fbpx

Monthly Archives: October 2013

Þessi afgreiðslustúlka kann að svara fyrir sig.

Í kjölfar umræðu undanfarið um dónaskap viðskiptavina gagnvart afgreiðslufólki og dónaskap og virðingarleysi gagnvart hvort öðru yfirhöfuð er vert að deila eftirfarandi sögu. Ég veit ekkert hvort að hún er sönn eða ekki, en skemmtileg er hún og þessi ágæta afgreiðslustúlka svo sannarlega með bein í nefinu. Sagan gerist á flugvellinum í New York, flug fullbókaðrar vélar hjá United Airlines...

Taktu þátt í fjölskyldumyndum Dolce&Gabbana

Hugtakið fjölskylda er mikilvægt fyrir vörumerki fatahönnuðanna Dolce & Gabbana. Nýtt verkefni þeirra miðar að því að safna saman fallegum fjölskyldumyndum svo að úr verði allsherjar myndaalbúm á netinu tileinkað fjölskyldum um allan heim. Á heimasíðu þeirra hér  getur þú hlaðið inn þinni fjölskyldumynd beint af tölvunni eða af facebooksíðunni þinni. Ef að þú vilt þá getur þú sett logoið þeirra...

Rosalega getur fólk verið andstyggilegt – Myndband

Litla stúlkan heldur að hún sér að fá spjaldtölvu í afmælisgjöf en þá er bara verið að stríða henni ....

Virgin America fær okkur til að taka loksins eftir öryggisleiðbeiningum í flugvél.

Nauðsynlegar en hundleiðinlegar útskýringar á öryggisatriðum um borð og hvernig bregðast skuli við ef að eitthvað fer úrskeiðis er hluti af því að fljúga. Virgin America fengu hinsvegar Jon Chu leikstjóra Step up og Justin Bieber myndanna til að gera þetta aðeins skemmtilegra og áhugaverðara. Dansarar, söngvarar og danshöfundar hafa áður komið fram í American Idol og So you...

Fyrirmyndareiginkona eða ekki – Myndband

Áfengisauglýsingar eru oftast bráðfyndnar og margar þeirra fjalla ekkert um það sem er verið að auglýsa.

12 ára gömul stúlka fremur sjálfsmorð til að hitta aftur pabba sinn á himninum.

Í Póllandi framdi hin 12 ára gamla Maria Kislo sjálfsmorð. Hún fannst hengd í svefnherbergi sínu og hafði skilið eftir miða sem stóð á að hún vildi hitta aftur pabba sinn á himninum. Skv. fréttum var stúlkan eyðilögð eftir að hafa misst Arek föður sinn, en hann lést af hjartaáfalli árið 2009. Það var móðir hennar, Monika 35 ára, sem...

Þekkir þú þessa stjörnu?

Veistu hver þetta er? Það tók okkur smá stund að átta okkur á þessu enda er þessi kona jafn fræg fyrir síðu ljósu lokkana og rauða sundbolinn sem hún skartaði í þáttunum Baywatch. Við getum ekki sagt til um hvort þetta sé hárkolla eða ný klipping en Pamela er enga síður glæsileg með drengjakoll.

Blóðug ástarsaga úti í náttúrunni – Myndir

Þau Van Lawson og Josh Morden eru bæði frá Parry Sound, Ontario og þau eru með svolítið sjúkan en góðan húmor. Þegar þau trúlofuðu sig þá ákváðu þau að taka ekki þessar venjulegu fallegu myndir af sér ótrúlega ástfangnum, með blik í augum. Nei! Þau fóru þá leið að gera myndaseríu sem er einskonar ástarsaga en endar í blóðbaði. Ljósmyndarinn...

Hvers konar mamma ert þú? – Myndband

Nokkrar mæður voru fengnar til þess að segja hvað þær vildu gera betur í sambandi við uppeldi barnanna sinna. Nokkrum dögum síðar voru þær svo fengnar aftur til þess að sjá hvað börnin þeirra sögðu um þær.

Töfrar Photoshop enn og aftur – Myndband

Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með myndvinnslu!

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...