Monthly Archives: January 2014

Hvað ætlar þú að gera við þinn tíma? – Myndband

Hversu mikinn tíma höfum við á einu æviskeiði? Til að borða, sofa, vinna, þvo okkur og svo frv. Hvað ertu búinn að eyða/verja þínum tíma í og hvað ætlar þú að gera við þann tíma sem þú á eftir að eyða/verja?

“Að verða leikskólakennari er versta fjárhagslega ákvörðun sem ég hef tekið!”

Stefanía Harðardóttir er 25 ára og vinnur sem leiðbeinandi á leikskóla í Hafnarfirði. Í dag skrifaði hún grein á facebooksíðu sinni þar sem að hún segir frá hvað varð þess valdandi að hún byrjaði að vinna á leikskóla og í kjölfarið fór í háskólanám til að verða leikskólakennari. Í greininni vekur hún athygli á lélegum launum leikskólakennara og segir...

5 einfaldar leiðir að frábærri heilsu

Heimasíðan Betri næring er glæsileg síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein með 5 einföldum leiðum að betri heilsu og fengum við leyfi til að birta hana hér: —————————- Að vera heilbrigður virðist oft fáránlega flókið. Alls staðar...

Heima hjá ofurfyrirsætunni Giselle Bündchen í Los Angeles

Fyrir ykkur sem bjuggust við því að ofur fyrirsætan Giselle Bündchen byggi í hefðarsetri þar sem þjónar bæru fram prótein á silfurfati þá er það því miður ekki rétt. Fyrrum Victoria's Secret engillinn býr án efa í stóru glæsihýsi í Los Angeles en það sem einkennir heimili hennar er að það er mjög heimilislegt. Í viðtali við Architectural Digest deilir Giselle...

Hversu miklum tíma hefur þú eytt á Facebook til þessa?

Í næstu viku verður Facebook 10 ára. Skapað í háskólaherbergi af Mark Zuckerberg og vinum hans fæddist Facebook 4. febrúar 2004. Á þeim áratug sem liðinn er hefur samfélagsmiðillinn laðað að sér 1,1 milljarð notanda og þegar potin þeirra, statusarnir, barnamyndirnar og brúðkaupstilkynningarnar teljast saman er það gríðarlega langur tími. Notaðu reiknivél TIME til að sjá hversu mörgum dögum af...

5 punktar sem geta nýst þeim sem eru í makaleit

Ég og Siggi Gunnars á útvarpstöðinni K100 tókum þetta fyrir á föstudaginn síðasta og ræddum aðeins hvernig það er að vera í makaleit, hvað má gera meira og hvað má minna. Það er oft þunn lína á milli þess að vera áhugasamur og vera uppáþrengjandi. 1.    Að finna sér maka er eitt af því sem þú gerir, ekki það eina...

16 ára drengur fær hjarta Skarphéðins Andra

Eins og við greindum frá í gær, lést Skarphéðinn Andri Kristjánsson á Landspítalanum, eftir að hafa verið á gjörgæslu í um tvær vikur. Hann, ásamt kærustu sinni, Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur var að keyra á Vesturlandsvegi þegar þau lentu í árekstri við flutningabifreið. Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins setti þessa færslu á Facebook í dag: Í morgun fórum við á sjúkrahúsið til...

Bíó og rapptónleikar um helgina – Öll í einn hring

Meistaranemar í viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands hafa sett af stað fjáröflunarátakið „Öll í einn hring“ í tengslum viðnámskeiðið Samvinna og árangur undir handleiðslu Elmars H. Hallgríms lektors. Tilgangur námskeiðsins er að nemendur afli fjár fyrir Barnaspítala Hringsins en öllu söfnunarfé verður varið til tækjakaupa fyrir barnaspítalann. Starfsemi háð styrkjum og velvilja Barnaspítali Hringsins er ein af mikilvægustu stofnunum okkar Íslendinga og starfsemi hans...

Krúttsprengja dagsins

Er klárlega þessi mynd þar sem að Erin Michael tilkynnir fæðingu Jagger sonar síns. Fæðingardagur, tími, þyngd, lengd og auðvitað nafn og mynd af prinsinum er á myndinni. Frábær hugmynd fyrir kort í skírn, mynd upp á vegg eða annað. Hægt er að fylgjast með Erin sem er sjálfstætt starfandi innanhúss stílisti á facebook  og vefsíðu hennar.

Er þetta besta brauðið fyrir okkur? – Uppskrift

Þetta brauð er svo sannarlega gott fyrir okkur en það er stútfullt af sólblómafræjum, chiafræjum og möndlum. Brauðið er ríkt af próteinum og trefjum, glútenlaust og vegan. Innihaldið er einnig lagt í bleyti til að tryggja ákjósanlegustu næringu og meltingu.   1     bolli sólblómafræ 1/2 bolli flaxfræ 1/2 bolli heslihnetur eða möndlur 1 1/2 bolli vals hafrar 2 msk. chiafræ 4 msk. psyllium fræ (3 msk....

18 ára og búin að læra söng í 7 ár – Myndband

Alexandra Nicole Frick er 18 ára stúlka frá Reykjavík. „Ég er fædd á Flórída en flutti heim þegar ég var 5 ára og er alin upp í Grafarvogi. Mamma mín er íslensk en pabbi er bandarískur,“ segir Alexandra. Hún er búin að læra söng í 7 ár og segist hafa verið að syngja frá því hún man eftir sér. Hún...

Karlmenn að „fæða barn“ – Myndband

Hér er búið að setja karlmenn í tæki sem líkir eftir hríðum.

Líkar þér ennþá við okkur? – Myndir

Ítalska listamanninum Alexsandro Palombo finnst vanta að það séu til fatlaðar sögupersónur í poppheiminum í dag og þess vegna ákvað hann að gera svoleiðis myndir.  Hann segir í bloggi sínu: „Hafið þið einhvern tímann séð mynd frá Disney þar sem aðalsöguhetjan er fötluð? Nei alveg örugglega ekki því það passar ekki við staðalinn sem þeir hafa sett sér.“ Sérfræðingarnir segja að...

Ungi ökumaðurinn er látinn – Blessuð sé minning hans

Þann 12. janúar síðastliðinn lentu Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir 16 ára og Skarphéðinn Andri Kristjánsson 18 ára í árekstri við flutningabifreið á Vesturlandsveginum. Anna Jóna lést í slysinu en Skarphéðinn slasaðist alvarlega og var fluttur á gjörgæslu. Skarphéðinn og Anna Jóna voru par. Skarphéðinn barðist fyrir lífi sínu en hafði því miður ekki betur og lést í dag, á þriðja tímanum,...

Er þetta ferlið sem mun fara með Facebook? – Myndband

Í meðfylgjandi myndbandi fjallar Derek Muller eigandi síðunnar Veritasium á Facebook um það sem að hans mati er helsti galli Facebook og það sem mun verða síðunni og af hverju og hvernig við notum hana að falli. Staðreyndin er sú að Facebook er að fela hluti fyrir okkur notendum. Þegar við setjum eitthvað á vegginn okkar sér aðeins hluti vina okkar...

Þjáist þú af fyrirtíðaspennu? – Þá getur Femmenessence hjálpað þér

Við konur vitum að fyrirtíðaspenna, breytingaskeið og aðrar hormónabreytingar eru ekki bara einhver orð, heldur raunverulega erfitt ástand og raunveruleg vanlíðan sem fylgir þessu. Á seinasta ári var okkur send reynslusaga frá konu sem hefur átt við mikla fyrirtíðaspennu að stríða og vakti hún mikla athygli og lof lesenda okkar, sem segir okkur það að mikill fjöldi kvenna þekkir þetta,...

Viltu læra nútímadans á nokkrum mínútum? – Myndband

Þetta er aðeins of gott. Nútímadansspor sem allir geta lært!

9 áhugaverðar staðreyndir um svefn

Það getur verið skemmtilegt að rýna í staðreyndir sem tengjast svefn, sú algengasta er að fólk eyðir að meðaltali þriðjung ævinnar í svefn, það þýðir að manneskja sem er 75 ára hefur verið sofandi í u.þ.b. 25 ár. Hér koma nokkrar fleiri staðreyndir: 1.    Það er ómögulega hægt að segja til um hvort manneskja sé í raun vakandi án læknisfræðilegra athuganna...

„Það geta allir verið borgarstjórar“

©Helgi Halldórsson/Freddi

Jón Gnarr hefur ekki í hyggju að gefa aftur kost á sér í hlutverk borgarstjóra. Sonur hans virðist vera mjög sáttur við það samkvæmt stöðuuppfærslu Jóns í morgun: Yngsti sonur minn var 4 ára þegar ég varð borgarstjóri. Hann hefur ekki séð mikið af mér síðan. Hann var frekar ánægður þegar ég sagði honum að ég hefði ekki í hyggju...

Byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað síðustu helgi

Síðastliðinn laugardag fór Alexandra Marý Hauksdóttir ásamt vinkonum sínum í partí og síðan á skemmtistaði í Keflavík. Á einum þeirra var henni byrlað svefnlyfið Ketamín. Hér er frásögn Alexöndru af atvikinu: Síðasta laugardag var ég að skemmta mér með vinkonum mínum. Við byrjuðum kvöldið heima hjá einni vinkonu minni og þaðan fórum við yfir í tvítugs afmæli hérna í heimabænum mínum...

Þú hélst að þú skildir konur? Þessi 12 ára gutti er með skothelt svar

Áralangar pælingar, vísindarannsóknir og heilabrot hafa gefið okkur niðurstöðu við spurningunni sem allir karlmenn hafa spurt í gegnum aldaraðir  og margar konur sjálfsagt líka: Hvernig á að skilja konur? Þessi 12 ára gutti neglir svarið, stutt, einfalt, skorinort! Einfalt ekki satt?

Bleikir dagar á Tapasbarnum – Gjafabréf fyrir heppinn lesanda

Við fögnum því ákaft að Bleikir dagar á Tapasbarnum eru byrjaðir og af því tilefni ætlum við að bjóða þér kona góð að fagna með okkur og næla þér í gjafabréf fyrir tvær/tvö.  Eina sem þú þarft að gera er að kommenta hér undir þessa grein hverjum þú ætlar að bjóða með þér.  Við drögum út á morgun, miðvikudag...

Krúttsprengjur dagsins syngja Let it go – Myndband

Systurnar Zoe og Maddie 4 ára syngja lagið Let it Go úr samnefndri Disney kvikmynd. Það er pabba þeirra að þakka að myndbandið er á YouTube og skv. því sem hann segir er myndavélin stöðugt á þeim. Þær eru ekkert bestu söngvarar í heimi,  en það er ótrúlega gaman að vera 4 ára.

DIY: Gerðu þín eigin símahulstur!

Hér er Ásgerður Dúa með enn eitt snilldarmyndbandið og sýnir hvernig á að gera sitt eigið símahulstur.  https://www.youtube.com/watch?v=ydq_clTyCPc

Getur endurvinnsla á heimilinu leitt til bruna? – Myndband

Í tilviki Dave og fjölskyldu hans gerðist það, 21. apríl 2011 gjöreyðilagðist heimili þeirra í bruna. Orsakavaldurinn: 9 vatta batterí í bílskúrnum sem Dave hafði safnað saman til endurvinnslu. Í myndbandinu kennir hann okkur hvernig við getum með einföldum hætti komið í veg fyrir að þetta gerist á okkar heimili. Sérfróðir aðilar hafa staðfest að þetta er raunhæfur möguleiki. Allur er varinn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...