Monthly Archives: October 2013

Þessi afgreiðslustúlka kann að svara fyrir sig.

Í kjölfar umræðu undanfarið um dónaskap viðskiptavina gagnvart afgreiðslufólki og dónaskap og virðingarleysi gagnvart hvort öðru yfirhöfuð er vert að deila eftirfarandi sögu. Ég veit ekkert hvort að hún er sönn eða ekki, en skemmtileg er hún og þessi ágæta afgreiðslustúlka svo sannarlega með bein í nefinu. Sagan gerist á flugvellinum í New York, flug fullbókaðrar vélar hjá United Airlines...

Taktu þátt í fjölskyldumyndum Dolce&Gabbana

Hugtakið fjölskylda er mikilvægt fyrir vörumerki fatahönnuðanna Dolce & Gabbana. Nýtt verkefni þeirra miðar að því að safna saman fallegum fjölskyldumyndum svo að úr verði allsherjar myndaalbúm á netinu tileinkað fjölskyldum um allan heim. Á heimasíðu þeirra hér  getur þú hlaðið inn þinni fjölskyldumynd beint af tölvunni eða af facebooksíðunni þinni. Ef að þú vilt þá getur þú sett logoið þeirra...

Rosalega getur fólk verið andstyggilegt – Myndband

Litla stúlkan heldur að hún sér að fá spjaldtölvu í afmælisgjöf en þá er bara verið að stríða henni ....

Virgin America fær okkur til að taka loksins eftir öryggisleiðbeiningum í flugvél.

Nauðsynlegar en hundleiðinlegar útskýringar á öryggisatriðum um borð og hvernig bregðast skuli við ef að eitthvað fer úrskeiðis er hluti af því að fljúga. Virgin America fengu hinsvegar Jon Chu leikstjóra Step up og Justin Bieber myndanna til að gera þetta aðeins skemmtilegra og áhugaverðara. Dansarar, söngvarar og danshöfundar hafa áður komið fram í American Idol og So you...

Fyrirmyndareiginkona eða ekki – Myndband

Áfengisauglýsingar eru oftast bráðfyndnar og margar þeirra fjalla ekkert um það sem er verið að auglýsa.

12 ára gömul stúlka fremur sjálfsmorð til að hitta aftur pabba sinn á himninum.

Í Póllandi framdi hin 12 ára gamla Maria Kislo sjálfsmorð. Hún fannst hengd í svefnherbergi sínu og hafði skilið eftir miða sem stóð á að hún vildi hitta aftur pabba sinn á himninum. Skv. fréttum var stúlkan eyðilögð eftir að hafa misst Arek föður sinn, en hann lést af hjartaáfalli árið 2009. Það var móðir hennar, Monika 35 ára, sem...

Þekkir þú þessa stjörnu?

Veistu hver þetta er? Það tók okkur smá stund að átta okkur á þessu enda er þessi kona jafn fræg fyrir síðu ljósu lokkana og rauða sundbolinn sem hún skartaði í þáttunum Baywatch. Við getum ekki sagt til um hvort þetta sé hárkolla eða ný klipping en Pamela er enga síður glæsileg með drengjakoll.

Blóðug ástarsaga úti í náttúrunni – Myndir

Þau Van Lawson og Josh Morden eru bæði frá Parry Sound, Ontario og þau eru með svolítið sjúkan en góðan húmor. Þegar þau trúlofuðu sig þá ákváðu þau að taka ekki þessar venjulegu fallegu myndir af sér ótrúlega ástfangnum, með blik í augum. Nei! Þau fóru þá leið að gera myndaseríu sem er einskonar ástarsaga en endar í blóðbaði. Ljósmyndarinn...

Hvers konar mamma ert þú? – Myndband

Nokkrar mæður voru fengnar til þess að segja hvað þær vildu gera betur í sambandi við uppeldi barnanna sinna. Nokkrum dögum síðar voru þær svo fengnar aftur til þess að sjá hvað börnin þeirra sögðu um þær.

Töfrar Photoshop enn og aftur – Myndband

Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með myndvinnslu!

Vaknaði upp eftir fæðingu og það var búið að fjarlægja báðar hendur og fætur hennar

Claudia Meija fór á spítala til þess að fæða annað barnið sitt fyrir 8 mánuðum síðan. Þetta atvik átti sér stað á spítala á Orlando en þegar hún var búin að koma barninu í heiminn var farið með hana á annan spítala þar sem handleggir hennar, frá olnboga og fótleggir hennar voru teknir af.  Claudia segist ekki fá almennilega útskýringu...

Fékk sér stall og sá strax eftir því – Ágústa Eva í Yfirheyrslunni

Ágústa Eva Erlendsdóttir stimplaði sig inn hjá Íslendingum þegar hún kom fyrst fram sem Silvía Nótt í þáttunum Sjáumst með Silvíu Nótt. Hún varð svo fljótlega vinsæl og var hún meira að segja kosin til að fara út, fyrir hönd Íslands í Evróvisjón. Ágústa hefur sagt skilið við karakterinn en hefur verið að leika síðan, auk þess sem hún hefur líka verið...

Frábærar hugmyndir að hrekkjavökubúningum fyrir börn – Myndir

Hér má sjá nokkrar  hugmyndir að hrekkjavöku/grímubúningum fyrir börn. Sumir eru byggðir á þekktum karakterum og persónum eins og Harry Potter og Hannibal Lecter úr Silence of the lambs. Aðrir eru tímalausir eins og t.d. gamla konan með göngugrindina. Og enn aðrir fara aðeins yfir strikið eins og uppvakningabarnið.    

Lion Bar smákökur – Uppskrift

Við höldum áfram að tína til smákökuuppskriftir og þessi er sára einföld og fljótleg.  Ekki sakar súkkulaði magnið sem hittir í mark hjá yngir kynslóðinni. 100 gr Lion bar 100 gr suðusúkkulaði saxað 150 gr púðursykur 80 gr smjörlíki 1 egg 160 gr hveiti ¼ tsk matarsódi ½ tsk salt smá vanilludropar eftir smekk Öllu hráefninu er hrært saman og Lion barið síðast ( svo að það fari ekki...

Fimleikar fyrir lengra komna – Myndband

Þessar úkraínsku stúlkur eru ekkert að grínast. Ótrúleg tilþrif, þetta er stórkostlegt.

Stutt en ótrúlega fyndið myndband!

Þetta er sjúklega fyndið!

Gamalli kirkju breytt í gullfallega bókabúð – Myndir

Í sumar breyttu BK Architecten þessari fallegu kirkju sem byggð var árið 1466 og heitir Broerenker í fallega bókabúð. Búðin er staðsett í bænum Zwolle í Hollandi.

Ofboðslega flott tveggja hæða hús á Arnarnesinu – Myndir

Þetta 400 fm hús er hannað af Kjartani Sveinssyni og er Arnarnesinu. Það var byggt árið 1976 og er á tveimur hæðum, báðar með sér inngangi. Efri hæðin er 198 fm og komið er inn í rúmgóða forstofu með ljósum flísum og gólfhita, opnu fatahengi og salerni. Svo er komið í alrými með gluggum á þrjá vegu með glæsilegu útsýni yfir Sjálandshverfið og út...

Nuri Loves – Kate Moss Roll 1

Í Lawrence Alkin Gallery verður opnuð sýning í dag með fyrstu myndum af Kate Moss þegar hún var að hefja ferill sinn í fyrirsætubransanum.  Ljósmyndarinn Dave Ross var beðin um að taka myndir Kate, sem þá var aðeins 14. ára gömul af vinkonu sinni Sarah Doukas, sem á þessum tíma var að opna sýnu fyrstu umboðskrifstofu, Storm.   Sýningin nefnist...

Endur í rennibraut – Myndband

Öndum finnst líka gaman í vatnsrennibrautum og þessar skemmta sér svo sannarlega konunglega. Þetta er krúttaðasta myndband dagsins.

Af hverju ættu karlmenn alltaf að eiga súkkulaði? – myndband.

Konur eru flestar ginnkeyptar fyrir súkkulaði og því er bráðsnjallt fyrir karlmann að eiga nóg af því. Endirinn kemur þó á óvart.

Ljósmyndir: Snerting ókunnugra – Myndir

Í myndaseríu sinni "Snerting ókunnugra" (Touching strangers)  fær ljósmyndarinn Richard Rinaldi einstaklinga á götu úti til að sitja fyrir með öðrum sem þeir þekkja ekkert til.  Snerting þeirra gefur til kynna nánd og á myndunum líta þeir út fyrir að vera elskendur, vinir eða fjölskylda.   Heimasíða Renaldi hér

Frystu ferskar kryddjurtir

Við þurfum aldrei að henda fersku kryddjurtunum aftur. Allt sem þú þarft að gera er að skola fersku kryddjurtirnar, þurrka þær með pappírsþurrku og skera þær niður. Raðaðu þeim svo í klakabox, heltu ólífuolíu yfir og settu í frystinn. Jurtirnar geymast vel í olíunni og þú getur alltaf tekið þær fram þegar þú þarft á þeim að halda.

Að lækna femínista

Það er komin lækning við femínista! Já, karlablaðið Maxim reddaði þessu fyrir okkur og fann loksins leið til að lækna okkur konurnar af þessu bulli um jafnrétti, kynjabaráttu og frelsi til að vera við sjálfar. Við vitum það auðvitað öll að við, femínistarnir erum bara sjúk og það sem hrjáir okkur er háalvarlegt. Atferli okkar jafnast á við siðblindan...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...