Monthly Archives: October 2013

Hundar kunna alveg að skammast sín – Eða hvað? – Myndband

Það er nokkuð ljóst að þessi hundur veit að hann gerði eitthvað rangt.

„Ég verð fyrir andlegu ofbeldi frá konunni minni“ – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Ég hef lengi ætlað að skrifa hérna inn og ákvað í kvöld að láta verða af því. Ég er maður á fertugsaldri sem hef verið giftur í mörg ár og tel mig vera ágætlega venjulegan mann....

Förðun skref fyrir skref – Útgáfupartý og myndir

Edda útgáfa og Kristín Stefánsdóttir fögnuðu útgáfu bókarinnar Förðun skref fyrir skref síðastliðin fimmtudag á Nauthól.  Mikill fjöldi kvenna lagði leið sína þangað til að samgleðjast Kristínu með þessa frábæru bók. Kristín Stefánsdóttir hefur starfað sem förðunarmeistari í áratugi og er best þekkt fyrir förðunarlínu sína No Name. Í þessari bók kennir hún konum förðun og húðumhirðu á einfaldan og...

Þú getur ekki annað en brosað þegar þú skoðar þetta – Myndir og myndband

Bandaríski ljósmyndarinn og dýraþjálfarinn Carli Davidson gaf út bókina „Shake“ með þessum myndum. Þetta eru nærmyndir af hundum sem eru að hrista af sér vatn og er þetta spilað hægt.

Myndaði allar hreyfingar yfir nótt og setti í eina mynd – Myndir

Ljósmyndarinn Paul Schneggenburger fékk allt uppí 80 manns til þess að sitja fyrir á þessum mögnuðu myndum. Hann bjó til einhverskonar svefnherbergi í studíóinu sínu þar sem var eitt hjónarúm og eitt kerti. Svo fékk hann pör og fjölskyldur til þess að sitja fyrir með því einu að sofa í eina nótt. Myndatakan stóð yfir í sex klukkustundir og...

Ef að þú átt minnst 50 vini á facebook þá er einn af þeim að glíma við anorexíu!

Ein af hverjum 200 konum glímir við anorexíu. Fjórar af hverjum 200 glíma við bulimíu. Það þýðir að að minnsta kosti einn af vinum þínum á facebook glímir við banvænan átröskunarsjúkdóm. Aðeins um 30% af þeim sem glíma við anorexíu ná sér, hinir deyja ungir. Hér er ein af þeim 30% sem sigraðist á sjúkdóminum: "47 kg. ekki það lægsta sem...

Heimili: Hvað leynist bakvið þessa ljótu hurð? – Myndir

Hlutir þurfa ekki að láta mikið yfir sér eða líta fallega út til að leyna einhverju fallegu og skemmtilegu. Eins og þessi bílskúr sem breytt hefur verið í fallega stúdíóíbúð sem inniheldur allt sem þarf.

Æðisleg 10 ára blind stúlka syngur lagið “Wrecking ball” – Myndband

Þessi 10 ára stúlka syngur eins og engill og er með textann á blindrarletri.

Brúðguminn tilkynnti um sprengju þar sem brúðkaup hans átti að fara fram – Hafði ekki undirbúið brúðkaupið nógu vel

Neil McArdle, 36 ára brúðgumi tilkynnti um sprengju þar sem brúðkaup hans átti að fara fram. Hann hafði ekki séð um undirbúninginn sem hann átti að gera og tók því til sinna ráða. Kærasta hans stendur með honum þrátt fyrir lögbrot kærastans.    Þegar Amy Williams kom í brúðarskartinu til St George's Hall þar sem brúðkaupið átti að fara fram var...

Hættulegur staður til að vera kona – Myndband

Í desember 2012 var ungri konu, sem var í læknanámi í Indlandi, nauðgað hrottalega í rútu í Delhi. Í þessari heimildamynd fer hin 28 ára Radha Bedi til Indlands til þess að sjá hver raunveruleiki ungra kvenna er, þar í landi.  

Þú munt elska þennan hund – Myndband

Hann er að fíla tónlistina í botn!

Baráttan við brjóstakrabbamein fest á filmu – myndir.

Þegar ljósmyndarinn Angelo Merendino hitti Jennifer í fyrsta sinn vissi hann að hún var sú eina sanna. Þau urðu ástfangin og giftu sig í Central Park í NewYork umvafin fjölskyldu og vinum. Fimm mánuðum seinna greindist Jennifer með brjóstakrabbamein. Með orðum Angelo: "'Ég man stundina þegar Jen sagði mér það, rödd hennar og hvernig ég dofnaði allur upp. Þessi tilfinning...

Fallegustu ævintýrahús heims – Myndir

Þessi hús eiga það sameiginlegt að þau líta öll út fyrir að hafa verið tekin beint úr ævintýrabókum, þau myndu öll passa vel í Grímsævintýrin eða einhverja ævintýrasöguna, en þau eru alvöru og staðsett víðsvegar um heiminn. Lítil sem stór, þá eru þau öll einstök að horfa á. Casa dos Duendos - Campos do Jordao í Sao Paulo Í Brasilíu.     Þetta...

Lady Gaga toppar furðulegan klæðaburð sinn!

Lady Gaga er vön því að vekja umtal með furðulegum klæðaburði sínum, en þetta hlýtur að toppa allt. Er ekki málið að leggja aðeins meiri áherslu á tónlistina og minni á þetta.....ég veit ekki einusinni hvað þetta er?

Hlýir fætur – Uppskrift

Hlýir fætur – Sokkauppskrift Það kólnar hratt þessa dagana og flestir finna fyrir kuldanum. Það er með því óþægilegra að vera kalt á tánum og því fengum við Ágústu Þóru, annan höfund bókarinnar Hlýir fætur, til þess að gefa okkur góða uppskrift að hlýjum og þægilegum ullarsokkum. Bolungarvík Þessir sokkar eru úr hinu dásamlega litríka og mjúka garni frá Noro Tvær stærðir...

Myndir þú þora? – Ellen sendir vini sína í gegnum draugahús.

Ellen DeGeneres sendir hér vini sína Amy og Andy í Universal kvikmyndaverið í Hollywood þar sem að þau gengu í gegnum völundarhús Walking dead þáttaraðarinnar.    

Aðgerðir strax! – Guðrún Birna þurfti að fara í brjóstnám

Guðrún Birna Kjartansdóttir setti þessa færslu á bloggið sitt þar sem hún segir frá reynslu sinni á því að fá brjóstakrabbamein og heilbrigðisþjónustunni á Íslandi. Vægast sagt sláandi lesning! Aðgerðir strax! Fyrir einum og hálfum mánuði síðan fór ég á leitarstöðina til að láta athuga með annað brjóst mitt. Mér fannst það vera skrítið og hafði hugsað um það í nokkrar vikur...

„Hún er farin að grenja“ – Viðskiptavinir græta afgreiðslustúlku í Bónus

Anna María Sverrisdóttir segir frá því á Facebook síðu sinni þegar hún fylgdist með tveimur viðskiptavinum græta unga afgreiðslustúlku í Bónus. Anna María segir stúlkuna hafa verið um sextán eða sautján ára gömul samkvæmt frétt á DV.is. Anna segir að hún hafi verið að bíða eftir að kæmi að sér á kassanum í Bónus og fólkið fyrir framan hana hafi...

Hrekkjuvökubúningar á Pug-hunda – Hvað búningur finnst þér flottastur?

Ótrúlega flottir búningar á Pug hunda. En ætli þeim líði vel svona kappklæddir?            

Viltu láta dekra við þig á Dekurbarnum? – Vertu með!

Stelpurnar á Dekurbarnum eru í gjafastuði þessa dagana en þær fagna 20 ára starfsafmæli Kolbrúnar og  jafnframt 1 árs afmæli Dekurbarsins um þessar mundir. Í tilefni af því hafa þær ákveðið að vera með veglegan leik hér á Hún.is, fyrir lesendur síðunnar. Í boði eru veglegir vinningar og má þar nefna gellökkun, litun og plokkun, neglur og augnháralengingar. Við munum...

Þetta skilja bara konur með stór brjóst – Myndir

Buzzfeed birti þessa grein um hvað konur sem eru með stór brjóst skilja bara: 1. Það að finna brjóstahaldara sem passar getur verið eitt erfiðasta verk í heimi 2. Það getur orðið ótrúlega vandræðalegt að þurfa óvænt að hlaupa 3. Það er ótrúlega asnalegt að brjóstahaldarar séu framleiddir í stærðum, en hnepptar skyrtur eru það ekki! 4. Alltaf þegar þú klæðist flegnum toppum,...

Pabbar á brókinni – Myndband

Þessi skondna auglýsing í svart/hvítu sem auglýsir argentínsk lofthreinsitæki minnir okkur á sól, sumar og pabba á brókinni.

Hún spyr einnar einfaldrar spurningar – Þetta eru viðbrögðin – Myndband

Hún spurði einnar einfaldrar spurningar og var sett í fangelsi fyrir það.

Beyonce kemur með dagatal fyrir 2014 – Gægjumst bakvið tjöldin – Myndband

Beyonce Knowles er hér að sitja fyrir, fyrir dagatalið 2014. Hér er myndband á bakvið tjöldin við gerð dagatalsins!

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...