Monthly Archives: December 2013

Niðurtalning í 2014 með nokkrum klassískum kvikmyndaklippum – Myndband

Myndband Movieclips á youtube þar sem talið er niður í árið 2014 með klippum úr nokkrum klassískum kvikmyndum.

Bestu myndirnar af stjörnunum að photobomba árið 2013 – myndir.

2013 var árið sem allir byrjuðu að photobomba, líka stjörnurnar. Að mati Wherecoolthingshappen eru þetta 10 bestu myndirnar af stjörnum að photobomba.

Tekst reglulega á við nýjar áskoranir

Yesmine Olsson átti stórafmæli í sumar og gat haldið það utandyra þrátt fyrir að sumarið hafi ekki verið mjög sólríkt, með sínum nánustu. „Ég gaf líka út mína þriðju bók og var tilnefnd til Gourmand verðlaunanna. Það allra besta sem gerðist á árinu var samt sem áður að við fengum að vita að það er lítið barn á leiðinni...

Borg Restaurant hélt upp á 150 ára afmæli Martini – Myndir

Martini 150 ára Borg Restaurant hélt upp á 150 ára afmæli Martini á föstudaginn og tóku Martini stelpurnar á móti gestum með Martini Royal freyðivínskokteilnum. Tónlistartrioið A+ hélt uppi stemmingunni og sátu gestirnir í skemmtilegri lounge stemmingu út kvöldið þar sem kokteilsérfræðingar Borg sáu fólki fyrir skemmtilegum Martini kokteilum. Eins og sést myndum þá skemmtu gestir sér konunglega enda sjaldséð á...

Kom að vini sínum uppí rúmi með móður sinni – Er þetta ekki full langt gengið – Myndband

Það er allt í lagi að grínast smá í vinum sínum en þetta er frekar gróft. Hvernig hefðir þú brugðist við?

Á leið á námskeið í samkvæmisdönsum með elskunni

María Birta ætlar að hafa það huggulegt um áramótin með góðu fólki. Hún segir að það minnisstæðasta sem hafi hent hana á árinu 2013 hafi verið að komast á samning hjá ROAR í Los Angeles og segist vart geta beðið eftir því að flytja þangað og breyta aðeins til. „Ég, Elli og Anna Þóra besta vinkona mín ætlum að byrja...

Nokkrar hugmyndir af kokteilum fyrir áramótin

Nú þegar við kveðjum árið 2019 og fögnum því nýja, er ekki úr vegi að skála í góðum kokteilum. Martini Royal Léttvínsglas fyllt með klaka ½  Martini Bianco ½  Martini Asti Martini Skreytt með lime Hrærðu.  Mango Tango Stórt 50cl glas fyllt með klaka 3cl Bacardi Superior 1 flaska Bacardi Breezer Mango Hrærður Gin & It 6 cl. Bombay Sapphire 3 cl. Martini Rosso Hrært...

Förðun fyrir áramótapartíið – myndbönd

Hér eru 4 myndbönd sem sýna förðun fyrir áramótin. 1) Ingrid sem kallar sig missglamorazzi á youtube sýnir okkur förðun, greiðslu og kjólaval. 2) Carli er með flotta smokyförðun. 3) Jaclyn er með glimmer og húmor í bland. 4) Mystique er algjört kamelljón og snillingur með burstann!

„Sjaldnast lognmolla í mínu lífi“ – Marín Manda ætlar að sleppa stífum áramótaheitum þetta árið

Árið 2013 var viðburðarríkt og stútfullt af breytingum hjá Marín Möndu Magnúsdóttur en hún segist alltaf taka breytingum fagnandi. „Árið var uppfullt af mikilli sjálfsskoðun, persónulegum sigrum og dramatískum óvæntum uppákomum. Það ætti kannski ekki að undra þá sem að þekkja mig vel því það er sjaldnast lognmolla í mínu lífi,“ segir Marín Manda. „Ég ferðaðist til borgar ástarinnar,...

Flottir kjólar fyrir áramótin – Myndir

Vantar þig ennþá kjólinn fyrir boðið á gamlárskvöld eða nýárskvöld,  nú eða fyrir næstu helgi? Hérna eru  nokkrir gullfallegir kjólar frá hinum ýmsu verslunum (með því að smella á heiti verslunar ferðu inn á fésbókarsíðu hennar).   Coral verslun   MOMO konur Verslunin Eva Zara Kroll verslun      Júníform Sævar Karl KronKron Freebird    

„Árið 2013 var alveg frábært ár“ – Rúnar Freyr ætlar að hafa rólegheit á gamlárskvöld

Rúnar Freyr Gíslason hefur haft í mörgu að snúast á árinu 2013  en hann fór meðal annars með fjölskyldunni sinni til Spánar: „Það var æðislegt frí. Ég fór líka með konu minni hringinn í kringum landið síðasta sumar en það var besta frí sem ég hef nokkurn tímann farið í,“ segir Rúnar Freyr en hann fór líka til London...

Einstaklega falleg röntgenlist – Myndir

Arie van´t Riet eðlisfræðingur með PhD gráðu frá Utrecht háskólanum í Hollandi skapar þessar einstöku röntgenmyndir. Hann kýs að hafa myndirnar einfaldar eins og af fiðrildi nálægt blómi, fiski í sjónum, mús á akrinum, fugli í tré og svo frv. Í hvert skipti er það áskorun að skapa mynd sem sýnir viðkomandi aðstæður, vekur spurningar og er áhugaverð. Ég vona að...

Geggjaður partýréttur fyrir áramótin – Uppskrift

Æðislegur ostaréttur fyrir áramótapartýið. Partýostur með basilpestó og sólþurrkuðum tómötum 400 g rjómaostur 1 dl mjólk (eða rjómi) 1/2 tsk salt pipar 6 msk basilpestó 7 stk sólþurrkaðir tómatar, saxaðir 50 g ristaðar furuhnetur (plús smá til að dreyfa yfir í lokin) hunang Aðferð Látið plastfilmu yfir skál sem tekur 500 ml. Hrærið vel saman rjómaosti, mjólk/rjóma, salti og smá pipar. Hellið 1/3 af blöndunni í skálina. Látið pestó yfir rjómaostinn og...

DIY: Myndir gerðar með teiknibólum

Snilldarhugmynd! Glerið er tekið úr rammanum, foampappi mældur sem passar fyrir rammann. Myndin eða orð teiknuð lauslega á með blýanti og svo bara byrja að skella teiknibólum á. Á einni mynd í safninu er tilvitnunin sett beint á vegginn.  

Fall er fararheill – Myndband

Það er eitthvað óstjórnlega fyndið við að sjá fólk detta eða ganga á, nema þegar það er maður sjálfur. Í þessu myndbandi sjáum við að enginn slasast, allavega alvarlega, þannig að við getum hlegið án samviskubits.

Síðasti sjens – Tónleikar í Vodafone höllinni í kvöld

Síðasti Sjens 2013! Að þessu sinni eru það Retro Stefson, Sísý Ey og Hermigervill sem halda uppi stuðinu í Vodafonehöllinni fram á nótt.  Það er algjörlega rakið að skella sér í dansinn og kveðja árið með stæl þennan næstsíðasta dag ársins!  Húsið opnar kl. 21 og er stefnt á að fyrstu tónar berist kl. 22. Það verður öllu til...

Innbökuð nautalund Wellington fyrir gamlárskvöldið

Alveg með eindæmum girnileg uppskrift. Hugsa að ég prufi þetta á „gamlárs“ https://youtu.be/TE2omM_NoXU

Svona afgreiðir maður ís í brauðformi – Myndband

Þessi íssölumaður í Tyrklandi býður viðskiptavinunum upp á smá skemmtun um leið og hann afgreiðir þá með ís.

Er lífið auðveldara fyrir myndarlegt fólk? – Myndband

Þetta er ekki sanngjarnt ef þetta er satt....

16 raunsæ áramótaheiti – Myndir

Í lok árs eða byrjun þess nýja keppast allir við að setja sér áramótaheiti. Hér eru nokkur sem eru raunsæ.

Hversu krúttleg eru syfjuð dýr – Myndband

Skammdegið fer ekki bara illa í okkur mannfólkið og gerir okkur syfjuð.

Lítill einhverfur drengur safnar Pez körlum – Allir Pez karlarnir týndust í flutningum

Ung stúlka auglýsir eftir Pez körlum fyrir einhverfan bróður sinn á Bland.is. Ótrúlega fallegt framtak hjá þessari stúlku og við hvetjum alla til þess að deila þessu áfram og senda drengnum Pez karla ef þið eigið einhverja aflögu. Hér er færslan sem stúlkan setti inn: hæhæ ég á lítin bróðir sem er 10 ára gamall, hann er greindur með einhverfu,...

DIY kertaglös með (fjölskyldu)myndum – Myndir

Sá þessi einföldu og fallegu kertaglös á Ourbestbites, upplagt að fönda fyrir matarborðið, í gluggann eða sem tækifærisgjafir. Myndir eru prentaðar á vellumpappír, glös og krúsir sem til falla notaðar, myndin klippt til að passa á hæðina á glasinu/krúsinni. Tvöfalt límband sett utan á krúsina og myndin einfaldlega límd á þannig. Ef að glasið/krúsin er mjög stór þarf að nota fleiri en...

Stelpu- og strákaleikurinn – Strákar eiga að heilla stelpur með hjartanu – Myndband

Brynjar er með hugmyndir um samskipti kynjanna. Eruð þið ekki svolítið sammála?

Ásdís Rán ætlar að verða í sínu besta formi á árinu 2014

Ásdís Rán segist í samtali við Hún.is hafa verið svo heppin á árinu 2013 að hafa fengið að ferðast gríðarlega mikið en hún ferðaðist nánast mánaðarlega. Þegar við spurðum hana um hvernig hún ætlaði að eyða áramótunum segir Ásdís: „Gamlárskvöldi ætla ég að eyða með krökkunum mínum hjá mömmu niður á Skólavörðustíg. Það er alltaf stemning að vera niður...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...