Monthly Archives: January 2014

Til stuðnings Hjördísi Svan og börnum hennar – „Hann dró mig á hárinu fyrir framan fólk“

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ------------------------ Í ljósi umræðunnar um Hjördísi Svan og börn hennar að þá hef ég þetta að neðanverðu að segja, henni og börnum hennar til stuðnings. Ég gat ekki setið á mér.  Í mörg ár bjuggu ég og börn...

Er frelsið alltaf yndislegt? – varúð myndbandið er ekki fyrir viðkvæma!

Eftirfarandi auglýsing virkar í byrjun sem hið besta svefnmeðal, en undir það síðasta snýst dæmið algjörlega við. Haldið þið að þessi auglýsing fái þá neytendur sem henni er beint að til að hætta að slá slöku við?

7 ráð fyrir lágvaxnar konur

Það getur verið snúið að klæða sig þegar maður er bara einn og hálfur á hæð, svo að tekið sé mark á manni í vinnunni eða maður drukkni ekki í of stórum fötum. 1. Finndu föt sem passa Og ekki vera hrædd við að fara með þau til saumakonu. Það er allt í lagi að vera í stórri, hlýrri peysu en...

Eyrún að ranka við sér eftir svæfingu – Myndband

Eyrún handleggsbrotnaði illa og hér er hún að vakna úr svæfingu.  Bróðir hennar var svo elskulegur að deila þessu með öllum á Youtube.  Við getum ekki annað sagt en hún er nú pínu krúttleg svona.  Hver þarf óvini þegar maður á svona elskulegan bróður.

Hvað er það sem heillar konur við yngri menn?

Er aldur afstæður? Ég hef velt þessu svolítið fyrir mér undanfarið, hvað er svona eðlilegt þegar kemur að aldri milli para. Eru einhverjar reglur?  Eða er eitthvað sem segir það sé betra að vera með einhvern aldursmun á milli einstaklinga eða ekki. Samkvæmt könnun í Bandaríkjunum er meðal aldursmunur á pörum þar 4,4 ár,  þar að segja að karlmaðurinn sé eldri...

Kynþokki hefur ekki best fyrir dagsetningu – myndir

Auglýsingar fataframleiðandans American Apparel eru að jafnaði umdeildar. Og þeir sem að fylgjast með þeim ættu að kannast við fyrirsætu þeirra Jacky O´Shaughnessy sem er 62 ára, en hún hefur margoft áður setið fyrir í auglýsingum þeirra. Hún hefur þó að jafnaði setið fyrir fullklædd, en í nýjustu auglýsingatöku hennar er annað upp á teningnum. Skv. tilkynningu á facebooksíðu...

Hvaða gleðipillur voru í gangi á þessum árum – Myndband

Æðislegt myndband af gleðigjöfum eins og þeir gerast bestir.

Langar þig í lúxus dekurpakka frá Snyrtistofunni Fegurð?

Hún.is langar að bjóða þér að koma í lúxus handa- og fótasnyrtingu hjá Berglindi í Fegurð.   Þú getur skoðað hvaða fleiri meðferðir eru í boði bæði á heimasíðu og  facebook síðu snyrtistofunnar Fegurð *  Mundu að kommenta hér undir þessa grein og deila henni til að taka þátt og næla þér í lúxusdekur.

Krútt dagsins er þessi hundur – myndband

Besti vinur mannsins passar hjólið þitt meðan að þú skreppur frá. Hvað gerist svo þegar eigandinn kemur tilbaka?

Stórkostleg stund – NFS frumsýnir Dirty dancing í febrúar

Þann 20. febrúar næstkomandi frumsýna Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Vox Arena söngleikinn Dirty dancing í Andrews theatre á Ásbrú. Mikið er af góðum dansatriðum og flottri tónlist í söngleiknum. Með aðalhlutverkin fara þau Arnar Eyfells og Aþena Eir Jónsdóttir. Í gær var frumsýnt á sal skólans tónlistarmyndband við lagið Stórkostleg stund (Time of my life), Melkorka Rós Hjartardóttir og Sigurður...

6 ára minnir okkur á um hvað vinátta snýst

Mörg okkar eiga bestu og sönnustu vinina síðan í barnæsku. Zac og Vincent sem eru í öðrum bekk sanna það. Zac Gossage var ekki byrjaður í 1 bekk þegar hann veiktist. Í júní kom það í ljós að hann er með bráða hvítblæði (acute lymphoblastic leukemia).   Á sama tíma og hann byrjaði í skóla þurfti hann að gangast undir margar...

Svona á að léttast hratt á lágkolvetnamataræði

Heimasíðan Betri næring er glæsileg síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um hvernig eigi að léttast hratt á lágkolvetnamataræði og fengum við leyfi til að birta hana hér: —————————-   Það eru til ýmsar leiðir til að...

10 mínútna æfinga myndband sem allir geta gert – Myndband

Þetta 10 mínútna æfinga myndband, sem er fengið af erlendu slúður og lífstílssíðunni Popsugar.com, hentar vel fyrir þá sem hafa ekki alltaf tíma til að fara í ræktina. Æfingarnar í myndbandinu vinna að því að styrkja hina svokölluðu „core“ vöðva sem samanstanda af mörgum vöðvum sem styðja við axlir, mjaðmagrind, mænu og liggja upp allan hrygginn.

Bráðfyndnar myndir teknar á hárréttu augnabliki – Myndir

Þessar myndir eru svo sannarlega teknar á hárréttu augnabliki, skemmtilegt.

Ekki gera þér þetta! – „Mig langaði bara að verða eins og allar flottu konurnar“

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ------------------------ Þetta byrjaði allt, ja líklega þegar maður varð unglingur hvenær sem það er. Það gerist allavega á ákveðnum tímapunkti að margir verða uppteknir af líkama sínum og það kom fyrir mig. Mér fannst lærin mín og...

Fólk hefur keyrt eins og fávitar í áraraðir- myndband

Það þarf ekki að kunna frönsku til að skilja þessa auglýsingu.

Krútt dagsins er þessi bjórauglýsing – myndband

Furðulegt en satt þá er auglýsing Budweiser fyrir Superbowl það krúttlegasta sem að ég hef séð í dag.

Er 2014 ár þjóhnappa? – Myndir

Stjörnurnar vestanhafs keppast um að birta myndir af sér, eða við skulum frekar segja af þjóhnöppum sínum á samfélagsmiðlunum.  Það má gera ráð fyrir að árið 2014 verði ár sjálfsmynda af bossanum.  Nei svona án gríns, 90´s árin snerust um að líta út eins og vampíra eða heróínsjúklingur.  00‘ tímabilið þ´voru þær allar í sporttoppum með íþróttamannslegt útlit.  En...

Þú færð magnesíum úr þessum fæðutegundum – Myndir

Áður en þú hleypur út í búð til að taka þátt í nýja magnesíum æðinu þá skaltu athuga fyrst hvort þú sért mögulega nú þegar að innbyrgða þinn ráðlagða skammt af steinefninu. Á vefsíðu Lyfju má finna upplýsingar um hver ráðlagður dagskammtur er. Ungbörn 0 - 6 mán: 50 mg Ungbörn 7 - 12 mán: 80 mg Börn  1 - 3 ára: 85...

Af hverju þurfa konur forleik?

Vatn og eldur í svefnherberginu? Lífið væri svo auðvelt ef við værum öll eins og ef við fíluðum öll það sama. Karlar og konur eru eins ólík eins og það gerist þegar að kemur að kynlífi og er leikurinn gerður þannig að báðir aðilar spili með og læri reglur hvors annars. Verkefni kvenna er töluvert auðveldara en karla. Það fer ekkert á milli...

Hlæjum yfir snjókomunni og bíðum eftir sumrinu!

Við á stórhöfuðborgarsvæðinu getum ekki annað en brosað yfir færðinni sem er núna á götum borgarinnar.  Farið  nú varlega á leiðinni heim.  Sumarið er á næsta leyti.

Hugmyndaríkur pabbi græjar skólanestið til að fá börnin sín til að brosa – Myndir

Árið 2008 byrjaði David LaFerriere að teikna á samlokupoka sona sinna til að koma þeim á óvart. Sonunum fannst það skemmtilegt þannig að hann hélt áfram. Á hverjum degi beið ný teikning sonanna. Stundum voru þær einfaldar og rökréttar. Stundum með grafískum húmor, þar sem að það er einmitt starf Davids.   Stundum er notast við holur í brauðinu til að skapa mynd. ...

Húsráð: Svona brýtur þú skyrtu saman á 2 sekúndum

Ég er farin að æfa mig! https://www.youtube.com/watch?v=kIDUDhpjhqo

Góð útskýring afhverju prump er fyndið – Myndband

Veit ekki alveg afhverju ég set þetta inná síðuna en mér finnst þessi útskýring bara svo æðislega fyndin.

Símafundur færður yfir í hefðbundinn fund – Myndband

Hér sjáum við óborganlegt myndband þar sem að símafundur er færður yfir í hefðbundinn og "gamaldags" fund.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...