Monthly Archives: November 2013

Angelina Jolie gefur Brad Pitt hjartalaga eyju í afmælisgjöf.

Besta fimmtugsafmælisgjöfin? Angelina Jolie gefur ástinni sinni Brad Pitt hjartalaga eyju í stórafmælisgjöf, en hann verður fimmtugur þann 18. desember nk. Eyjan sem nefnist Petra er staðsett í 50 mínútna fjarlægð frá strönd New York og á henni eru tvö hús sem eru hönnuð af Frank Lloyd Wright sem er í miklu uppáhaldi hjá Brad Pitt sem hefur mikinn áhuga á...

Unglingur lokaður inni í fangelsi í nokkur ár – Án nokkurrar ástæðu – Myndband

Hann var að ganga heim eftir samkvæmi þegar hann var 16 ára þegar hann var handtekinn!

Karlmenn með kvef

Við konur verðum að hætta að kvarta yfir erfiðum fæðingum, kröftugum túrverkjum, verkjum vegna eggloss, hausverk og öllum öðrum verkjum sem okkur plaga. Við höfum nefnilega aldrei prófað að vera karlmaður með kvef!!

Fátt skemmtilegra en að skrifa tónlist

Karen Lilja Loftsdóttir er 16 ára nemandi í Kvennaskólanum í Reykjavík.  Hún segist vita fátt skemmtilegra en að skrifa og semja tónlist og hefur verið að því núna í um 3 ár. „Mest skrifa ég lög um ástina og tónlistamenn eins og Lay Low og Ed Sheeran eru í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir Karen. Hún hefur verið að...

Hárrétt sjónarhorn – myndir.

Þessar myndir eiga það sameiginlegt að vera teknar frá hárréttu sjónarhorni, útkoman er bráðfyndin.  

Danseinvígi milli starfsmanns og ungs aðdáanda.

Starfsmaður og ungur og æstur aðdáandi lenda í óvæntu danseinvígi í leikhlé leiks Pistons gegn Knicks þann 19. nóvember sl. Það má vart sjá hvor hefur betur.  

Húðágræðslan – brandari.

Hjón lentu í slysi með þeim afleiðingum að eiginmaður brenndist illa í framan. Læknirinn tilkynnti honum að ekki væri hægt að taka húð af honum sjálfum þar sem að hann væri of grannur. Svo að eiginkonan bauð sig fram. Það kom hinsvegar í ljós að eini staðurinn sem heppilegt var að fjarlægja húð af henni var af rasskinnunum. Hjónin ákváðu að segja...

Heimili: Hvíti liturinn er alls ráðandi í þessari fallegu íbúð – myndir.

Þessi fallega íbúð tekur hvíta litinn alla leið og er einstaklega björt, opin og stílhrein. Veggirnir eru hvítmálaðir, viðargólfin hvíttuð og hlaðinn steinveggur í eldhúsinu er látinn njóta sín og einnig málaður hvítur. Íbúðin er 65 fm, tveggja herbergja auk eldhúss og baðherbergis. Forstofan er lítil en leiðir okkur í rúmgóða og bjarta stofu, sem sameinar sjónvarpsherbergi og skrifstofu. Lofthæð...

Sláandi auglýsing til að stöðva mansal.

End it movement  samtök stofnana og samtaka sem eiga það sameiginlegt að berjast gegn mansali, hefur sett á netið nýtt myndband sem sýnir hóp kynlífsþræla sem keyrðir eru um í sýnilegum vagni, sem vekur athygli og sjokkerandi viðbrögð áhorfenda. Samtökin eru undir stjórn Louie Giglio prests Passion City kirkjunnar í Atlanta. Við viljum varpa ljósi á þrælahald. Ekki meiri ánauð. Ekki...

Krúttsprengja dagsins

Þessi litli kettlingur gæti verið að segja;  ég á hann!

Fljótandi hótelherbergi með svefnherbergi neðansjávar – Myndir

Það er hægt að kaupa sér nótt í svona „hótelherbergi“ sem er bæði ofan og neðan sjávar og er staðsett hjá Pemba eyjum nærri Zanzibar í Tansaníu. Lítur út fyrir að vera ótrúlega huggulegt og rómantískt en nóttin kostar um 85 þúsund krónur.

Á „naríunum“ á Austurstræti – Mynd

Eiríkur Jónsson var með þessa skemmtilegu færslu á síðunni sinni í gær en þá náði ljósmyndari hans mynd af þessum stúlkum sem voru að dimmitera. Nokkrir voru með „bucket lista“ þetta var eitt af atriðunum á listanum hjá þessum stúlkum, að hlaupa á nærbuxunum á Austurstræti.

Besti hundur í heimi? – Myndir

    Þessi er alveg klárlega besti vinur mannsins!

Súkkulaðibitakökur frá Jóa Fel – Via Health Stevia uppskrift

50 g sukrin (strásæta) 40 g sukrin melis (strásæta) 75 g smjör 30 g möndlumjöl 50 g fiberfin 30 g kókoshveiti 1/2 tsk natron 30 dropar vanillustevía frá Via-Health 1 g salt 1 egg 150 g sykurlaust súkkulaði Bræðið smjör og blandið strásætu saman við með pískara. Hrærið svo þurrefnin saman við. Bætið eggjum út í og vinnið þau saman við. Saxið súkkulaði og hrærið út í.  Látið deigið standa...

Ár sem foreldri – Mynd

Teiknarinn Grant Snider teiknaði eftirfarandi mynd sem tekur saman fyrsta ár hans sem foreldri. Ég er viss um að flestir foreldrar eru sammála hans hugsun. Fleiri teikningar má finna á blogginu hans.    

Svaf úti í vagni og pabbi fann á sér að eitthvað var að

Á fimmtudagsmorgun fór Patric Engqvist með dóttur sína út í vagn fyrir utan hús þeirra í Hultsfred og ætlaði að leyfa henni að sofa úti í ferska loftinu. Patric ætlaði að setjast niður og hlusta á tónlist þegar hann fékk á tilfinninguna að hann ætti að fara að út og kíkja á dóttur sína. „Ég hugsaði með mér að ég ætti...

Myndir gerðar eingöngu úr nöglum

David Foster býr til myndir úr nöglum. Hann byrjar með ljósmynd sem fyrirmynd og svo byrjar hann að hamra nagla eftir nagla eftir nagla....... Ferlið er seinvirkt og tímafrekt en útkoman er töff eða hvað finnst ykkur? Fleiri myndir má finna á heimasíðu Foster. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig mynd af Marilyn Monroe var búin til.

ROSALEGAR augabrúnir – Myndir

Við birtum einu sinni myndir af því sem okkur finnst ekki fallegar augabrúnir.  Við rákumst svo á nokkrar í viðbót á netinu og það er alveg með ólíkindum hvað margir eru á villigötum þegar kemur að augabrúnunum.

Eva Longoria nær nakin á forsíðu ELLE – Myndir

Fyrrum aðþrengda eiginkonan Eva Longoria pósar nakin á forsíðu desemberblaðs spænska Elle. Já eða næstum því, hún er aðeins "klædd" í Swarowski kristalla. Hin 38 ára gamla Eva sagðist hafa óttast það að sitja fyrir nakin, en það er ekki að sjá á henni.    

Frábær viðbrögð Harrison Ford – hvað hefði Indiana gert?

Hinn heimsþekkti töframaður David Blaine hefur undanfarið heimsótt Hollywood stjörnurnar, sýnt þeim töfrabrögð og tekið upp efni fyrir nýjan sjónvarpsþátt sinn David Blaine: Real or magic. Flestir gapa af undrun og hrifningu yfir brögðum Blaine, en hinn 71 árs gamli Harrison Ford sem meðal annars hefur leikið Indiana Jones og Han Solo sýndi allt önnur viðbrögð!

Afi ársins verslar inn

Kona sem brá sér í verslun að kaupa í kvöldmatinn gekk á eftir afa og barnabarni hans, en drengurinn lét vægast sagt illa. Afinn átti fullt í fangi með drenginn öskrandi og suðandi um nammi, kökur, dót og allt sem fyrir augu bar.  Afinn sagði með stilltri rödd: Rólegur Jón, við verðum ekki lengi, rólegur. Krakkinn hélt áfram að garga...

Sjónbrelludansinn – Myndband

Þessi dans reynir á, hver á hvaða fót ?

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...