Monthly Archives: June 2014

Skipti um kyn á Facebook: Gerðist karlmaður á laugardegi

"Ég er orðin alveg hrikalega þreytt á auglýsingum um töfralausnir sem eiga að taka af mér tíu kíló á einni viku, tilboðum um brjóstastækkanir, æskumeðöl og buxur sem gera rassinn stinnari. Þess vegna skipti ég um kyn á Facebook" - þetta segir hin norska Linn Kristin Engø, borgarfulltrúi Verkmannaflokksins í samtali við norska miðilinn BT.     Fyrir stuttu skrifaði hún eftirfarandi stöðuuppfærslu...

Heimatilbúin möndlumjólk

Möndlumjólk er sérlega næringarrík og virkilega bragðgóð. Tilvalið er að nota hana í “boostið” eða drekka eintóma og fyrir þá sem eru með mjólkuóþol er hún góð því hún inniheldur kalk. Möndlur eru nefninlega stútfullar af næringarefnum eins og t.d. E vítamíni, mangan, kalki, magnesíum, kopar, B2 vítamíni og fosfór svo innihalda þær líka góða fitu og eru afar...

Skelfilegar aðstæður á rússneskum spítala – Myndir

Það eru staðir í þessum heimi, á okkar tímum, sem maður trúir varla að sé partur af nútímanum. Þessar myndir eiga að vera teknar á spítala í þorpinu Boyarkino í Rússlandi. Þorpið er nálægt Moskvu. Þessi spítali er svo skítugur og fullur af myglu og bakteríum að maður trúir ekki að það sé nokkur starfsemi þarna í gangi, en það...

Skuggahliðar World Cup: Ofbeldi gegn konum eykst á fótboltatímabilum

Kalt vatn rennur milli skinns og hörunds við áhorf myndbandsins hér að neðan, en þessi auglýsing er hluti af breskri mannúðarherferð sem ætlað er að vekja athygli á fylgni milli tíðni heimilisofbeldis og leikja í enska boltanum.  Það er rétt. Talsverð fylgni er á milli árása á konur, aukinni tíðni heimilisofbeldis og leikja í enska boltanum. Herferðin kemur úr smiðju...

Hann fer 3 km í spelkum á meðan hún stýrir hjólastólnum

Systkinin Andri Valgeirsson og Dagný Valgeirsdóttir ætla að taka þátt í 3 km skemmtiskokkinu á Menningarnótt sem er hluti af Reykjavíkurmaraþoninu en þó með örlítið óhefðbundnum hætti. Andri sem notast við hjólastól dagsdaglega hyggst ganga 3 km með hjálp spelkna á meðan systir hans mun fara þessa 3 km á rafmagnshjólastólnum hans. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim tekst...

Fegurðarráð sem allar konur þurfa að kunna – Myndband

Þessi fegurðarráð eru mjög sniðug og gott að kunna þau, að ekki sé talað um hversu hagstæð sum af þeim eru. http://youtu.be/nUs2Dhdduo8

Cara Delvingne um ástina á konum, Mulberry og mátt samskiptamiðla

Ofurfyrirsætan Cara Delevingne fetar hiklaust ótroðnar slóðir; hún er alfyrsta ofurmódelið sem hefur tekið samskiptamiðlana traustataki og er óhrædd við að opna dyrnar sem liggja að einkalífinu.  Ítarlegt viðtal við Cara er að finna í júníútgáfu Telegraph Magazine þar sem hún ræðir meðal annars ástarævintýri sitt við bandaríska ofurkroppinn Michele Rodriguez, platónska vináttu sína við karlmenn, kanínuna sem hún gekk...

Kvenskoðun er nauðsyn

Mörgum konum finnst erfitt að fara í skoðun til kvensjúkdómalæknis, sérstaklega í fyrsta skipti, enda er það svo að margar konur fara ekki fyrr en þær neyðast til þess vegna þungunar, kynsjúkdóms eða einhvers annars.  Þó að mörgum finnist erfitt að fara í kvenskoðun er mikilvægt að gera það reglulega. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að konur þurfa að fara...

9 misgáfuleg tattú stjarnanna – Myndir

Fræga fólkið kemst upp með ýmislegt misgáfulegt, sem enginn ætti að gera í raunninni. Frægur eða ekki. Hér eru nokkur misgáfuleg tattú sem „prýða“ nokkrar stjörnurnar. 1. Ke$ha Mikilvæg skilaboð frá smástirninu Ke$ha – innan á neðri vörinni. Þetta getur ekki hafa verið gott. Pían er partýstelpa í gegn en öllu má nú ofgera...  2. Rihanna Söngkonan knáa fer brátt að vera uppiskroppa með...

MAGNAÐ: 27 útgáfur af hinni fullkomnu fegurðardís

Esther Honig er engin venjuleg 24 ára gömul stúlka. Hún starfar við dagskrárgerð í útvarpi í Kansasfylki, Bandaríkjunum og fékk galna hugmynd fyrir nokkrum mánuðum síðan; að varpa þeirri spurningu fram hvernig fólk víðsvegar um hnöttinn skilgreinir kvenlega fegurð. Hugmyndina að verkefninu fékk hún eftir að hafa unnið að þáttargerð með grafískum hönnuðum víðsvegar um heiminn en Esther hóf leika...

9 vandamál sem aðeins freknótt fólk skilur

Þeir sem eru með freknur eru misánægðir mað þær. Þeir sem eru ekki með freknur, vildu óska að þeir væru með freknur, eins og oft vill verða. Hér eru nokkur atriði sem bara þeir sem eru með freknur skilja.   1. „Hey, ég er líka með freknur!“ Svo er manneskjan ekki með freknur heldur örfáa depla á nefinu. Ekki vera að reyna...

Trylltur tónleikatúr Beyoncé og Jay Z hafinn – On The Run

Þau eru eitt umtalaðasta par veraldar, hafa haldið einkalífi sínu vandlega leyndum fyrir fjölmiðlum og máttu verjast í vök fyrir vökulum augum almennings eftir birtingu "lyftuárásarinnar" á sjálfu Met Gala kvöldinu.  Beyoncé og Jay Z hafa verið par í yfir heilan áratug, gengu í það heilaga árið 2008 og hafa opinberlega gefið út stórorðar yfirlýsingar þess efnis að þau muni...

Trúðar eru eitthvað svo krípí – Ekki fyrir viðkvæma! – Myndband

Misjafnt er hvort fólk sé hrifið af trúðum eða ekki, mörgum þykir þeir vera frekar ógeðfelldir og veit ég alveg um nokkur börn sem eru einfaldlega hrædd við þá. Eftir þetta myndband gæti skoðun þín á trúðum breyst en ég ítreka það að þetta er ekki fyrir viðkvæma! https://www.facebook.com/photo.php?v=329443237202759&set=vb.158095457670872&type=2&theater

Hrottafengið rán í Reykjavík: Réðust á 60 ára konu og drógu eftir götunni

Bíræfið og fremur hrottafengið rán var framið í Yrsufelli um miðnætti sl. miðvikudagskvöld og óskar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftir vitnum að atvikinu. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar en tilkynningin í heild sinni er svohljóðandi:  Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að ráni við Yrsufell eða Þórufell í Reykjavík um miðnætti sl. miðvikudagskvöld. Málsatvik voru þau að kona um sextugt...

Nokkrar af heitustu sumarklippingunum – Myndir

Nú er sumarið okkar loksins að ná hámarki og þá er kominn tími til að skella sér til klipparans og fá sér nýja, flotta og sexy línu enda er síða hárið síðan í vetur á algjöru undanhaldi.  Bob vinur minn er lang heitastur enda er hægt að fá BOB í öllum lengdum eins og sést hér á myndunum. Alveg geggjaðir...

Fótbolti snýst um heiðarleika – Myndband

Í ljósi umræðu síðustu daga vegna atburðar á Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu þá er vert að minni fólk á hvað fótbolti snýst um í raun og veru. Heiðarleiki borgar sig alltaf :)

Marta María hjá Smartlandi komin með nýjan vin

Marta María Jónasdóttir sem er betur þekkt sem Smartlands Marta er komin með nýjan vin. Marta og einkaþjálfarinn Ingimundur Björgvinsson eru farin að slá sér saman samkvæmt heimildum en hann starfar sem einkaþjálfari hjá World Class á Seltjarnarnesi. Turtildúfurnar hafa verið iðnar við að mæta saman í World Class á Seltjarnarnesinu og á parið að hafa skellt sér í stutta ferð...

1000 vasaklúta gifting: Stærsta leyndarmál brúðgumans!

Sagan er í stuttu máli þessi: Strákur hittir stelpu og verður ástfanginn, bónorð er borið upp og brúðkaup er haldið. Það sem gullfalleg brúðurin hins vegar veit ekki er að brúðguminn hefur á laun sótt stífar æfingar með félögum sínu, sem stíga persneskan-bandarískan þaulæfðan og hræðilega fyndinn dans í veislunni sem haldið var þann 21 júní sl. Brúðguminn heitir Sean Rajaee...

Lygarnar sem við látum út úr okkur á netinu – #Facebook

Hið fullkomna sumarfrí, frábær kærasti sem kemur færandi hendi með rósir, guðdómlegar máltíðir og ótrúleg afrek á sviði útivistar og íþrótta. Gullfalleg börn, gleðilegar fregnir og gallharðir stuðningsmenn.  Ef lífið væri jafn réttlátt, gott og undursamlega einfalt í eðli sínu og stöðuuppfærslur vina og kunningja vilja oft meina, þá væru sennilega engin stríð háð í heiminum, aukakíló heyrðu sögunni...

11 „djúsí“ staðreyndir um kossa – Myndband

Vissir þú að tveir af hverjum þremur einstaklingum hallar höfði sínu til hægri þegar þeir eru að kyssa? Vissir þú að lengsti skráði koss sögunnar var 58 klst, 35 mínútur og 58 sekúndur? Hér eru nokkrar magnaðar staðreyndir um kossa http://youtu.be/rtq5R_DDImo

7 leiðir til að nota tísku sem tjáningarform

Hættu að líta á það sem verkefni að ‚þurfa‘ að klæða sig á morgnana. Það er vel hægt að hafa gaman af tísku! Hér eru nokkrar leiðir sem veita vonandi innblástur. 1. Vertu skapandi Vissirðu að flestir nota bara 20% af flíkunum í fataskápnum 80% tímans? Vertu frumleg í notkun flíkanna þinn. Finndu þessa mynstruðu mussu sem þú keyptir fyrir nokkrum...

17 stjörnur sem virðast ekki eldast

Væri maður ekki til í að tíminn stæði bara í stað og maður þyrfti ekki að hafa áhyggjur af hrukkum eða fínum línum, slappri húð eða öðru slíku? Þessar 17 stjörnur eru dæmi um manneskjur sem virðast varla eldast og líta bara betur út með hverju árinu. http://youtu.be/6HiPu76fdoU

8 leiðir til að láta rafhlöðuna á símanum endast lengur – Myndband

Það er óþolandi að eiga síma sem verður batteríslaus við minnstu notkun. Manni finnst það eigi bara að vera þannig að rafhlaðan endist í það minnsta allan daginn, en það er bara ekki raunin í öllum tilfellum. Hér eru nokkur góð ráð til að láta rafhlöðuna endast lengur í símanum þínum. http://youtu.be/iZ3RZfBrx54

7 leiðir til að klæðast svörtu og hvítu – Streetstyle

Það eru svo margar svalar, streetstyle  leiðir til að klæðast svörtu og hvítu. Það er svo tímalaust útlit; maður er alltaf glæsilegur og stórkostlegur! Þessi samsetning er þó líka mjög vinsæl á rauða dreglinum. Hér eru nokkrar leiðir til að klæðast svörtu og hvítu. 1. Svart yfir hvítt Hvítur alklæðnaður með nokkrum svörtum áherslum er alltaf töff. Paraðu hvítan bol við...

Ert þú B-manneskja? Kíktu þá á þetta!

Ertu ekki morgun-manneskja? Ég er það svo sannarlega ekki og finnst ekkert eins notalegt eins og að kúra aðeins lengur og því elska ég öll svona ráð til að spara tíma. Þessi ráð eru kölluð „Ráð lötu stelpunnar við morgunverkin” og hér eru þau:   Planaðu fram í tímann: Gott er að vera svolítið skipulagður og velja sér föt daginn áður....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...