Monthly Archives: April 2014

Faðir brúðarinnar heldur óvænta ræðu í athöfninni – Myndband

Pabbi brúðarinnar heldur smá ræðu þegar hann hefur gengið upp að altarinu með dóttur sinni. Þetta verða allir að horfa á! https://www.facebook.com/photo.php?v=4298101935565&set=vb.1377142838&type=2&theater

Fallegustu stjörnur heims – Þá og nú – Myndir

Þann 23. apríl kom People með lista af fallegustu stjörnum heims, árið 2014. Hér er annar skemmtilegur myndaþáttur frá þeim þar sem þessar fallegustu stjörnur heims eru „með“ yngri útgáfu af sjálfum/ri sér. Christina Applegate 2013 og 1987 Cindy Crawford 2013 og 1989

Kate Moss gerir allt vitlaust í London – Myndir

Nýjasta fatalína Kate Moss fyrir Topshop var kynnt í aðalverslun Topshop á Oxford Street í London í dag.  Mikið öngþveiti myndaðist fyrir utan búðina enda voru mörg þúsund af dyggustu aðdáendum Kate samankomnir til að reyna að bera hana augum. Fatalínan lendir í 346 öðrum Topshop búðum í 41 landi á morgun og þar á meðal á Íslandi. Kate Moss...

„Til foreldra ódauðlegra barna“

Ég hef tekið eftir því í hverfinu mínu að það eru margir á litlum vespum, hjólum, hlaupahjólum og hjólaskautum EKKI með hjálma eða hlífar. Mér finnst þetta langt frá því að vera í lagi! Við, foreldrarnir, erum fyrirmyndirnar og við erum þau sem þurfum að hafa vit fyrir börnunum okkar!! Tökum þessa ábyrgð! Ef eitthvað alvarlegt kemur fyrir barnið...

Nýtt myndband frá Lay Low – Ný smáskífa komin út

Lay Low fagnar nýrri smáskífu og myndbandi með tónleikum á Café Rósenberg laugardaginn 3. maí nk. Lay Low sendi nýverið frá sér plötuna Talking About the Weather á Íslandi. Nú gefur hún út lagið Our Conversation alþjóðlega ásamt nýju myndbandi sem er unnið í Berlín með Rut Sigurðardóttur og Dalia Catel.  Myndbandið má sjá hér: Lay Low heldur til Bretlands eftir þessa tónleika þar sem henni hefur verið boðið að koma fram á DayTrotter.com sem er...

Grænmetisbuff með gulrótum og jógúrtsósu – Uppskrift

Alltaf svo gaman af svona hollum og góðum réttum. Hér er ein uppskrift frá vefsíðunni EvaBrink.com Grænmetisbuff með gulrótum og hvítlaukssósu Buffin: 18-20 stk. gulrætur 8 stk. brauðsneiðar 2 fersk chili-aldin 10 stk. fínt saxaðir vorlaukar 100 gr. furuhnetur 2 egg 4 kreist hvítlauksrif 6 msk. söxuð steinselja Hveiti Chiliduft Skerið gulræturnar í tvo hluta og gufusjóðið (eða sjóðið í potti) þar til þær eru soðnar í gegn. Á meðan er skorpan...

Naktar, nýbakaðar og verðandi mæður í ótrúlegri seríu: “Þú ert falleg. Ég þarfnast þín”

Slitnir magar, sigin brjóst og greinileg ör eftir barnsburð sem brjóstnám eru viðfangsefni bandaríska ljósmyndarans Jade Beall sem í væntanlegri ljósmyndabók sinni "A Beautiful Body Project: The Bodies of Mothers" hefur fangað á filmu þær mögnuðu breytingar sem verða á líkama kvenna í tengslum við fæðingu barns. Sjálf bókin, sem er byggð á samvinnu mæðra sem allar buðu sig fram til myndatökunnar,...

Það þurfti að sameina 126 myndir til að ná mynd af þessu tré!

Þessi risafura er kölluð „forseti“ eða President, en það er í þjóðgarði í Nevada. Það er annað hæsta tré jarðarinnar og er 75 metra hátt og talið vera um 3200 ára gamalt! Í blaði National Geographic árið 2012 fjölluðu Michael „Nick“ Nichols, ljósmyndari og hans teymi um þetta stórkostlega tré. Þeir enduðu á því að taka  126 ljósmyndir af trénu...

8 slæmir ávanar sem að gera þig hrukkótta

Getty

Hættu þeim núna til að bjarga húðinni. Hrukkur er partur af því að eldast og einnig lífsstíl. Þó við vitum að von er á þeim þegar við eldumst að þá hefur sumt af því sem að við reynum að gera, ekkert að gera með það að eldast. Þín fegurðarrútína og venjur geta einnig orsakað hrukkur. Það eru slæmir ávanar sem að...

15 yfirgefnir spítalar – Myndir

Það er eitthvað einstaklega óhuggulegt við yfirgefna spítala. Kannski af því þeir hafa verið notaðar mikið í hryllingsmyndum og þáttum, kannski er ástæðan einhver önnur, hver veit? Hér eru 20 yfirgefnir spítalar, víðsvegar að úr heiminum. 1. Nocton Hall Hospital - Lincolnshire, England Nocton Hall spítalinn var notaður af Royal Air Force og síðar US Air Force áður en spítalanum var lokað uppúr...

Hvernig geturðu séð án gleraugnanna – Myndband

Þetta virkar! Sama hversu slæm sjónin þín er!  

„Stelpur og tækni“ – dagurinn haldinn í fyrsta sinn

Girls in ICT-Day er viðburður haldinn í löndum innan Evrópu. Markmiðið er að opna augu stelpna fyrir möguleikum sem tækninám býður upp á. Læra vefsíðugerð og forritun 80 stelpum úr 8. bekk fimm grunnskóla verður boðið í Háskólann í Reykjavík og í fjögur tæknifyrirtæki miðvikudaginn 30. apríl. Skólarnir sem taka þátt eru Austurbæjarskóli, Laugalækjaskóli, Hlíðaskóli, Hörðuvallaskóli og Garðaskóli. Að verkefninu standa Háskólinn...

40 stelpur voru valdar áfram – Hver verður næsta Solla Stirða?

Fjörutíu stelpur komu í Þjóðleikhúsið í dag til þess að spreyta sig í prufunum fyrir Sollu stirðu. Þessar stelpur voru valdar úr hópi tæplega 200 umsækjenda sem sóttu um hlutverkið fyrir helgi. Það er nú þegar orðið ljóst að valið mun verða leikstjóra og öðrum aðstandendum sýningarinnar erfitt. Stelpurnar eru hver annarri hæfileikaríkari og hér hefur verið sungið og dansað...

Af nafngiftum og fordómum – Friðrik Vestdal

Getty

Um helgina var okkur hjónaleysunum boðið í skírnarveislu. Frændi minn eignaðist nýverið dreng, algjöran bolta og hrikalega sprækan. Við sóttum mömmu og ókum sem leið lá út á Seltjarnarnes. Foreldrarnir tóku á móti okkur í dyrunum, frændi minn hélt á syni sínum og brosti út að eyrum. Ég hafði séð barnið á myndum á Facebook en mamma hafði aldrei...

Kettlingur sem ELSKAR skegg – Myndband

Þessi er nú meiri kelirófan!

Steingeitin í sumar: “Klífur kæruleysislega á brattann í einkalífinu”

Þrátt fyrir að Steingeitin búi yfir afar jarðbundinni og næmri orku, eru einstaklingar fæddir í þessu stjörnumerki iðulega varkárir þegar að nautnum holdsins kemur. Steingeitin stefnir hátt og býr yfir nær endalausu þolgæði í einkalífinu; dokar fremur við eftir rétta makanum en að kasta sér út í iðu stefnumóta. Steingeitin lítur ástina afar alvörugefnum augum. Á sínum yngri árum...

Hrúturinn í sumar: “Veit hvað hann vill og sækist óttalaust eftir því”

 Hrúturinn er fyrsta merkið í stjörnuhringnum og er eitt ástríðufyllsta stjörnumerkið. Tilfinningar Hrútsins eru einlægar, geta verið ofsafengnar og ástríðufullar. Hrúturinn veit iðulega hvað hann vill og sækist óttalaust eftir því – að hika er það sama og að tapa í augum Hrútsins – sem er fæddur leiðtogi og kann þá flóknu list að taka árangursríkt frumkvæði til hlítar. ...  sumarið...

Tvíburinn í sumar: “Nýtur ögrandi og stríðnislegra atlota”

Tvíburinn er óseðjandi í eilífri leit sinni að nýrri þekkingu og áður óþekktum upplifunum og er gersamlega ómögulegt að vera kyrr. Tvíburinn kann þann lipra leik að dansa tilfinningalegan tangó við félaga sinn og maka og vekja til ögrandi og stríðnislegra atlota. Þorsti Tvíburans eftir vitrænum samskiptum knýr hann stöðugt lengra; kynferðisleg atlot eru vitræn athöfn í huga Tvíburans....

Bogmaðurinn í sumar: “Leitandi í eðli sínu, ástríðufullur og stríðinn”

Bogmaðurinn er frjáls og leitandi í eðli sínu og er fjöllyndur að eðlisfari. Bogmanninum er afar illa við reglufestu og rútínu þegar til lengri tíma lætur. Bogmaðurinn verður auðveldlega “lostfanginn” og er uppátækjasamur, ástríðufullur, kvikur og stríðinn. Bogmaðurinn er ástfanginn af ástinni og verður afar auðveldlega ástfanginn. Bogmaðurinn lítur léttum augum á ástina og hrífst af fegurð og léttleika...

Sporðdrekinn í sumar: “Slyngur elskhugi og varkár í tilhugalífinu”

Sporðdrekinn er afar slyngur og næmur elskhugi, en merki Sporðdrekans stýrir kynlífi, fæðingu, dauða og endurfæðingu. Sporðdrekinn býr yfir knýjandi þörf til að rannsaka leynda afkima lífsins og fetar óhræddur þá stígu sem aðrir veigra sér við að kanna. Sporðdrekanum er fátt heilagt í svefnherberginu og er knúinn áfram af kraftmikilli kynorku. Sporðdrekinn lítur á kynlíf sem tækifæri til...

Meyjan í sumar: “Feykilega skemmtilegur félagi”

Þó Meyjan kunni að virðast feimin við fyrstu sýn, varkár og jarðbundin, býr Meyjan yfir ómældu glaðlyndi og er feykilega skemmtilegur félagi í návist þeirra sem leggja á sig þá vinnu að kafa undir rólyndislegt yfirborðið og gægjast inn í líflega sál Meyjunnar. Fólk fætt undir þessu stjörnumerki býr yfir óþreytandi þörf fyrir ákveðna fullkomnun en tekur síður frumkvæði...

Nautið í sumar: “Lítur málefni ástarinnar ekki léttvægum augum”

Nautið er eitt nautnafyllsta merkið í dýrahringnum; hið dæmigerða Naut er ástríðufullt að eðlisfari og býr yfir knýjandi kynhvöt. Nautið hefur næmt fegurðarskyn og fellur kylliflatt fyrir nautnum og fegurð í fjölbreytilegri mynd. Jarðbundið og traust eðli einstaklinga sem fæddir eru í Nautsmerkinu styrkir enn nautnafullt eðli þeirra og næmleika, en á sömu stundu getur Nautið verið einkar varkárt...

Vogin í sumar: “Fríðindi, fliss og fáránlega skemmtilegt daður”

Vogin þarfnast ástarinnar og maka til þess að upplifa heildrænt líf. Samruni er allt sem einhverju skiptir í augum Vogarinnar, sem hefur yndi af því að gleðja aðra. Vogin á afar gott með að aðlaga sig að þörfum og óskum umhverfisins og þar af leiðandi sækir Vogin eftir samhljóm í samskiptum. Vogin býr yfir ljúfum þokka og geislar af...

Sjóðandi heit sumarspá fyrir stjörnumerkin tólf: 2014

Stjörnurnar hafa talað og þær hafa reynst sannspáar fram að þessu! Hvað felur sumarið í sér fyrir stjörnumerkin tólf? Eru sjóðheitar stundir í vændum fyrir Vatnsberann og á Fiskurinn von á arfi? Tekst Steingeitinni að knýja samninga í gegn og hvað er í vændum fyrir Nautið? Ertu forvitin/n um komandi tíma? Viltu vita hvað morgundagurinn ber í skauti sér? Ertu...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...