Monthly Archives: December 2013

73 ára gamall býr hann til einstök listaverk í Excel – Myndir

Excel forritið er nytsamlegt til margra hluta: útbúa alls konar lista og útreikninga, tímaplön og margt fleira, en þetta er sá fyrsti sem við vitum um sem býr til listaverk með forritinu. Tatsuo Horiuchi er 73 ára gamall. Fyrir 13 árum síðan, rétt áður en hann fór á eftirlaun, fann hann ástríðu sína í stafrænni list. Þar sem að hann var...

10 vandamál sem aðeins lágvaxnar stúlkur skilja – Myndband

Þetta er eitthvað sem við smávöxnu konurnar þekkjum vel. Margur er knár þótt hann sé smár! 

Árið 2013 litið tilbaka – Myndband

Hvaða atburðir stóðu upp úr árið 2013? Hér eru nokkrir af erlendum vettvangi.

61 árs hjónabandi fagnað með myndatöku í anda UP – Myndir

Nina og Gramps hafa verið gift í 61 ár, en þrátt fyrir það er það eina sem þau eiga frá giftingardeginum bara ein ljósmynd. Á einum af mikilvægasta degi lífs þeirra mætti ljósmyndarinn ekki. Barnabarn þeirra Lauren Wells sem er atburðastjórnandi ákvað að bæta úr því og skipulagði einstaklega fallega afmælismyndatöku undir áhrifum frá Pixar teiknimyndinni "Up". Lauren bað Cambria Grace,...

Vertu karlmaður! hvernig erum við að ala upp strákana okkar? – Myndband

Myndin "The mask you live in" fjallar um karlmennsku og ímynd hennar. Myndin fjallar um mikilvægi þess að leggja áherslu á félagslegar og tilfinningalegar þarfir drengja með heilbrigðum fjölskyldusamböndum, með nýjum kennsluaðferðum, gagnrýnni notkun fjölmiðla, jákvæðum fyrirmyndum og leiðbeinenda samskiptum. Eru tengsl milli orðanna "Vertu karlmaður" og uppeldis í anda þeirra orða og þess að drengir og ungir karlmenn sýna ekki...

ROSALEGAR ljósmyndir sem eru ekki fyrir viðkvæmar sálir – Myndir

Veraldarvefurinn er fullur af rosalegum ljósmyndum sem geta haft allskonar áhrif á okkur. Sumar eru þannig að manni verður bara illt, á meðan aðrar bræða hjartað. Þetta myndasafn er með nokkrum rosalegum myndum sem láta þér líða allskonar. Alls ekki fyrir viðkvæma!

Bestu mistökin í fréttum 2013 – Myndband

Skemmtilegt að rifja svona upp þegar árið er um það bil að klárast  

Jólastjörnur í samfestingum – Myndir

Flestir nýta jólin til þess að slaka á og hafa það notalegt með þeim sem þeim þykir vænt um. Stjörnurnar gera það líka og birtu auðvitað myndir af því á Instagram og Twitter og fleiri miðlum. Það er áberandi hversu margir hafa skartað samfestingum um jólin en þeir eru greinilega mjög vinsælir.

Heimili: Svefnherbergi undir súð – Myndir

Svefnherbergin í meðfylgjandi myndasafni eru ýmist undir súð eða á háaloftinu. Lítil, stór, einföld, yfirhlaðin eiga þau öll sameiginlegt að vera falleg og aðlaðandi.

DIY: Skartgripahengi – Myndir

Það sem þarf: herðatré úr við skrúfur sandpappír skrúfjárn eða bor   Neðri hlutinn tekinn af herðatrénu, borað fyrir skrúfum og þær festar í. Sandpappír notaður til að slípa ef að þarf.

30 daga hnébeygjuáskorun

Í byrjun nóvember birtum við 30 daga plankaáskorun sem að sló öll met og margir tóku þátt í. Núna er komið að nýrri áskorun: 30 daga hnébeygjuáskorun. Hnébeygjur eru  gríðarlega mikilvægar fyrir styrk og stærð í nær öllum vöðvum, beinum og liðamótum líkamans, sérstaklega í fótum, rassi, mjöðmum, miðju og öxlum. Eins og í öðrum æfingum þarf tæknin að vera rétt...

Lét gera á sig álfaeyru – Er með Lord of the Rings á heilanum – Myndband

Þessi kona heitir Melynda Moon og greiddi fyrir það nýlega að láta breyta eyrum sínum í álfaeyru svo hún líkist álfi. Hún er með mikið dálæti á The Lord Of the Rings og fór út í þessar breytingar vegna þess.   Aðgerðin tók aðeins tvær klukkustundir og kostaði Melynda aðeins um 50 þúsund krónur svo henni fannst þetta það eina rétta:...

Mamma hans slasast á miðri götu – Hundur stoppar umferð – Myndband

Þessi atburður átti sér stað í New York og það kom í ljós að hundurinn var að verja móður sína.

Furðuleg eða falleg skóhönnun? – Myndir

Ísraelski skóhönnuðurinn Kobi Levi sameinar nytsemi og þægindi með eftirtektarverðri og listrænni hönnun. Þessi hæfileikaríki hönnuður hefur lag á að hanna listræna, skemmtilega og fallega hæla fyrir konur á öllum aldri. Skórnir eru handgerðir úr hágæðaefnum og líkja eftir mismunandi hlutum, dýrum og svo frv.  "Skórnir eru "lifandi" með eða án fótanna/líkamans. Meirihlutinn af hönnun minni er fyrir utan "skóheiminn"...

Vaknaði eftir að hafa verið í dái í 20 ár – Heimildarmynd

Sarah Scantlin lenti í slysi þegar hún var aðeins 18 ára gömul, en það var drukkinn ökumaður sem ók á hana. Sarah varð fyrir miklum meiðslum á höfði og féll í dá og þurftu læknar að fjarlægja hluta heilans sem stjórnar tali. 20 árum síðar vaknar hún og hún vaknar TALANDI

Hann gengur og gengur um í snjónum – myndir.

Simon Beck er listamaður og er helst þekktur fyrir að skapa viðkvæm og nákvæm listaverk með því að labba yfir nýfallinn snjó. Hann bókstaflega gengur marga kílómetra í sérstökum skóm í snjónum til að skapa verk sín. Hann getur varið mörgum klukkustundum í að skapa eitt listaverk, til þess eins að það sé snjói yfir það eða það sé blásið...

30 stórkostlegar myndir frá sjónarhóli fugls – Myndir

Svona útsýni myndir þú sjá ef að þú værir fugl (auðvitað líka ef að þú værir í flugvél, þyrlu og svo frv.), hitt er bara meira kúl.

Fékk ógleymanlega jólagjöf frá knattspyrnustjörnunni John Terry – Myndband

Knattspyrnumaðurinn John Terry sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea er greinilega með hjarta á réttum stað. Hann ásamt sjónvarpsstöðinni Sky Sports og Chelsea komu  Oran Tully, gallhörðum Chelsea stuðningsmanni á óvart  og gáfu honum jólagjöf sem að hann mun aldrei gleyma. Oran Tully, 14 ára strákur frá Dublin, hefur haft það erfitt fyrstu ár lífs síns vegna sjaldgæfs sjúkdóms, en strákurinn...

Foreldrar endurgera frægar kvikmyndasenur með ungabarninu sínu – Myndir

Leon Mackie og Lilly Lang þurfa ekki margt til að skemmta sér: nokkra pappakassa og son þeirra 10 mánaða og úr verða stórskemmtilegar myndir þar sem að þau endurgera senur úr frægum kvikmyndum. Parið flutti nýlega frá Melbourne til Sydney í Ástralíu og eftir flutningana voru þau með helling af tómum pappakössum. Þar sem þau eru miklir kvikmyndaunnendur voru þau...

Hann fann 101 aðferð til að nota brúðarkjól fyrrverandi – Hefndin er sæt

Skilnaður getur verið sár og við höfum öll okkar eigin aðferð til að takast á við hann. Kevin Cotter notaði all sérstaka leið, hann fann 101 aðferð til að nota brúðarkjól sinnar fyrrverandi og hefur hann í kjölfarið orðinn vinsæll á netinu. Fyrrum eiginkona Kevins yfirgaf ekki bara hann árið 2009 eftir 12 ára hjónaband, heldur skildi hún líka eftir...

Hún hefur skilaboð til mannsins sem myrti eiginmann hennar – Myndband

Hún er með skilaboð til mannsins sem myrti eiginman hennar og þessi skilaboð eru ekki eins og þú heldur.

Kemur móður sinni á óvart í jólasveinabúning – Myndband

Travis Ruggiero kemur óvænt heim úr Afganistan fyrir jólin og mamma hans á alls ekki von á þessu. Svipurinn á andliti hennar er óborganlegur!

Það eru ekki alltaf jólin – Myndband

Krakkarnir sem halda úti síðunni oryrki.is er hér með  sinn árlega jólaskets: Frá árinu 2003 höfum við, hreyfihömluð ungmenni unnið að bættri ímynd öryrkja. Við höfum gefið út tímarit, haldið tónleika, stofnað útvarpsstöðvar, haldið úti heimasíðu og gefið út stutt myndbönd (sketcha). Við erum jákvæður hópur og reynum að smita út frá okkur með gríni og annarri skemmtun. Þessvegna höfum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...