni sem skapast af...

Átt þú ekki að vera sofandi? – Dásamlega fyndið myndband

Þessi litli snúður á að vera sofandi, foreldrarnir fylgjast með í öryggismyndavél en margir virðast vera komnir með slíkan  búnað til þess að fylgjast með börnunum sínum. Hann Jude Bennett lætur sér hinsvegar ekkert leiðast!

Flottar yfir fertugu – Myndir

Stjörnurnar eru margar flottar og í frábæru formi þrátt fyrir að vera komnar yfir fertugt og margar hverjar mörgum árum yfir fertugt.

Falleg og sönn orð sem allir ættu að lesa

Þessi grein er eftir Erlma Bombeck. Máttum til með að deila enda einstaklega fallegt og satt sem við ættum að hafa í huga. Ef ég hefði tækifæri til að lifa lífi mínu aftur Ég myndi leggjast í rúmið þegar ég væri veik, í staðin fyrir að láta eins og heimurinn færi í biðstöðu ef ég væri ekki til staðar einn dag. Ég myndi...

Systir eða litli bróðir? – Myndband

Þetta er ótrúlega gott og strákurinn er alveg með þetta.

Hvernig er þetta hægt!? – Myndband

Þessi maður virðist vera límdur við hjólið sitt. Það hlýtur eiginlega að vera miðað við getuna til að gera allskyns hluti á hjólinu. Þekkir þú einhvern sem gæti toppað þetta? Ekki ég!

Tónlistarveisla á Sjóaranum síkáta í Grindavík

Sjóarinn síkáti í Grindavík hefur fest sig í sessi sem ein öflugasta fjölskyldu og sjómannadagshátíð landsins en á síðasta ári voru um 20 þúsund manns á hátíðinni. Tónlistin skipar jafnframt stóran sess á hátíðinni. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar koma fram á Sjóaranum síkáta að þessu sinni. Þar má nefna Magga Eiríks og KK, Bubba Morthens, Skálmöld, Matta Matt, Pál...

“Gerendurnir eru ekki bara grimmir vondir karlar sem kippa börnum upp í bíl”

Í nýju blaði Barnaheilla má finna frásögn Gunnars Hanssonar, leikara, af kynferðislegri misnotkun sem hann þagði yfir og þurfti að lifa einn með í tæpa tvo áratugi. Það var ekki fyrr en árið 2002 þegar Gunnar lék í leikriti sem fjallar að hluta til um kynferðislegt ofbeldi sem hann ákvað að segja frá. Gunnar var fórnarlamb Karls Vignis. Gunnar var einn...

Rassskellir Beyonce – Hún lætur hann alveg vita að þetta er ekki í boði – Myndband

Hún er algjör fagmanneskja hún Beyonce,  það kemst enginn upp með svona!

Fór í magabandsaðgerð aðeins 13 ára – Sér eftir aðgerðinni

Emrah Mevsimler fór í magabandsaðgerð, þegar hann var 13 ára. Nú, fimm árum síðar óskar hann þess að hann  hefði ekki gert það.     Margir telja að lyf eða skurðaðgerð sé fljótlegasta og besta aðferðin til að ná af sér aukaþyngd. Og það var einmitt það sem drengurinn Emrah Mevsimler hélt þegar hann linnti ekki látum fyrr en móðir hans...

Ótrúlega fallegt bónorð – Myndband

Þessi er dásamlegur, ótrúlega fallegt bónorð sem kemur beint frá hjartanu. Það þarf ekki þyrlur eða 100 manna hljómsveit til að bónorð verði fallegt. Tár í augun. Ótrúlega innilegur.

Samviskubit mæðra

Rakst á alveg hreint frábæra grein inná vefsíðunni barnið okkar sem Ingibjörg Baldursdóttir heldur úti. Við höfum áður fengið hana í viðtal og birt greinar frá henni enda vel menntuð á sviði barna og brjóstagjafa, einnig nálgast hún hlutina á skemmtilegan en fræðandi hátt. Ég held að við könnumst flestar við þetta króníska samviskubit yfir öllum sköpuðum hlut sem...

Fann hundinn sinn í rústum á meðan viðtal stóð yfir – Myndband

Gamla konan lifði af og blessunarlega fann hundinn sinn meðan á viðtalinu stóð. Heill á húfi

Fljótlegir Kanilsnúðar – Uppskrift

Innihald 550 gr hveiti 5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur 100 gr. brætt smjör 31/2 dl mjólk 50 gr brætt smjör sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil og þá aðeins minni sykur) hitið ofninn í 180 gráður (ef þú vilt gera gersnúða getur þú sett það í stað lyftidufts, ég er bara svo óþolinmóð og því nota ég lyftiduft, þeir eru alveg jafn mjúkir) Öllu...

Tískuverslunin Esprit opnar á Íslandi í ágúst!

Alþjóðlega tískufatakeðjan Esprit opnar verslun í Smáralind þann 8. ágúst næstkomandi. Þar verður fjölbreytt úrval af dömu- og herrafatnaði bæði hversdagslegum og aðeins meira spari. Íslendingar hafa líklega margir séð búðir Esprit út um allan heim og eflaust margir spenntir fyrir því að hafa nú kost á því að versla vöruna hér heima. Glæsileg gallabuxnalína, sem Esprit hefur lagt mikið...

Skátahreyfingin í Bandaríkjunum segist vera hætt að útiloka samkynhneigða

Ákveðið var með atkvæðagreiðslu að skátahreyfingin í Bandaríkjunum myndi hætta að útiloka samkynhneigða drengi og unglinga frá þátttöku en þeir fengju ekki að verða foringjar þegar þeir næðu fullorðinsaldri. Þeir sem hefðu einhverjar efasemdir um tilvist guðs fengju alls ekki inngöngu í félagsskapinn. Þetta þykir ýmsum hafa yfirbragð hræsni og hálfvelgju. Venjulegt og vel hugsandi fólk er vonsvikið að skátahreyfingin...

Akureyskur snillingur – Myndband

Þessi tvítugi Akureyringur kallar sig Stony (Þorsteinn Baldvinsson) en hann hefur fengið mikla athygli og lof fyrir hæfileika sína á trommur. Okkur langaði til að birta nýtt myndband með honum sem er hreint út sagt magnað. Hann tekur cover af laginu ,,Can't hold us'' með Macklemore og Ryan Lewis. Hér er einnig eitt gamalt en gott með honum.

Barnið sem fannst í klóakrörinu liggur enn á spítala – Móðirin fundin

Nýfætt barn fannst í klóakröri síðastliðinn sunnudag eins og við greindum frá hér. Barnið er á spítala þar sem því er hjúkrað og unnið er að því að koma því til heilsu aftur. Ungbarnið heyrðist gráta og íbúi hússins áttaði sig á því að gráturinn kom frá klóakröri sem staðsett var beint fyrir neðan almenningsklósettið. Slökkviliðsmenn tóku rörið niður og strax...

Beyonce syngur órafmagnaða útgáfu af Halo – Myndband

Ótrúleg söngkona! Hér syngur Beyonce lag sitt Halo á spítala og fer létt með það

Lítt þekktar staðreyndir um nauðganir

Á undanförum misserum hefur umræðan um kynferðisofbeldi aukist mjög, sem er gríðarlega jákvæð þróun. Þetta er viðkvæmt mál, en viðgengst allt of mikið í samfélaginu okkar og verður að taka á. Hér á eftir koma því nokkrar minna þekktar og viðurkenndar staðreyndir um nauðganir. • Fæstar nauðganir eru jafn ofbeldisfullar og bíómyndir og þættir gefa í skyn. • Í langflestum tilfellum...

Coca Cola sameinar fólk frá Indlandi og Pakistan – Myndband

Ástandið milli Indlands og Pakistan hefur verið mjög slæmt síðustu 60 árin. Coca Cola hefur gefið fólkinu í Indlandi og Pakistan - Sem hefur lifað í ósætti síðustu árin, tækifæri til að tengjast á skemmtilegan hátt með hjálp tækninnar. Coca Cola sýnir fram á það í þessu myndbandi að það sem sameinar okkur er sterkara en það sem aðskilur okkur...

Smábörn sem spila á gítar – Myndband

Þessi börn eru gítarsnillingar. Hvað finnst þér um þetta? Ætli þau hafi verið látin æfa síðan þau voru ungbörn?

Foreldrar 8 mánaða gamals drengs dæmdir fyrir morð – Bænir áttu að lækna hann

Foreldrar 8 mánaða gamals drengs sem dó nýlega hafa verið dæmd fyrir morð. Þau vildu ekki leita læknis fyrir drenginn, trú þeirra og bænir átti að lækna hann.  Drengurinn, Brandon Schaible dó 18. apríl í Rhawnhurst, Philadelphiu, úr lungnabólgu, ofþurrki  og ígerð. Foreldrar hans neituðu að fara með barnið til læknis. Þessi hjón höfðu ekkert lært því að þau höfðu...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...