Monthly Archives: March 2014

Hvolpur sýnir ungbarni mikla ást og umhyggju

Það er svo spurning hvort að barnið vilji alla þessa athygli frá hvolpinum  

Þetta er teikning! – Trúir þú því? – Myndir

Ótrúlega flott teikning og ótrúlegt að þetta sé bara gert af einhverjum ónefndum listamanni.

Safnar peningum fyrir systur sína

Hann Hermann Töframaður er aðeins  13 ára gamall ætlar að standa fyrir frábærri fjölskyldusýningu ásam Töfrahetjunum í  Salnum, Kópavogi, föstudaginn 16. maí næstkomandi. Sýningin er liður í því að safna fjármagni  til að systir hans Karen komist  erlendis í aðgerð til að laga hryggskekkju.  Slík aðgerð kostar 8 miljónir króna. Hann hefur verið ötull að safna fyrir aðgerðinni með því...

Hvað borðar fólk úti í heimi – Myndir

Fréttaljósmyndarinn Peter Menzel og rithöfundurinn Faith D'Aluisio sameinuðu krafta sína í bók sem heitir What I Eat: Around The World In 80 Diets. Bókin sýnir myndir af fæðu fólks á einum degi hvaðan af í heiminum, allt frá súmóglímukappa til starfsmanns kolanámu. Peter og Faith eru hjón en þetta er ekki í fyrsta skipti sem þau vinna saman að bók...

Íslenskur kvenmaður segir: 12 hlutir sem mig langar að segja við karla.

Við fengum þetta sent frá lesanda okkar (eftir að við birtum þessa) og urðum bara að birta þetta!   Ég er 24 ára gömul kona og vil segja þetta við karla og bið ykkur um að birta þessa grein á Hún.is: 1. Taktu fyrsta skrefið, eða gefðu okkur vísbendingu um að þú hafir smá áhuga Okkur finnst alveg jafn ömurlegt og ykkur að...

Instagram dagsins: Paris Hilton

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Íslensku BIOEFFECT húðvörurnar valdar bestu nýju snyrtivörurnar í Belgíu

BIOEFFECT húðvörunar frá Sif Cosmetics, dótturfélagi ORF Líftækni, hafa hlotið verðlaun sem bestu snyrtivörurnar í flokki nýrra vara í Belgíu árið 2014. Verðlaunin eru eftirsóttustu verðlaun snyrtivörugeirans í Belgíu og eru veitt af helgarútgáfu fréttatímaritanna Knack og Le Vif. Íslensku BIOEFFECT vörurnar voru í góðum félagsskap því aðrir vinningshafar þetta árið eru: Chanel, Helena Rubinstein, Armani, L'Oreal, Estee Lauder, Paco Rabanne, Clarins, Shu Uemura og Dolce & Gabbana. Dreifiaðili BIOEFFECT í...

Láttu gott af þér leiða – Frí vinnustofa á föstudag

Dale Carnegie ásamt Bandalagi kvenna í Reykjavík og Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð býður kraftmiklu fólki, sem hefur áhuga á að leggja sitt að mörkum til samfélagsins og stækka tengslanetið sitt í leiðinni, á vinnustofuna Sjálfboðastarf og tengslanet föstudaginn 4. apríl kl. 13-15. Stundum virðist sem það sé feimnismál að félagstörf efli tengslanet þátttakenda. Þannig á það ekki að vera. Það er gott...

Ég vil ekki aðra systur! – Myndband

Krakkarnir eru að fá að vita kyn systkinis síns sem er að koma í heiminn. Litli drengurinn er EKKI sáttur því hann á 2 systur og sú þriðja á leiðinni. Hann er ekki feiminn við að sýna vonbrigði sín.

Hárvöxtur í andliti hjá konum – Hvað er til ráða?

Með aldrinum fá flestar konur hárvöxt á óæskileg svæði á andlitinu. Þetta er mjög mikið feimnismál hjá flestum konum og margar eru alveg miður sín vegan þessa. Mér þykir mál til komið að opna þessa umræðu því flestar munum við ganga í gegn um þetta og er þetta mun algengara en fólk gerir sér grein fyrir og þarf ekki...

19 ára stúlka á Akranesi sem syngur frá hjartanu! – Myndband

Margrét Saga verður tvítug í sumar og býr á Akranesi ásamt kærastanum sínum og syni sínum sem er fimm mánaða. „Ég hef ótrúlega gaman að því að syngja og hef gert það síðan ég man eftir mér, ég hef aðeins verið að taka upp,“ segir Margrét Saga en hér syngur hún lagið Dream sem upprunalega kom út með Priscilla Ahn. Það er...

Hvernig nær maður í Auroracoin? – Ítarlegar leiðbeiningar

Mynd: Auroracoin.org

Það hafa margir verið að velta því fyrir sér hvernig á að sæka Auroracoin og hvernig maður á að sækja aurana sína. Við hvetjum alla til að sækja sína aura. Það er betra að eiga þá en ekki,ekki satt? Til að ná í auroracoins: 1.       Fara inn á auroracoin.org og sækja þar aurana, ýta á stóra græna takkann sem heitir „Sækja...

Ég er mín eigin móðir

Ég er ægilega viðkvæm fyrir aumingjageringu einstæðra foreldra. Og get orðið alveg snakill þegar fordómar tengdir hjúskaparstöðu ber á góma; þegar illa ígrunduð orð eru látin falla í minni viðurvist. Ég hef búið við báðar aðstæður; átt maka og verið einhleyp. Ég minnist þess að hafa skrapað saman fyrir mjólkurpotti með fyrrum manninum mínum og einnig þess að hafa rakað...

Emma Watson stórglæsileg að kynna Noah – Myndir

Emma Watson gjörsamlega negldi innkomu sína þegar hún mætti til David Lettermans. Emma mætti til að kynna myndina „Noah“ í þessari dúndur flottri smóking dragt frá Saint Laurent og skóm frá Christian Louboutin.  Það er ekkert hægt að setja út á Emma í þessum klæðnaði frekar en fyrridaginn.  Glæsileg í alla staði.      

HönnunarMars í Reykjavík 2014 – Myndir

Íslensk hönnun geislar af krafti, liggur undir áhrifum íslenskrar náttúru, sköpunargáfu og frumkvæði. Frábærar sýningar um alla Reykjavík hleypa skemmtilegu lífi í borgina. Við erum rík af frábærum listamönnum og hönnuðum, hér liggja stór og mikil tækifæri fyrir þjóðina, því við erum framúrskarandi á heims mælikvarða.   Andyrið í Þjóðmenningarhúsinu. Gaman að Harpa, tónlistarhöll og menningarhof okkar er með útsýni yfir lífæð...

Ellen gerir grín að Lindsay Lohan og Kris Jenner situr fyrir í Playboy – Myndband

Á mánudaginn næstkomandi verður sýndur þáttur spjallþáttadrottningarinnar Ellen þar sem leikkonan Lindsay Lohan kemur í viðtal. Viðtalið er þó þegar komið í heild sinni á Youtube. Fyrr í þessum mánuði hóf göngu sína heimildaþáttaröð á sjónvarpsstöð Opruh Winfrey. Þættirnir fjalla um líf Lindsay Lohan eftir enn eina meðferðina þar sem Oprah reynir að leggja leikkonunni línurnar. Ellen Degeneres slær á létta...

Neil Patrick Harris og Jason Segel Syngja “Confrontation” úr Les Miserables

Neil Patrick Harris ogJason Segel úr sjónvarpsþáttunum  How I Met Your Mother sungu Confrontation úr leikritinu  Le Miserables  (Inside the Actors Studio (2014)

Um 25 ára eiga allir að vera farnir að nota augnkrem

Um 25 ára aldurinn eiga allir að vera farnir að nota augnkrem. Hjá okkur flestum eru fyrstu sjáanlegu merki öldrunar í kringum augun og því nauðsynlegt að hugsa um þetta svæði jafn vel og restina af andlitinu. Nota góðan augnfarðahreinsi með næringu og svo gott augnkrem. Fyrst notum við augnkrem sem er aðeins raki en svo seinna færum við okkur...

9 leiðir til að minnka ringulreiðina – Húsráð

Það er alltaf gott að fá góð ráð. Ég er ein af þeim sem þráir að hafa allt samkvæmt ákveðinni reglu en vantar bara oft góðar aðferðir til þess að gera það og þá finnst mér komin ringulreið í kringum mig. Ég fann á netinu 9 leiðir til að minnka þessa ringulreið og hér eru þær: 1. Gerðu þinn eigin...

Spínat salat með mozzarella og tómötum – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi samsetning klikkar ekki. Ég er ekki mikið fyrir að flækja salatið sem ég hef með matnum. Mér finnst best að hafa það einfalt og gott – af hverju að flækja hlutina þegar þeir geta verið einfaldir.     1 poki spínat 1 bakki tómatar 1 poki ferskur mozzarella ostur Balsamik síróp Ólífuolía salt og pipar 1 pakki núðlusúpa(nota hana stundum) Svo er bara að smella þessu saman. Spínat...

Viltu fá ferska og fallega húð?

Prufaðu að búa til andlitsmaska svo þú fáir ferskt útlit og fallega húð.  Gerðu þinn eigin andlitsmaska. Þessi er úr jarðarberjum.  Jarðarberið er fullt af C-vítamíni sem er náttúrulegur hrukkubani.  Þau eru afar góð á bragðið líka og ætti að fá sér jarðarber á hverjum degi. Þú getur tvöfaldað virkni jarðarberja með því að bera þau á andlitið á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...