Yearly Archives: 2014

Ýkir þú þegar þú segir frá?

Ég er svo svöng að ég er gjörsamlega að deyja! Ég er gjörsamlega frosin á fótunum! Þetta eru algengar ýkjur í daglegu tali. Kannast þú við eitthvað af þessu?

Sex stórar áramótabrennur í höfuðborginni í kvöld

Þá er árið að renna í aldanna skaut eins og skáldið sagði og ný tala rennur upp á miðnætti. Árið 2014 var viðburðaríkt og lifandi á vefmiðlinum HÛN og vill ritstjórn þakka lesendum hjartanlega fyrir skemmtilega og áhugaverða samfylgd gegnum árið sem rennur sitt skeið á miðnætti. Glæstar áramótabrennur verða víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld að venju, en á vef...

Láttu lífið rætast

Ef þú gætir galdrað hvernig væri lífið þitt þá ? Ég mundi sko byrja á því að hókus pókusa mig til Balí, af því ég elska að vera hér í  þessari litríku Paradís. Já hér horfi ég á blómin springa út og hver einasta manneskja sem ég mæti brosir til mín og sendir mér extra skammt af orku fyrir daginn....

Verstu „photoshop“ klúðrin á árinu 2014

Photoshop er verkfæri sem flestir atvinnuljósmyndarar nota. Það er alveg gott og blessað en stundum getur þetta bara einfaldlega verið of mikið af því góða.Hér eru nokkur skemmtileg photoshop klúður, frá árinu 2014, sem Buzzfeed tók saman 1. Hvað varð um geirvörturnar á Chrissy Teigen Chrissy grínaðist með það á Twitter að hún hafi gleymt að teikna á sig geirvörtur þennan daginn 2....

Mega konur ekki bjóða körlum á stefnumót?

Hin óskrifaða regla er sú að karlmaður eigi að bjóða konunni á stefnumót; að konan eigi ekki að hafa frumkvæði að nánari kynnum ... að konunni sé hollara að bíða þar til karlmaðurinn stígur fyrsta skrefið og þá, og ekki fyrr, getur konan hafnað eða samþykkt. Eða hvað? Er það ekki bara gamli skólinn? Geta konur ekki alveg boðið körlum...

Túrbanklædda hetjan og töffarinn frá Íslandi

Svo ég smellti í flugmiða fyrir okkur Rassa fyrir jól. Greiddi upp hótelið í október, stillti ferðatöskunni hátíðlega upp nokkrum vikum fyrir brottför, þreif allt og skrúbbaði heima fyrir áður en til ævintýra var haldið. Það er ekki oft sem ég eyði jólunum fjarri fóstjörðinni. Reyndar hef ég bara einu sinni gert það áður. Í það skiptið var eg komin...

Þetta kallar maður hæfileika!

Þessi tvö syngja sitthvort lagið með Taylor Swift á sama tíma og tvinna þeim saman á svo skemmtilegan hátt. Þetta gera þau órafmagnað og það er alveg ótrúlega flott! Taylor Swift sjálf var mjög hrifin og deildi þessu myndbandi á Twitter.

Var einmana og vanrækti sjálfa sig

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian opnaði sig í seinasta þætti af Kourtney & Khloe Take The Hamptons og tjáði sig um samband sitt við rapparann French Montana. Í samtali við systur sína Kourtney og mág sinn Scott Disick viðurkennir hún að hún hafi farið of hratt í samband aftur en hún segist gera sér grein fyrir því að hún þurfi meiri tíma...

Fyndnustu mismæli fréttaþula árið 2014

Fyndnustu, vandræðalegustu og klaufalegusut mismæli ársins 2014 eru loks komin á YouTube og vekja upp hlátur, hrylling og samúð - allt í senn. Maðurinn sem missti fyrsta iPhone 6 í jörðina - fréttaþulurinn sem fékk hjólabretti í höfuðið í beinni útsendingu - klámfengin mismæli og meira til. Þessi hér slógu í gegn árið 2014 - algerlega óviljandi!

Ætlar þú á nýársfagnað?

Lavabarinn í samstarfi við Sakebarinn og Veiðikofann halda nýársfögnuð ársins. Þema partýsins er Gatsby því er kjörið að skarta sínu fegursta.   Hægt að velja úr 3 möguleikum fyrir fagnaðinn - borða á Sakebarnum eða Veiðikofanum og síðan verður gleðinni haldið áfram á Lavabarnum fram á nótt. Valmöguleiki 1: Óvissuferð á Sakebarnum. Húsið opnar kl 20:00 og býður gestum upp á óvissuferð með Sushi & Sticks....

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir alla

Pole Sport heilsurækt er lítil og persónuleg líkamsræktarstöð sem býður upp á öðruvísi líkamsrækt fyrir fólk á öllum aldri. Eftirsóttustu námskeiðin eru á súlu og lyru, auk þess sem hægt að sækja námskeið í hammock, en það svipar til sirkusæfinga í silkiborðum. Öll námskeið eru kennd 6 vikur í senn og boðið er uppá mikið úrval af tímum, bæði...

Fáðu hvítari tennur með túrmerik – uppskrift

Svo virðist sem fjölmargir séu farnir að bursta á sér tennurnar upp úr kókosolíu og matarsóda en talið er að það eyði bakteríum, candida örverum og þar að leiðandi andremmu. Nú eru nokkrir farnir að ganga skrefinu lengra og bæta þurrkaðri túrmerik-rót við blönduna sem talin er að geri tennurnar hvítari. Uppskrift 4 matskeiðar af lífrænu túrmerik-kryddi 2 matskeiðar af matarsóda 2,5 matskeiðar af...

Walmart stendur alltaf fyrir sínu

Walmart verslanirnar voru stofnaðar árið 1962 af manni sem hét Sam Walton. Í dag eru búðirnar orðnar yfir 11.000 í 27 löndum. Walmart búðirnar eru þekktar fyrir lágt og gott vöruverð og eru því alltaf vinsælar. Þessar myndir eru teknar í Walmart en þar má sjá alla flóruna af fólki.  

GoPro vél kemur upp um viðbrögð hunds

Eigandanum langaði að vita hvernig hundinum leið eftir að hann var farinn til vinnu á morgnana þar sem hundurinn er haldinn aðskilnaðarkvíða á háu stigi. Hann skellti því GoPro myndavél um hálsmál hundsins til þess að taka upp líðan voffans eftir að eigandinn var farinn. Spurningin er hvort eigandanum líði betur með að vita hver viðbrögð voffans eru en þau...

Einar Ágúst Poppstjarna: Einkalíf og frægð

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Á Þorláksmessu sá ég frétt á Visi.is sem Kolbeinn Tumi Daðason blaðamaður skrifaði en hún fjallaði um poppguðinn Einar Ágúst en hann sló rækilega í gegn með hljómsveit sinni Skítamóral...

Gaf út hip-hop breiðskífu fyrir andlátið

Eitt af alsíðustu verkefnum Mayu Angelou í lifanda lífi fyrr á þessu ári var útgáfa breiðskífu sem inniheldur þrettán hip-hop tónverk, þar sem heyra má röddu Mayu lesa upp eigin ljóð. Breiðskífan, sem kom út í nóvember sl. ber heitið Caged Bird Sings og nú hefur eitt tónlistarmyndband litið dagsins ljós; Harlem Hopscotch. Hér má heyra Mayu lesa baráttuljóð sitt...

32 ástæður fyrir því að Ísland er best í heimi

Afþreyingarmiðillinn Buzzfeed tók saman metnaðarfullan lista í gær þar sem gamla góða skerinu er heldur betur gert hátt undir höfði. Það er forvitnilegt að skoða hvað umheimurinn hefur að segja um eyjaskeggjana í Atlantshafinu og að sjá hvernig alþjóðasamfélagið speglar okkur Íslendinga. Í listanum er meðal annars sagt að við séum með hamingjusömustu þjóðum heims. Það má vissulega deila um...

Fólk sem ber að forðast á nýju ári

Fólk sem við höfum í kringum okkur getur ýmist haft jákvæð áhrif á okkur eða neikvæð. Oftast er fólk ekki að átta sig á því að það sé að hafa neikvæð áhrif vegna þess að því líður sjálfu illa. Engu að síður getur það verið kostur fyrir þig að fara yfir stöðuna og ákveða hverjir fá að vera áfram...

Hvað hugsar þú á blæðingum?

Hvað hugsar þú þegar þú ert á blæðingum?   Tengdar greinar:  Konur fyrir blæðingar og eftir blæðingar – Myndir Fyrstu blæðingarnar gerðar auðveldari – Myndband 6 mýtur um blæðingar

Hann breytir sér í Transformer bíl á örskots stundu

Þessi félagi kann sannarlega að skemmta börnunum. http://youtu.be/RKqRXuAnddk Tengdar greinar: Vöðvastæltur og myndarlegur Mark Wahlberg í Transformers? Miljarðamæringur gaf fátækum heilt hverfi Götulistamaður „dubsteppar“

Ögrandi og áður óséðar myndir af Angelina Jolie

Leikkonan Angelina Jolie hefur mikið breyst í gegnum tíðina en hún átti það til að mæta með ögrandi framkomu á opinbera viðburði en er í dag talin vera afar fáguð í framkomu og klæðaburði. Til dæmis má nefna þegar að hún mætti á rauða dregilinn fyrir Óskarsverðalaunin árið 2000 ásamt bróður sínum og deildi með honum afar innilegum kossi fyrir...

Honum líst ekkert á tannburstann

Sjáðu þennan bráðfyndna hund, en hann bregst hlægilega við rafmögnuðum tannbursta   Tengdar greinar:  Hundurinn sem hatar ananas! Sakbitni hundurinn snýr aftur

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 2. hluti

Það að veita barninu ekki athygli og leyfa því að gráta/væla heima hjá sér er auðveldara að framkvæma en þegar ber á skapofsakasti á fjölförnum stað.  Það er bæði stressandi og mörgum finnst skammarlegt að lenda í þessu fyrir framan múg og margmenni.  Það er samt fullkomlega eðlilegt að barnið missi stjórn á sér á fleiri stöðum því barnið...

Berbrjósta kona stelur Jesúbarninu úr Vatíkaninu

Femíniskur róttæklingur sem tilheyrir baráttuhópnum Femen tók ofsafengið tilhlaup og hrifsaði Jesúbarnið úr jötu sinni innan veggja Vatíkansins á sjálfan jóladag. Konan, sem heitir Iana Aleksandrovna Azhadonova er ættuð frá Úkraníu og óð öskrandi upp á svið - en hún var kviknakin ofan mittis og hafði áletrað orðin GUÐ ER KONA á bringuna á sér. Hrifsaði Jésúbarnið úr jötunni og...

Með bílskúr á 30. hæð

Þessi lúxusíbúð er í Singapore. Ef þú býrð í lúxusíbúð má gera ráð fyrir að þú eigir lúxusbíl og þá væri synd að leggja honum í dimmum bílakjallara og fá ekki að njóta þess að horfa á hann.Þessar íbúðir eru hannaðar af Hayden Properties og eru með bílskúra inni í íbúðunum í háhýsunum.  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...