Monthly Archives: July 2013

Djammlífið með augum edrúmanneskjunnar

Það er mikil lífsreynsla útaf fyrir sig að fara alltaf út á lífið í miðbæ Reykjavíkur alveg án allra vímugjafa, ef frá eru taldir 1-2 orkudrykkir. Það eru nokkrir aðilar sem eru alltaf í bænum og maður sér þeim bregða fyrir í hvert skipti.  En ég hef aðeins verið að fara út að skemmta mér upp á síðkastið og...

Hundurinn lifir sig inn í myndina – Myndband

Þessi hundur bregst við tilfinningaþrungnum atriðum í myndinni. Það verður að segjast eins og er að það lítur allt út fyrir að hann skilji hvað er að eiga sér stað í myndinni.

2 dagar í þjóðhátíð – Myndband

Mátti til með að deila þjóðhátíðarlaginu árið 2013. En það var Björn Jörundur sem samdi lagið í ár. Eflaust margir að undirbúa sig og koma sér í rétta gírinn. Vonum að allir sem fara til Eyja eða á aðra hátíð yfir helgina, skemmti sér vel og fallega.

Var klipptur eins og Kurt Cobain

Hreimur Örn Heimisson söngvari hefur í nógu að snúast þessa dagana en hann er oftast kenndur við hljómsveitina Land og syni. Hann er að vinna fyrir S.Guðjónsson í Kópavogi og hefur verið þar síðastliðin fimm ár. Einnig er hann með útvarpsþátt á Bylgjunni á laugardögum milli 9-12 sem að heitir Hreimsborgarar og spilar svo 3-5 sinnum í viku út um...

Þessi er sá allra besti! – Myndband

Þessi beatboxar en fyrir þá sem ekki vita eru það hljóð sem gerð eru með munninum. Þessi er svakalegur. Skora á þig að horfa á allt.

Karlmenn dansa í hælaskóm – Myndband

Þessir herramenn eru flottir á því en þeir dansa við Spice Girls í ofur háum hælaskóm! Nokkuð vel gert. Ekki gæti ég þetta!

100 ára amma segir frá því hvernig hún heldur sér ungri

100 ára amma segir frá þeim galdri að halda sér ungri. Galdurinn felst í ungu „leikfangi“ sem hún á, segir hún. Þau giftu sig þegar hún var 82 og hann 49. Stjúp„börn“ hans eru eldri en hann. Daisy kemur fram í viðtali við dailymail og segir sögu sína. Fyrri maður Daisy dó þegar hún var 72 ára og hún bjóst...

Stony þakkar öllum fyrir sem kusu

Þorsteinn Baldvinsson keppti með laginu sínu inná Ryan Seacrest en hann tók ,,cover'' af laginu ,,Can’t hold us” með Macklemore og Ryan Lewis. Því miður vann daman sem á móti honum keppti en hann er hinsvegar einstaklega þakklátur öllum sem kusu. Þorsteinn skrifar á Facebook síðu sína: Þetta var fáranlega jafnt en hún komst yfir í endann. Ég er samt í skýjunum. Vill...

Fullorðið fólk með ADHD – Ert þú með einkennin?

Inni á síðunni adhd.is eru frábærar lýsingar á ADHD en það getur hrjáð börn sem og fullorðna. Í grein eftir Grétar Sigurbergsson geðlækni um ADHD hjá fullorðnum kemur ýmislegt nytsamlegt og fróðlegt fram um ADHD hjá fullorðnum. Einkenni ADHD Höfuðeinkenni ADHD eru þrennskonar: Athyglisbrestur, ofvirkni og hvatvísi. Tvö síðastnefndu einkennin fylgjast oftast að og eru mjög áberandi einkenni hjá mörgum sem þjást...

Bæði karlmenn og konur gera sér upp fullnægingu

Einn af hverjum 6 mönnum segjast myndu yfirgefa maka sinn ef hann sinnti ekki þeirra þörfum í rúminu. Kynlíf og fullnæging skiptir sumt fólk svo miklu máli að einn af hverjum fjórum karlmönnum og ein af hverjum fimm konum myndu frekar vilja fá reglulegar fullnægingar en að vera ástfangin. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem gerð var á...

Vill fara í aðgerð sem gerir hana eldri í útliti

Margir eyða offjár í að halda í æskublómann en Anne Bolton er að hugsa um að fara í aðgerð til að láta gera sig ELDRI í útliti. Hún er fjörutíu og sjö ára gömul og á fjögur börn og margir halda að hún sé liðlega tvítug. Henni finnst það hreint ekki gaman og segir að þetta unga útlit sé...

Þessi flotti Bulldog hefur hæfileika – Myndband

Þessi er ofursvalur! og mjög klár.

Ruslabílinn – Saga

Hversu oft leyfir þú vitleysunni í öðru fólki að breyta skapi þínu til hins verra? Leyfir þú slæmum bílsstjóra, ókurteisum þjón, leiðinlegum yfirmanni eða særandi starfsmanni að skemma daginn þinn? Þú væntanlega bregst við því að lokast og pirrast, nema þú sért einhvers konar ofurmenni/ofurkona. Það er aftur á móti góð mæling á hversu vel þér gengur í lífinu hversu fljót/ur þú...

Virkilega falleg saga um hund – Myndband

Þessi hundur var heldur betur heppinn að hitta á svona dásamlegt fólk sem hjálpaði honum.

Katrín fæddi prinsinn án verkjalyfja – Var með hríðir í 11 klukkutíma

The Daily Mail greinir frá því að Katrín hertogaynja fæddi son sinn án verkjalyfja. Katrín átti náttúrulega fæðingu og það var fæðingin sem hana dreymdi um. Hún fæddi soninn í svítu á spítalanum sem kostar tæpa milljón að dvelja í yfir nótt. Fæðingin gekk vel en Katrín hafði færa lækna sér við hlið. Hún hafði hríðir í 11 klukkustundir en...

SAME LOVE – Frábært lag með ótrúlega flottum boðskap

Má til með að dreifa þessum fallega boðskap. Eitt vinsælasta lag landsins "Same Love" með Macklemore & Ryan Lewis feat, Mary Lambert.  

Kim og Kanye West kaupa rándýran bílstól fyrir barnið

Kim Kardashian og Kanye West eiga ekki í vandræðum með það að eyða peningum. Þau keyptu sér klósett úr gulli nýlega og eru ekkert að spara pening þegar kemur að litlu dóttur þeirra North West. Parið keyptu bílstól fyrir Nori litlu sem kostar 1,500 dollara sem eru um 144 þúsund íslenskar krónur. Bílstóllinn heitir Orbit Baby G2 og er lúxusvara....

Óhefðbundin leið til að kenna börnum stafsetningu – Leiðréttum fræga fólkið

Það verður að segjast eins og er að þessi kennsluaðferð er eintaklega skemmtileg. Börnin eru fengin til að skoða setningar sem heimsfrægar manneskjur skrifa á netið og leiðrétta stafsetninguna.

Maggi Mix talar um druslugönguna – Myndband

Magga Mix kannast flestir við þó hann hafi ekki látið mikið á sér bera undanfarið. Hér er hinsvegar nýtt myndband með honum þar sem hann talar um druslugönguna.

7 ástæður þess að kynlífið getur verið best eftir fimmtugt

Það eru margir sem halda að fólk stundi lítið sem ekkert kynlíf eftir fimmtugt en það er nú alls ekki raunin hjá flestum. Kynlífið getur einmitt bara orðið betra eftir fimmtugt og hér eru nokkrar ástæður fyrir því. 1. Þú getur ekki orðið ólétt Kynlífið getur auðvitað verið æðislegt á fimmmtugsaldrinum en þú ert jafnvel ennþá í þeim pakkanum að vera...

Nú er þetta alvöru kjánahrollur! – Bannað að fara inn á Loftið

Við birtum fyrir stuttu síðan frásögn konu sem var vísað í burtu af borðinu sínu á Loftinu af því að von var á Gordon Ramsey á staðinn. Hún heitir Herdís Stefáns. Nú er kominn kafli tvö í þessa sögu: Úfff nú er þetta alvöru KJÁNAHROLLUR... við vinkonurnar fórum á Slippbarinn að halda uppá BIG 35.ára Ernu afmæli... svo þegar það lokaði var spurt,...

Vefja með ferskjum og sósu úr hunangi og límónu – Uppskrift

Betra gerist það varla!  Fyrir 4 Efni: Sósan 1/4 bolli majónes 1 msk hunang 1 lítil límóna, börkur rifinn og safinn kreistur úr henni salt og pipar eftir smekk Í vefjurnar 4 stórar skeljar eða kökur í vefjur 2 stórar ferskjur, sneiddar 1 avókadó, sneidd 1 bolli spínat, saxað 1/4 bolli furuhnetur Aðferð: Látið allt efnið í sósuna í skál, blandið vel og kælið þar til á að nota hana. Berið sósuna...

„Hún var bara að hjálpa mér að velja tómata“

Maður nokkur sem var nappaður með vændiskonu sagði lögreglunni að hún hafi verið að hjálpa sér að velja tómata.   Mohammad Ikhlaq, kvæntur  maður og fjögurra barna faðir bauð upp á þessa sérstöku skýringu þegar lögrelgan sá vel þekkta vændiskonu í bíl hans, en hann hafði brugðið sér frá til að ná í peninga úr hraðbanka. Maðurinn sem var með þetta...

17 ára drengur endaði líf sitt eftir baráttu við einelti – Skrifaði bréf og birti á netinu

Carlos Vigil sem var sautján ára barðist við einelti skólafélaganna en gafst svo upp og ákvað að enda líf sitt. Rétt áður en hann dó skrifaði hann bréf sem hann setti á netið og sagði frá angist sinni.  Í bréfinu sagðist hann vera algjör aumingi, asni og hommi og endaði með því að segja að nú væri hann loksins...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...