Yearly Archives: 2013

Jólakveðja ritstýru og fjölskyldu – Myndband

Á tímum Facebook og annarra samskiptamiðla velja margir að senda rafrænar kveðjur til vina og vandamanna og jafnvel að láta andvirði póstkorta og frímerkja renna til góðgerðarmála. Slíkar kveðjur eru jafnkærkomnar og þær skriflegu því í þessu líkt og mörgu öðru er það hugurinn sem gildir. Sumir taka rafrænu kveðjuna ögn lengra og útbúa myndband, það ákváðu ritstýra hun.is Kidda...

Hann syngur eins og Elvis – Ellen gefur honum ótrúlega jólagjöf – Myndband

Hann söng lagið Blue Christmas og heillaði milljónir manna. Ellen fékk hann í þáttinn sinn og kom honum á óvart.

Hvernig heldur maður upp á 103 ára afmælið sitt?

Hvernig heldur þú upp á að amma þín sé 103 ára? Jú þú ferð með hana í spilavíti, veitingastað í "allt sem þú getur borðað" máltíð og til að enda daginn: í tattoo. Það var allavega það sem barnabarn Evelyn gerði með henni á stóra deginum. En þess má geta að Evelyn hefur lifað 18 forseta af þeim 44 sem setið hafa...

The Little drummer boy grínútgáfa – myndband.

Í lok nóvember birtum við frá útgáfu Pentatonix af "Little drummer boy" hér  Nú hafa nokkrir grínarar sem kalla sig "Chubbies shorts" gert grínútgáfu af útgáfu Pentatonix.

Nokkrar af bestu fréttamyndum ársins 2013 – Myndband

Þetta eru nokkrar af bestu myndum ársins, um allan heim, hjá Reuters fréttastofunni 

Jólakveðja til lesenda

Kæru lesendur okkar nær og fjær Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum allt liðið og vonum að þið hafið það sem allra best um hátíðarnar. Njótið þess að borða góðan mat, eyða tíma með þeim sem ykkur þykir vænt um og einfaldlega að njóta augnabliksins.  

Gerard Butler hunsar Hollywood og eldar mat fyrir skólabörn í Líberíu.

Gerard Butler hefur aldrei gleymt skoskum uppruna sínum og leikarinn sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í 300 sýndi á sér viðkvæmari hliðina með því að gefa af sér fyrir jólin. Gerard ferðaðist til Liberíu í Afríku í síðustu viku til að vinna sjálfboðaliði hjá samtökum sem sjá um daglegar máltíðir fyrir fleiri hundruð fátækra barna. Í þessari 4 daga ferð...

Tveimur árum eftir andlát sitt gaf hún fjölskyldu sinni ógleymanlega gjöf.

Rétt fyrir andlát sitt skrifaði Brenda Schmitz bréf með þremur óskum í og lét vinkonu sína hafa með því skilyrði að póstleggja ekki bréfið fyrr en David eiginmaður Brendu væri ástfanginn að nýju. Brenda eiginkona og móðir fjögurra drengja lést í september 2011 eftir baráttu við krabbamein í eggjastokkum.   Mánuði fyrir andlát sitt skrifaði Brenda bréf til útvarpsstöðvarinnar Star 102,5 í...

Jólasveinninn gleður heimilislausa – Myndband

Þessi jólasveinn er sko heldur betur að gera góðverk

Hverju tekur hann fyrst eftir í fari þínu?

Viltu að karlmaður taki eftir þér? Það gæti verið eitthvað satt í mýtunni um að blaka augnhárunum vegna þess að skv. nýlegri breskri rannsókn sem 1000 karlmenn tóku þátt í taka 70% karlmanna fyrst eftir augunum þegar þeir horfa á konu. Þrátt fyrir að rannsóknin hafi verið gerð fyrir augndropafyrirtæki þá var það óháð fyrirtæki sem gerði könnunina, One Poll....

30 hlutir til að gera áður en þú deyrð.

Við höfum öll heyrt um "bucket list", hlutir sem gott, skemmtilegt og nauðsynlegt er að gera áður en þú deyrð (kick the bucket eins og sagt er á ensku). Margir þeirra innihalda stór verkefni, jafnvel kostnaðarsöm og tímafrek eins og "Ævintýraferð í fjarlægu landi", "Læra nýtt tungumál" eða "Kaupa draumabílinn". Þrátt fyrir að öll þessi atriði geti gert líf...

Fórst þú á skíði í gær – myndband.

Bláfjöll skörtuðu sínu fegursta í gær. Fórst þú á skíði? Vonandi endaði það ekki á sama hátt og æfingarnar hjá þessum kappa, sennilega betra að sýna listir sínar fjarri fólki og bílum. En reyndar hver væri þá tilgangurinn með að vera showoff?

Sjálfstæðar konur söfnuðu fyrir Ljósið.

Í nóvember síðastliðnum stóðu sex knáar konur, allar þekktar sem leiðbeinendur á ýmis konar sjálfsræktarnámskeiðum, fyrir dagsnámskeiðinu ORKA- HREYSTI-VELLÍÐAN.  Strax í upphafi var ákveðið að allur ágóði af námskeiðinu skyldi renna til Ljóssins, endurhæfingarstöðvar krabbameinssjúkra og aðstandenda þeirra. Rúmlega 100 konur sóttu námskeiðið þar sem Helga Bergsteinsdóttir, Ingrid Kuhlman, Edda Björgvinsdóttir, Guðrún Bergmann, Bjargey Aðalsteinsdóttir og Lukka Pálsdóttir deildu visku...

Stórsniðugar auglýsingar – Myndir

Það er alltaf gaman að sjá skemmtilega, öðruvísi auglýsingar. Þær fanga augað og skilja eitthvað eftir hjá manni svo maður man eftir þeim. Hér eru nokkrar þannig

Tíska: Hvaða hálsmen passar við?

Sá þessa bráðsniðugu mynd á Polyvore Tilvalið að prenta út og hengja við fataskápinn eða setja í skartgripaskrínið.    

Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu – Uppskrift frá Lólý

Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og eitthvað einfalt með eins og sætar kartöflur sem eru alltaf hollar og góðar fyrir mann. 500 gr roastbeef salt og pipar Ólífuolía 2 tsk chilliduft Takið kjötið og dreifið olíu yfir það allt vel og vandlega. Kryddið með salti og...

Píanósnillingurinn Andri Snær spilar Say Something – Myndband

Andri Snær eru 21 árs gamall í dag og lærði örlítið á píanó þegar hann var lítill. Hann hinsvegar spilar núna eftir eyranu og útfærir lög eftir sínu höfði. Við birtum um daginn myndband af því þegar hann spilaði Wrecking Ball með Miley Cyrus.

12 ráð að léttara lífi yfir jólin…

Engin aukakíló um þessi jól. 12 ráð að léttara lífi yfir jólin….. Það voru tveir dagar til jóla og jólakjóllinn hékk nýpressaður framan a svefnherbergisfataskápnum.  Ég hafði keypt hann árinu áður rétt fyrir jólin eftir að hafa létt mig um 5kg á 2 vikum. Kjóllinn sem var úr fínu gráu flaueli var eins og málaður utan á mig. Um þau...

Alltaf gengur Miley Cyrus lengra og lengra – Myndband

Það virðist vera takmark Miley Cyrus að hneyksla sem flesta áður en árið 2013 rennur sitt skeið en hún er mjög djörf í þessu broti úr myndbandi við lagið Adore You

Drengur sem er ólíkur öllum öðrum – Myndir

Jon er lítill 11 ára drengur sem er ólíkur öllum öðrum drengjum. Hann getur ekki talað og hann fæddist án augna svo hann er alveg blindur. Hann lifir samt innihaldsríku og áhugaverðu lífi sem ljósmyndarinn Sara Marie ákvað að festa á filmu.   Sara bjó í sama hverfi og Jon og bað fjölskylduna hans um leyfi að fá að mynda Jon...

Vinsælustu jólagjafirnar 2013 – Frá Blush.is

Hér kemur brot af því vinsælasta frá Blush sem er kjörið í jólapakkann. Tara er nýjasta paratækið frá LELO. Tæki eins og þessi er það nýjasta í kynlífstækja bransanum og hefur vakið mikla lukku hjá pörum. Kosturinn við tækið er að báðir aðilar njóta. Mona ert itrari sem er sér hannaður til að örva G-blettinn en hentar einnig frábærlega til að...

Kæri þrjótur, þú sem keyrðir á bílinn minn!

Þessi mynd og texti gengur manna á milli á facebook: Kæri þrjótur, þú sem keyrðir á bílinn minn þar sem honum var lagt kurteisislega á bílastæði, mölvaðir brettið og beyglaðir það einhvern veginn fast við framdekkið, og stakkst af vettvangi: Takk fyrir að minna mig á að ég er enn ríkur í ástum. Við eigum það líklega eitt sameiginlegt að fá brjóstsviða...

Brún augu, ómissandi hluti af jólunum – Uppskrift frá Lólý

Þetta eru smákökur sem mér finnst vera ómissandi hluti af jólunum. Mamma hefur bakað þessar á hverjum jólum síðan ég var lítil og þær eru alltaf í uppáhaldi hjá mér. Og ég viðurkenni það alveg að ég er sko engann veginn búin að ná að gera þær jafn góðar og mamma gerir þær. 140 gr smjör/smjörlíki mjúkt 1 dl sykur 2 dl...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...