Monthly Archives: November 2013

Heimili: Stúdíóíbúð með allt til alls – Myndir

Pínulítil stúdíóíbúð upp á 21 fm sem er vel skipulögð, rúmgóð og björt þrátt fyrir stærð. Rúmið er sett upp undir loft til að spara gólfpláss. Baðherbergi og eldhúseining eru bak í bak til annarar hliðar útidyrahurðarinnar og sturtan sér. Rauði liturinn, gott gólfpláss og stór bogagluggi gefa til kynna bjart afslappað andrúmsloft.

Íslensk stúlka gerir það gott á Youtube – Myndband

Hvernig á að pirra manninn/kærastann þinn.

Snjókarl skýtur fólki skelk í bringu – Hrekkur

Óborganlegur hrekkur í boði snjókarls á götum Boston. Sem betur fer slasaðist enginn við að hlaupa í burtu.

Vilhjálmur bretaprins tekur lagið með Jon Bon Jovi og Taylor Swift

Vilhjálmur Bretaprins sá um góðgerðarsamkomu í gærkvöldi í Kensington höll. Taylor Swift söng nokkur lög, en síðan steig aðalnúmerið Jon Bon Jovi á svið. Taylor ákvað að skella sér í bakraddirnar og dró Vilhjálm með sér á sviðið. Taylor sveiflaði sér, galaði og skemmti sér konunglega, meðan Vilhjálmur var stífa, stressaða og "passa mig að falla ekki í yfirlið" týpan. Þríeykið...

Gömul hjón fyrirfóru sér saman á hótelherbergi – Vildu ekki verða byrði

Georgette og Bernard Cazes skráðu sig inn á hótelið í París, í seinustu viku. Þau stimpluðu sig aldrei út af hótelinu. Þau fundust látin á hótelherberginu sínu á einu rómantískasta hóteli Evrópu. Þau sviptu sig lífi saman. Ástæðan fyrir þessu er sláandi og ætti að fá stjórnvöld í Frakklandi til að endurskoða nokkur mál hjá sér.   Georgette og Bernard voru gift...

Fann íkorna í áburðarpoka

Það er ekki á hverjum degi sem ungviðið finnst  í áburðarpokum en maður nokkur, sem kallar sig Nadtacular, fann nokkra daga gamlan íkorna í poka fullum af lífrænum áburði. Í fyrstu vissi Nadtacular ekki hvaða tegund dýrið sem hann hélt á  væri og taldi það vera mús eða jafnvel rottu og ákvað Nad að koma því til heilsu og bæta...

„Ég var rekinn í dag“ – Jóhannes Kr. með kveðjupistil

Eins og margir hafa orðið varir við var fjölmörgum starfsmönnum sagt upp í dag á RÚV og þar á meðal Jóhannesi Kr. einum ástsælasta fréttamanni þjóðarinnar. Hann skrifaði pistil í dag á blogg sitt: Ég var rekinn í dag eftir tæplega 3 ára dvöl í Kastljósi RÚV. Það er áfall að fá þessar fréttir sem ég og tugir annarra starfsmanna RÚV...

Yndisleg jólaauglýsing um vináttu

Jólaauglýsing John Lewis verslunarkeðjunnar fyrir jólin 2013  "Björninn og hérinn" fjallar um vináttu björns og héra, en sá fyrrnefndi hefur aldrei upplifað jól. Hérinn sér þó til þess að vinur hans missir ekki af þeim þetta árið.

Fyndnasta Wrecking Ball myndbandið til þessa

Okkur er illt í maganum af hlátri! Youtube stjarnan Steve Kardynal ákvað að endurgera myndbandið fræga með henni Miley okkar Cyrus á Chatroulette með bráðfyndnum afleiðingum. Þetta er skylduáhorf.

Ljúffengar piparkökur frá Ebbu Guðnýju – Via Health Stevia uppskrift

2 dl gróft spelt 3 dl fínt spelt (og aðeins meira til að fletja út) 3/4 dl kókospálmasykur 1 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer 1/6 tsk pipar (eða piparmix) 2 tsk vínsteinslyftiduft 40 dropar (1 tsk) kanilstevía frá Via-Health 90 g smjör í bitum 1/2 dl lífrænt hlynsíróp Blandið þurrefnum saman. Bætið svo smjöri og hlynsírópi út í og hnoðið í deig með höndunum. Látið deigið bíða...

Rólað á heimsenda – Myndir

Þessi róla er kölluð „Swing at the End of the World“ af augljósum ástæðum. Rólan er staðsett á brún fjalls í Ecuador og er 2600 metra yfir sjávarmáli og það er óhætt að segja að þú færð ekki svona útsýni úr hvaða rólu sem er, en þú sérð vel yfir eldfjallið Tungurahua.  

Faðir slæst við ungan son sinn – Myndband

Hvernig á að slást við ungabörn? Grínistinn Gavin McInnes er með það á hreinu í þessu krúttlega og bráðfyndna myndbandi.

Frægur á Google Maps – Þetta er örugglega met! – Myndir

Eysteinn Guðni Guðnason er örugglega búinn að slá met í myndum af sér á Google Maps og hann lagði sig fram um það!

Móðir breytir barnamyndum í einstök ævintýri – myndir.

Teiknarinn og nýbakaða móðirin Amber Wheeler ákvað að skemmta sér aðeins við myndir af syni sínum Ef að þér finnst þessar myndir skemmtilegar þá er Amber að selja barnabækur sem eru persónulegar sniðnar fyrir hvert barn, hér.

Spennan magnast í nóvemberleiknum – Vertu með! – Myndir

Við hjá Hún.is vitum hversu mikilvægur farði er fyrir konur og margar konur fara ekki útúr húsi nema setja á sig maskara, í það minnsta. Nú ætlum við að biðja ykkur að stíga út fyrir þægindarammann og vera með í ótrúlega skemmtilegum leik, sem við stöndum fyrir ásamt No Name og bókaútgáfunni Eddu. Leikurinn er þannig að við viljum fá senda...

10 góðar ástæður til að borða kókosolíu

Heimasíðan Betri næring er glæsileg síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um kókosolíu og fengum við leyfi til að birta hana hér.   ------------------------------------ Kókosolía er ein fárra fæðutegunda sem hægt er að kalla ofurfæðu. Einstök samsetning fitusýra...

Bree McMahon missti fótlegg, en það stöðvaði hana ekki í að fylgja draumum sínum.

Hjá Bree McMahon var fótbolti lífsstíll og það sem skipti hana mestu máli. Bree var ásamt liðinu sínu í fjáröflun við bílaþvott þegar hún lenti í slysi sem olli því að hún lá í dái í 6 daga. Lífi Bree var bjargað en afnema þurfti vinstri fót hennar. Það kostaði mikla vinnu, en slysið stöðvaði hana ekki í að fylgja draum...

Að missa barn

Ég á þrjú börn. Eitt sem sefur núna í rimlarúminu sínu og knúsar bæði Bangsímon og Grísling, annað upp í rúmi að sparka í föður sinn en það þriðja fékk ekki að lifa en ég veit að hún er hjá mér. Sjáið til, barneignir enda ekki alltaf í hraustu barni með 10 fingur og 10 tær. Stundum, sem betur...

James Franco og Seth Rogen með eigin útgáfu af lagi Kanye “Bound 2”

Sykurpúðarnir James Franco og Seth Rogen eru nú við tökur á myndinni "The Interview". Einhvern frítíma hafa þeir greinilega því að þeir tóku upp myndband við lag Kanye West "Bound 2" þar sem kærasta Kanye, Kim Kardashian á stórleik. Myndbandið er eins og myndband Kanye, ramma fyrir ramma. Strákarnir segja að þeir hafi fundið sig tilneydda að taka upp myndband við uppáhalds...

Fæðingarsaga: Hann hafði vit á því að þegja yfir því þar til eftir fæðinguna

Ég var sett 9. september 2009 og var orðin þreytt í bakinu og gat ekki beðið eftir að koma barninu í heiminn. Ég vissi ekki kynið og því mikil spenna í gangi. Ég var ekki búin að vera með mikla samdrætti og hélt því að barnið myndi bara vera þarna inni að eilífu! Ég var aaalltaf á klósettinu þar...

Bjart og fallegt 252 fermetra einbýlishús í Mosfellsbæ – Myndir

Þetta glæsilega 252 fermetra hús er í Mosfellsbænum í algjörri náttúruparadís með miklum trjágróðri og einstöku útsýni. Í húsinu er flísalögð forstofa með tvöfaldri hurð inn í alrýmið sem er með mikilli lofthæð og samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Í stofunni er glæsilegur arinn og stórir útsýnisgluggar til vesturs. Í eldhúsinu eru granít borðplötur og öll tæki eru hágæðatæki og...

Hugmyndaríkt og skemmtilegt skólanesti – Myndir

Á meðfylgjandi myndum má sjá hugmyndir að skemmtilegu og hugmyndaríku skólanesti. Ég er viss um að nestið verður borðað upp til agna og það með bros á vör! Fyrir þá sem hafa tíma á morgnana (eða kvöldið áður) gæti þetta verið hugmynd að því að brydda upp á skólanestið af og til.

Trúir þú á líf eftir dauðann? – Faðir sér anda sonar síns á ljósmynd – Myndband

Nicholas McCabe var aðeins 9 ára þegar hann lést í hvirfilbyl í Oklahoma þann 20. maí á þessu ári. 6 vikum síðar, eða 4. júlí náðist andi Nicholas á filmu. Eða það er í það minnsta það sem faðir hans vill meina. Hvað haldið þið? Trúið þið á líf eftir dauðann?

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...