Monthly Archives: June 2013

Bumbur eru misjafnar á meðgöngu

Yfir öllu er hægt að kvarta eða setja út á. Ég ætla mér ekki beint að gera það þó mig langi svolítið til þess að spá í hlutum varðandi bumbur og ófrískar konur. Konur eru ótrúlega misjafnar þegar þær verða ófrískar rétt eins og þær voru áður en þær urðu ófrískar. Það er engin kona eins á meðgöngu og engin fæðing...

6 ára dauðarokkari og 9 ára trommari – Myndband

Hún lítur út eins og prinsessa og syngur eins og........

Alveg að missa sýn á draumnum mínum

Ég heiti Íris Hrund og er bara óskaplega ,,venjuleg” stelpa en er þó að spá í hvort draumurinn minn sé bara draumur á þessu litla Íslandi. Mig er búið að dreyma og vona frá því ég var mjög ung, var alltaf með pottþétt svar við spurningunni ,,Á hvaða braut ætlar þú á þegar þú ferð ég framhaldsskóla?" Ég svaraði...

Eftirminnilegir keppendur í Biggest Loser – Hvar eru þeir í dag? – Myndir

Það hefur verið mikil umræða um það í dag að nú á að halda Biggest Loser keppni á Íslandi. Okkur fannst því kjörið að fjalla aðeins um þá sem voru mjög eftirminnilegir í þessum keppnum erlendis. Mark Wylie Hann fór úr tæpum 140 kg í 80 kg. Í dag er hann hinsvegar orðinn 102 kg og segist vera miklu ánægðari með...

Eruð þið aðeins of löt? – Myndband

Við höfum eflaust öll rekist á vörur á markaðnum sem eru ekki beint nauðsýnlegar en engu að síður er þetta keypt og notað í þeim tilgangi líklegast að auðvelda okkur lífið. Hér er myndband með topp 5 slíkum vörum!

Grillaður kjúklingur með pestó og sítrónu – Uppskrift

Það er tilvalið að grilla á sumrin. Grillaður kjúklingur er ótrúlega góður og hægt er að matreiða hann á ýmsan hátt. Það þarf ekki að leggja mikla fyrirhöfn í að gera eitthvað sérstakt úr kjúklingnum. Þú gætir t.d. tekið svolítið pesto, bætt sítrónusafa út í og smurt á kjúklinginn. Þessu geturðu stungið í ofninn ef þú hefur ekki útigrill. Svo...

Samræður við tveggja ára dóttur mína – Fjórði Þáttur

Við höfum birt alla þætti í þessari seríu. Pabbinn endurleikur hér samræður sem hafa átt sér stað milli hans og smábarnsins. Það fyndna við þetta allt saman er að fullorðinn karlmaður leikur litlu stelpuna.

Fræga fólkinu mistekst líka – 21 Mynd

1. Jedward 2. Naomi Campbell 3. Michelle Williams from Destiny’s Child 4. Kelsey Grammer 5. Michelle Heaton 6. Beyoncé 7. Kylie. 8. Katy Perry 9. Olly Murs (again) 10. Fidel Castro 11. Rihanna 12. Pink 13. Father Christmas 14. Madonna 15. Lady Gaga 16. Harry Styles 17. Drake 18. Justin Bieber 19. Jennifer Lawrence 20. Robbie Williams 21. Olly Murs

“Fólk með blá augu er heimskara en fólk með brún augu” – Þetta verður þú að sjá

Jane Elliot var merkileg kona. Hún sýndi börnum árið 1970 hvernig tilfinning það var að vera mismunað vegna litarhátts. Á þessum tíma var fólk sem var dökkt á hörund, og þá sérstaklega svertingjar talið óæðra hvítu fólki. Kennarinn gerði tilraun sem kallaðist "brown eyes, blue eyes" og það er mjög áhugavert að sjá hvernig börnin bregðast við þegar kennarinn...

Litlir hlutir gleðja mest

Ég get sagt það með góðri samvisku að litlu hlutirnir gleðja mest. Við könnumst öll við það að eiga einhvern ofboðslega góðan að, maka, mömmu, tengdamömmu, vinkonu eða jafnvel gamla skólasystur sem hefur reynst okkur vel og okkur langar ofboðslega að gera eitthvað fyrir þessa manneskju. Oft förum við að hugsa um stórar aðgerðir, kostnaðarsamar með mikilli fyrirhöfn. Það...

Barack Obama tekur lagið “Get lucky” – Myndband

Það hefur einhver eitt dágóðum tíma í að klippa þetta myndband. Manneskjan sem bjó til myndbandið fær fullt hús stiga fyrir metnað. Það kannast líklega flestir við þetta lag með Daft Punk!

Leikararnir í Game of thrones syngja upphafslag þáttanna – Myndband

Hver elskar ekki þættina Game of thrones? Hér eru leikaranir að reyna að syngja lagið sem allir sem fylgjast með þáttunum ættu að kannast við. Hvernig finnst þér þeir standa sig?

Vægast sagt áhugaverðar myndir frá Rússlandi – Myndir

Rákumst á myndasafn á netinu með myndum frá Rússlandi, mjög skemmtilegar!

Miranda Kerr – Afslöppuð og glæsileg í Vogue

Í júlí tölublaði kóreska Vogue má sjá þennann flotta tískuþátt. Miranda Kerr er í flottum aflsöppuðum íþróttafötum og erum við alveg vissar að við værum allar miklu duglegri að hreyfa okkur ef við litum svona fáránlega vel út í "casual,sunnudags" gallanum það er alveg á hreinu. Ljósmyndari var Eric Guillemain

Justin Bieber að slá sér upp með giftri konu – Myndir

Justin Bieber hefur nú verið orðaður við gifta konu. Konan sem er 22 ára gengilbeina á strippstað í Las Vegas heitir Jordan Ozuna og sáust þau láta vel af hvort öðru á eftirlitsmyndavélum. Heimildarmaður E! Online sagði: „Hún sat í kjöltunni á honum og þau voru að kyssast.“ Hann segir líka að Justin hafi legið við hlið hennar og...

Skemmdarverk framin á Akureyri – Kveikt í og matvælum sullað um allt

Kona nokkur birti þessa færslu á Facebook síðu sinni í dag: Í morgun á milli 10.30 - 11 var farið inn til systur minnar og kveikt í á þremur stöðum í íbúðinni hennar, ásamt því að tappi var settur í baðkar og látið renna og matvælum smallað um allt eldhús og fleira í þessum dúr . Þetta var í Borgarhlíð...

MÆÐUR eru svo mikilvægar – 10 atriði sem vísindin segja um mæður

Nýlegar rannsóknir hafa varpað ljósi á ýmislegt um mömmur  á 21.öld.   1. Ég skal segja þér sögu  Í tímaritinu „Hlutverk kynjanna“ var nýlega sagt frá rannsókn þar sem kemur fram að mömmur segja börnunum oftar sögur en pabbarnir. Talið er að sögur og frásagnir af ýmsum  toga stuðli að tilfinningalegum þroska barna. Rannsakendur veittu því líka athygli að mömmurnar...

Skyldulesning kvenna! Þetta er hjartans mál!

Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur skrifaði pistil sem er á heimasíðunni Hjartalíf.is, en pistilinn skrifaði hún í kjölfar fyrirlesturs Barbara H. Roberts, bandarísks hjartalæknis, en fyrirlesturinn var um hjartaheilsu kvenna og forvarnir gegn hjartasjúkdómum. Dr. Roberts sagði frá því hvernig hjartarannsóknir gerðar í gegnum tíðina væru rannsóknir gerðar af karlmönnum og gerðar á karlmönnum og niðurstöður þeirra segðu því ekki sannleikann um konur. Það væri...

Leið loksins eins og karlmanni eftir að brjóstin voru fjarlægð – Kærastan gaf honum aðgerðina

Það er kannski ekki venjan að fólk gefi ástinni sinni aðgerð að gjöf en í tilfelli Kirone McCaffrey var sú gjöf það allra besta sem hann gat hugsað sér. Kirone er trans-maður. Kirone, 23 ára fæddist sem stelpan Kiri en hefur lengi átt sér þann draum að fara í aðgerð og láta minnka kvenmannsbrjóst sín. Kirone hefur ekki haft efni...

Hann kastar boltum út um allt Ísland – Birtir myndbandið á vefnum Reddit

Þessi maður kom til Íslands, ferðaðist um og kastaði boltum í okkar fallega landslagi. Hér má meðal annars sjá náttúruböðin við Mývatn og aðra fallega staði.

Segjum bless við sigg og hart skinn á fótum

Mögnuð nýjung á íslandi frá IROHA. Við erum að tala um æðislega fótameðferð sem endurnýjar húðina á 7-10 dögum. Þetta er fótaferðamaski sem eru einnota sokkar með efni inn í en það inniheldur mjög virkt serum úr Laminaria þörungum, blásjávarblöndu, mjólkursýru og salicylisýru. Sokkarnir hjálpa til við að losa sigg og hart skinn með því að flýta náttúrulegu ferli endurnýjunar. Endurnýjunin hefst 7-10...

Kim sendi vinum sínum mynd af barninu – Einn vinanna reyndi að selja myndina

Græðgin getur verið slæm, það er alveg á hreinu. Kim Kardashian eignaðist á dögunum stelpu sem hefur verið nefnd North West. Fjölmiðlar hafa sóst eftir því að fá myndir af barninu og margir eru tilbúnir að borga háar upphæðir fyrir mynd af stúlkunni. Kim er víst orðin afar þreytt á því að vera svikin af vinum sínum og ákvað því...

Sænsk kona sökuð um að nota beinagrindur í kynferðislegum tilgangi

Sænsk kona sökuð um að hafa átt kynmök við bein úr látnu fólki    Sökuð um að raska ró hinna látnu Sænsk kona sem býr í Gautaborg er sökuð um að vera með í íbúð sinni liðlega 100 bein úr beinagrindum og stundi hún kynmök við beinin. Í íbúð hennar fundust meðal annarra beina hryggjarbein, sex hauskúpur og fjöldinn allur af minni...

Sjúklega flott förðun í S Moda – Explosión Natural – Myndir

Nuri Loves - Sumarlitirnir eru vægast sagt fallegir á henni Heather Marks í nýjasta tölublaði S Moda. Blómakransar, eldrauðir, eitur grænir og skærbláir augnskuggar er einhvað sem við verðum greinilega að prufa í sumar. David Roemer tók myndirnar, Chabela Garcia sá um fataval og Fernando Torrent sá um hár. Þessa fallegu förðun gerði förðunarfræðingurinn Steven Canavan.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...