fbpx

Monthly Archives: April 2014

“Ertu að negla konuna mína, dóninn þinn?” : MYNDBAND

Þeir sem til þekkja segja suðræna elskhuga þá ástríðufyllstu í heimi. Og ef marka má þetta fáránlega fyndna myndband sem sýnir óttasleginn elskhuga hlaupa eins og fætur toga undan trylltum eiginmanni ástkonu hins fyrrnefnda, þá er nokkuð til í goðsögninni! Trylltur af ótta, íklæddur g-streng einum fata og kúrekahatti (?) hleypur íturvaxinn elskhuginn eins og fætur toga, sennilega í þeirri...

Faðir brúðarinnar heldur óvænta ræðu í athöfninni – Myndband

Pabbi brúðarinnar heldur smá ræðu þegar hann hefur gengið upp að altarinu með dóttur sinni. Þetta verða allir að horfa á! https://www.facebook.com/photo.php?v=4298101935565&set=vb.1377142838&type=2&theater

Fallegustu stjörnur heims – Þá og nú – Myndir

Þann 23. apríl kom People með lista af fallegustu stjörnum heims, árið 2014. Hér er annar skemmtilegur myndaþáttur frá þeim þar sem þessar fallegustu stjörnur heims eru „með“ yngri útgáfu af sjálfum/ri sér.

Kate Moss gerir allt vitlaust í London – Myndir

Nýjasta fatalína Kate Moss fyrir Topshop var kynnt í aðalverslun Topshop á Oxford Street í London í dag.  Mikið öngþveiti myndaðist fyrir utan búðina enda voru mörg þúsund af dyggustu aðdáendum Kate samankomnir til að reyna að bera hana augum. Fatalínan lendir í 346 öðrum Topshop búðum í 41 landi á morgun og þar á meðal á Íslandi. Kate Moss...

Borðaði hamstramat þegar hún var með átröskun

Hún kastaði stundum upp alveg 10 sinnum á dag þegar hún var sem veikust af búlimíu, en er í dag fyrirmynd stúlkna sem glíma við þennan hræðilega sjúkdóm. Leila Newton-Fox er tvítug í dag og segir sögu sína hjá Mirror í Bretlandi. Hún segir frá því þegar hún var búin að borða allan mat sem til var í húsinu,...

„Til foreldra ódauðlegra barna“

Ég hef tekið eftir því í hverfinu mínu að það eru margir á litlum vespum, hjólum, hlaupahjólum og hjólaskautum EKKI með hjálma eða hlífar. Mér finnst þetta langt frá því að vera í lagi! Við, foreldrarnir, erum fyrirmyndirnar og við erum þau sem þurfum að hafa vit fyrir börnunum okkar!! Tökum þessa ábyrgð! Ef eitthvað alvarlegt kemur fyrir barnið...

Nýtt myndband frá Lay Low – Ný smáskífa komin út

Lay Low fagnar nýrri smáskífu og myndbandi með tónleikum á Café Rósenberg laugardaginn 3. maí nk. Lay Low sendi nýverið frá sér plötuna Talking About the Weather á Íslandi. Nú gefur hún út lagið Our Conversation alþjóðlega ásamt nýju myndbandi sem er unnið í Berlín með Rut Sigurðardóttur og Dalia Catel.  Myndbandið má sjá hér: Lay Low heldur til Bretlands eftir þessa tónleika þar sem henni hefur verið boðið að koma fram á DayTrotter.com sem er...

Grænmetisbuff með gulrótum og jógúrtsósu – Uppskrift

Alltaf svo gaman af svona hollum og góðum réttum. Hér er ein uppskrift frá vefsíðunni EvaBrink.com Grænmetisbuff með gulrótum og hvítlaukssósu Buffin: 18-20 stk. gulrætur 8 stk. brauðsneiðar 2 fersk chili-aldin 10 stk. fínt saxaðir vorlaukar 100 gr. furuhnetur 2 egg 4 kreist hvítlauksrif 6 msk. söxuð steinselja Hveiti Chiliduft Skerið gulræturnar í tvo hluta og gufusjóðið (eða sjóðið í potti) þar til þær eru soðnar í gegn. Á meðan er skorpan...

Naktar, nýbakaðar og verðandi mæður í ótrúlegri seríu: “Þú ert falleg. Ég þarfnast þín”

Slitnir magar, sigin brjóst og greinileg ör eftir barnsburð sem brjóstnám eru viðfangsefni bandaríska ljósmyndarans Jade Beall sem í væntanlegri ljósmyndabók sinni "A Beautiful Body Project: The Bodies of Mothers" hefur fangað á filmu þær mögnuðu breytingar sem verða á líkama kvenna í tengslum við fæðingu barns. Sjálf bókin, sem er byggð á samvinnu mæðra sem allar buðu sig fram til myndatökunnar,...

Það þurfti að sameina 126 myndir til að ná mynd af þessu tré!

Þessi risafura er kölluð „forseti“ eða President, en það er í þjóðgarði í Nevada. Það er annað hæsta tré jarðarinnar og er 75 metra hátt og talið vera um 3200 ára gamalt! Í blaði National Geographic árið 2012 fjölluðu Michael „Nick“ Nichols, ljósmyndari og hans teymi um þetta stórkostlega tré. Þeir enduðu á því að taka  126 ljósmyndir af trénu...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...