Monthly Archives: May 2014

Charles Michael Davis er kyntákn vikunnar

Charles Michael Davis eða Chuck eins og hann er kallaður, þekkjum við úr drama þáttunum Grey's Anatomy.  Chuck er ekki búinn að vera lengi í leiklistarbransanum en er sannarlega búinn að koma sér á kortið hjá kvenáhorfendum.    Nýja sjónvarpsserían sem hann skartar í „The Orginals“ hefur sannarlega komið honum á toppinn.  Guðdómlegur. Awww.....  þetta bros. Fullkominn líkami hjá Chuck! Það geislar af honum kynþokkinn. 

Love Marilyn: Dagbækur, ljóð og bréfaskriftir Marilyn Monroe

Þegar rétt um 50 ár voru liðin frá andláti gyðjunnar Marilyn Monroe komu tveir kassar í leitirnar  heimili Lee Strasberg, leiklistarleiðbeinanda hennar. Kassarnir innihéldu persónuleg bréf sem Marilyn sjálf hafði ritað - dagbækur og ljóð. Í þessari bandarísku heimildarmynd frá árinu 2012 fara leikarar, kvikmyndagagnrýnendur, blaðamenn og rithöfundar yfir þessi áður óþekktu verk Marilyn og skeggræða stúlkuna sem reis...

Maya Angelou: 11 gullkorn sem eiga erindi við allar konur

Rithöfundinn og skáldið, baráttumanneskjan og hin magnaða kona Maya Nagelou, sem lést miðvikudaginn þann 28 maí kann að hafa sagt skilið við jarðneska tilvist sína, en eftir hana liggja óteljandi gullkorn og vísdósmorð. Maya, sem var 86 ára gömul þegar hún lést, gaf út sjálfsævisögu sína í sjö bindum, var einkar virk í mannréttindabaráttu allt sitt líf og starfaði jöfnum...

Ertu að kúka vitlaust?

Forfeður okkar gerðu þetta svona, fólk í Asíu, Afríku og sumstaðar í Evrópu gera það enn svona en hvernig stendur á því að vestrænu ríkin véku frá því að kúka rétt?   Sökina á klósettið eins og við þekkjum það eða eins og sumir kalla það: hásætið. Nú hefur komið í ljós að við eigum að sitja á hækjum (squat) okkar...

5 góðar ilmkjarnaolíur fyrir þig

Lækningamáttur ilmkjarnaolía er magnaður þ.e. þegar um 100% hreinar olíur er að ræða því þær búa yfir lifandi krafti plöntunnar. Þessi kraftur er innsti kjarni hverrar jurtar og er oftast fenginn við eimingu eða pressun. Þá fæst samþjappað og afar kröftugt efni sem kallast ilmkjarni, sem getur haft mjög jákvæð áhrif á líkama okkar og sál. Hvernig á að nota...

Fékk afsökunarbeiðni frá Instagram – Myndband

Meghan Tonjes er söngkona og YouTube stjarna með myndbandsblogg þar sem hún talar um jákvæða líkamsímynd. Hún birtir gjarnan myndir af sér á Instagram bæði fullklædd og svo í sundfötum eða nærfötum. Hún titlar sig sem konu í yfirstærð og segist vera mjög sátt við sig og sinn líkama. Hún birti, fyrir stuttu, mynd af bakhluta sínum í nærbuxum...

Nú er það bleikt! – Tíska

Með hækkandi sól og smá hita erum við fljótar að fara af stað og finna okkur fallegan fatnað í litum.  En Jimmy Choo fagnar sumrinu með þessari bleiku fallegu skólínu sem er alveg hægt að andvarpa yfir og ég tala nú ekki um töskurnar líka.     Get alveg séð þetta par fyrir mér við flottar hvítar gallabuxur.   Dömulegir og smart fyrir brúðkaup...

Oreo skyrkaka – Uppskrift

Já ég veit.......ég elska Oreo. Fann þessa æðislegu uppskrift hjá Evalaufeykjaran.com Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast líka guðdómlega. Oreo kexið er í sérstöku uppáhaldi hjá mér og ég held að flestir séu sammála um að þessar kexkökur séu þær allra bestu, það smakkast allt betra ef það er Oreo í því....

Ungbarnið hlær hjá pabba sínum – Myndband

Þetta 3 mánaða gamla barn er að hlæja í fyrsta skipti í fanginu á pabba sínum http://youtu.be/YTjEEYzIQQ0

Bundinn við hjólastól og þráir að fljúga – Hjálpumst að!

Brandur Bjarnason Karlsson er fæddur í Reykjavík þann 2. janúar, 1982. Eftir stúdentspróf lagði hann stund á líffræði, mannfræði, félagsfræði og eðlisfræði við Háskóla Íslands. Á sumrin vann hann sem landvörður víða á hálendi Íslands. Hann var í eðlisfræðinni þegar hann veiktist fyrir átta árum og byrjaði smátt og smátt að lamast. Á fjórum árum fór hann frá því...

HRYLLILEGT: Sérð þú hvað er AÐ á þessari mynd?

Það er enginn vafi á því að brúðkaup eru erfið í framkvæmd; að þau útvöldu hljóta að vera í skýjunum jafnt sem að fara á límingunum en það er ekki nema von að maður spyrji HVERT veröldin er að fara fara í raun og veru.  Uppruni ljósmyndarinnar er óþekktur og satt best að segja vonar maður innst inni að um...

Meðganga og hægðatregða – Hvað er til ráða?

Margar barnshafandi konur eiga í vandræðum með hægðalosun á meðgöngunni. Hægðatregða veldur oft miklum óþægindum, því að eðlileg þarmastarfsemi er grundvallarþáttur í almennri vellíðan. Á meðgöngunni er enn mikilvægara en endranær að vera meðvituð um mataræðið því meltingin verður fyrir áhrifum af hormónastarfsemi. Hvað gerist í þörmunum? Þegar þú verður barnshafandi myndar þú meira af kvenhormónum en þú átt vanda til....

Litla stúlkan hrasar og sæljónið athugar með hana – Myndband

Þetta er ekkert smá sætt! Stúlkan er að leika við sæljónið, hleypur fram og til baka og sæljónið fylgir eftir. Stúlkan hrasar og dettur og sæljónið bregst við.... http://youtu.be/owkdOWdEMU8

Það er komið! – Sjóðheitt myndband með J.Lo og David Gandy

Ég sagði ykkur frá því fyrir stuttu að Jennifer Lopez hefði fengið súper módelið David Gandy til að leika í nýjasta myndbandi hennar.  Jæja, biðin er á enda og hér sjáum við þau sjóðheit saman í eyðimörk rétt fyrir utan Los Angeles.  

HNEYKSLI: Skóli fótósjoppar stúlkur án vitundar – Myndir

Á því leikur enginn vafi að menntayfirvöld eru ströng á klæðaburð stúlkna í Bandaríkjunum. Sér í lagi þegar er komið inn í sjálft Biblíubeltið, hvað þá í Utah. En öllu má setja mörk og einnig hegðun fullorðinna, sem stundum sjá djöfulinn í hverju horni þar sem aðeins saklaus börn eru að leik. Þannig leyfðu skólayfirvöld í gagnfræðaskóla einum í Utah...

Hvenær ætlið þið svo að koma með barn!?

  Karen Einarsdóttir, eiginkona Björgvins Páls Gústavssonar, birti þessa færslu á bloggi Björgvins. Færslan fjallar um erfiðleika þeirra við að eignast barn og hvernig það var að takast á við erfiðar spurningar eins og „Hvenær ætlið þið svo að koma með barn?!“. ---------------- Ég hef lengi ætlað að skrifa þetta blogg en verið lengi að koma mér í það. Það sem mjög...

Hann er ekki dáinn, bara sofandi – Myndband

Þessi köttur sefur eins og grjót! Það er ekki mjög auðvelt að vekja þennan og hann sefur nánast við hvað sem er. http://youtu.be/MMrvOBu2iLY

Sjáðu fallega brúðarkjólinn hennar Kim Kardhashian

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Kim Kardhashian og Kanye West hafa gengið í það heilaga.  En það sem flestir voru mest forvitnir um, er kjóllinn hennar Kim og hönnuður hans.  En hann kom úr smiðju Givenchy Haute Couture og sama má segja um smóking hans Kanye.  Brúðurin var dásamlega falleg þennan dag og ekkert hægt að setja...

KLÁM: 25 albestu gerðir kláms útskýrðar í þaula

Veröldin er full af klámi. Alls kyns klámi. Af er það sem áður var, þegar ljósmynd var bara ljósmynd. Spekingarnir segja að mynd segi meir en þúsund orð og þannig er því einnig farið þegar klámið er annars vegar. Það eru til svo margar gerðir af klámi. Óljóst er hvenær hugtakið "klám" fór að ná yfir alla mögulega hluti sem...

Ráðist á Brad Pitt á rauða dreglinum

Leikarahjónin Angelina Jolie og Brad Pitt mættu á rauða dregilinn fyrir frumsýningu myndarinnar Maleficient í Los Angeles. Það voru ekki allir jafn æstir að sjá leikarann Brad Pitt gefa eiginhandaráritanir því úkraínsk sjónvarpsstjarna kom og kýldi leikarann í andlitið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem úkranínski maðurinn Vitalii Sediuk kemur sér í heimsfréttirnar því hann tók einnig upp á...

Þessi dansflokkur er magnaður – Gæsahúð

Þessi ótrúlega flotti dans fer eins og eldur um sinu þessa stundina um netheima.  Þessi hópur kemur frá The Company og tók þátt í Vibe XlX 2014 keppninni nú í janúar.  Það er magnað að horfa á þau, það er eins og þau séu stillt saman eins og róbóti.  Ég fékk nokkrum sinnum gæsahúð og átti erfitt með að...

Gamla fólkið í fangelsi!

Mikið rosalega langar mig að segja ykkur hvað mér liggur á hjarta. Amma mín er því miður komin á dvalarheimili. Frábært starf sem þarna fer fram að sjálfsögðu og yndislegt starfsfólk. En það er bara eitt sem brennur mér í brjósti  og ég vildi óska þess að ég gæti gert eitthvað í því. Það er það, að ekki er hægt...

Tacopizzubaka – Uppskrift

Ef þetta er ekki ekta föstudags.......frá Ljúfmeti.com   Tacopizzubaka pizzadeig (keypt virkar stórvel) 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd 1/2 laukur, hakkaður 1-2 tómatar, skornir í sneiðar 1 dós sýrður rjómi 1-2 tsk paprikukrydd vel af chili explosion kryddi (verið óhrædd, það er ekki sterkt!) rifinn ostur Steikið nautahakkið með hökkuðum lauki í smá smjöri. Kryddið með tacokryddinu og hellið smá vatni...

84 ára kona heldur námskeið um sjálfsfróun kvenna – Myndband

Betty Dodson er 84 ára gömul kona og starfar við það að kenna konum á líkama sinn. Hún gifti sig árið 1959 en hjónabandið endaði með skilnaði árið 1965. Það var þá sem Betty fór að kanna líkama sinn og læra á sjálfa sig. Hún skrifaði bókina Sex for One sem hefur selst í yfir milljón eintökum. Það sem hefur...

Snípræði 101: Allur sannleikurinn um snípinn

“Snípræði” er skemmtilega skrýtið nýyrði en hugtakið er tekið úr ensku og heitir á frummálinu “Cliteracy” - orðaleikur í raun og vísar í enska orðið “Democracy” sem á íslensku myndi leggjast út sem “lýðræði”. Þetta er helsta baráttumál Sophiu Wallace, sem mun bandarísk listakona og er búsett í Brooklyn. Sophie, sem hefur nú sett upp afar forvitnilega herferð sem miðar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...