Monthly Archives: August 2014

FÖRÐUN: „Platfreknur” koma sjóðheitar inn í haust

Ótrúlegt en satt og þó skemmtilega krúttlegt. Freknur eru í tísku, koma gríðarlega sterkar inn í haust og það mátti greinilega sjá á tískupöllunum fyrr á þessu ári. Lîflegt og ferskt, örlítið stelpulegt útlitið lætur svo líta út fyrir (sé rétt að staðið) að konan sé nær óförðuð, frískleg og fallega útitekin. Dagar sólarpúðurs og bronslita eru á undanhaldi, en...

Sofandi í vinnunni

Ef þú kæmir að þessu, hvernig brygðist þú við?

Heilsufarsleg áhrif eldgosa

Í tilefni af nýju eldgosi norður af Vatnajökli þá vill sóttvarnalæknir upplýsa um heilsufarsleg áhrif eldgosa. Helstu áhrif goss á heilsufar eru af völdum öskufalls og gaseiturefna en augljóslega einnig ef einstaklingar fara of nálægt glóandi hrauni. Rannsóknir á líkamlegu heilsufari af völdum öskufalls í Eyjafjallagosinu árið 2010 sýndu, að bráð áhrif ösku á heilbrigða einstaklinga eru óveruleg en hjá einstaklingum...

Saga með fallegan boðskap, hamingjan fæst ekki keypt!

 Saga með fallegan boðskap, hamingjan fæst ekki keypt!    

Vogue hefur mælt: Vintage er málið

Vogue hefur mælt og orðið er vintage. Guðdómlegir gullaldarkjólar, æðisgengnar handtöskur og þeir viðskiptamógúlar sem kunna að næla í réttu vöruna. Hér áður fyrr þurfti flugmiða, haukfrán augu og nokkuð bústna peningabuddu til að geta fest kaup á undursamlegum ævintýrum fyrri áratuga gegnum erlendar vintage verslanir í framandi stórborgum. Kimono frá fjórða áratugnum, rósrauðu og hringskornu pilsi - nú...

Tengsl milli D-vítamín skorts og fótaóeirðar.

Fótaóeirð einkennist af ósjálfráðum hreyfingum og óþægindum í fótum. Hún kemur einkum fram þegar einstaklingur er í hvíld en lagast gjarnan við hreyfingu og getur því oft á tíðum truflað svefn. 

 Samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var læknatímaritinu Neuropsychiatric Disease and Treatment er talið að fóta óþægindi af þessu tagi tengist truflun í taugakerfinu og að D-vítamín geti haft...

Joan Rivers er haldið lifandi með öndunarvél og útlitið er svart

Líf grínistans Joan Rivers sem margir kannast við úr Hollywood heiminum fyrir það eitt að vera ákaflega kjaftstór er haldið á lífi með öndunarvél og öðrum vélum. Á næstu dögum mun fjölskylda hennar þurfa að taka erfiða ákvörðun um það hvort slökkva eigi á vélunum sem halda henni á lífi. Joan hætti að anda í miðri aðgerð á raddböndunum á...

Risavaxnir karlmenn vs. kafloðnir kettlingar

Þá er þetta komið; krúttlegasta, fallegasta og væmnasta vinátta sem fyrirfinnst á allri jarðarkringlunni. Risavaxnir karlmenn í myndarlegri kantinum og kafloðnir, dúnmjúkir kettlingar sem eiga í engin hús að venda. Karlmennirnir sem sjá má í myndbandinu höfðu allir sem einn samþykkt að heimsækja The Kitty Bungalow Charm School For Wayward Cats sem er staðsett í Los Angeles en engum þeirra...

Guðdómlegt sprell: Poppaður prestur brestur í söng

Þjónar Guðs eru ekki allir grafalvarlegir. Prestar geta meira að segja verið gæddir frábæru skopskyni sem brýst út í … söng? Þessi guðsþjónusta, sem reyndar var brúðkaup lukkulegra og afar ástfanginna verðandi hjóna, hefur slegið í gegn á netinu en presturinn sem syngur svo glettilega í upphafi athafnar hefur farið sigurför á samskiptamiðlum og er óhætt að segja að starfsbræður...

Yndislegt: Göldróttur óskapappír og dísætt skrímslasprey

Ímyndaðu þér bara, ef hægt væri að rita leyndar óskir niður á töfrapappír, rúlla upp í lítinn vöndul, bera eldspýtu upp að og horfa á óskina flögra upp til himna í örfínum reykjarstrók. Alla leið til góðu englana sem okkar gæta. Þar yrði óskinnar vel gætt og enginn fengi nokkru sinni að bera hana augum nema góðu englarnir. Sem...

13 hugsanir sem geta valdið þér hugarangri

Hinn fullkomni glæpur er glæpurinn sem við munum aldrei vita um. Hvað þarf manneskja að hafa legið lengi í gröf sinni svo uppgröftur á henni flokkist sem fornleifarfræði en ekki glæpur? Kíktu á þetta myndband ef þú hefur gaman að skrýtnum hlutum á borð við þessa.

Ég ræð í alvörunni ekki við þetta – Heimildarmynd

Árið 1988 kom John Davidson fram í heimildarmynd á BBC um tourette og var hann 16 ára á þessum tíma. Á þessum árum var lítið vitað um Tourette og margir vissu ekki einu sinni um hvað var verið að ræða. Í myndinni var fylgst með John sem unglingi og hvernig hann fótaði sig í lífinu. Árið 2002 kom hann svo fram...

Mætti með heimilislausan mann á rauða dregilinn

Söngkonan Miley Cyrus kom flestum á óvart á dögunum þegar hún mætti á rauða dregilinn fyrir MTV VMA verðlaunaafhendinguna með drenginn Jesse Helt sem stefnumót sitt fyrir kvöldið. Á sjálfri verðlaunaafhendingunni stóð Miley Cyrus uppi sem sigurvegari í flokknum tónlistarmyndband ársins en í stað þess að taka sjálf á móti þeim fór Jesse Helt upp á svið og hélt hjartnæma...

Kvensköp í Ráðhúsi Reykjavíkur

Verkið Sköpunarverk I eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu var afhjúpað með viðhöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur á Menningarnótt. Það er unnið úr lopa og er 4.20 x 3.70 á stærð. Þegar Listasafn Reykjavíkur fékk verkið að gjöf var ákveðið að velja því stað þar sem það væri aðgengilegt almenningi og var Ráðhúsið fyrir valinu. Í þakkarræðu sinni á menningarnótt minntist Kristín sérstaklega...

Bringuhárabikiní: Undarlegt karlatrend sem lætur engan ósnortinn

Konur hafa engan einkarétt á líkamssnyrtingu og hvað þá rakstri líkamshára. Þó sumarið sé á undanhaldi og haustið farið að láta á sér kræla, er ekki þar með sagt að strákarnir séu hættir að undirgangast rakstur fyrir neðan höku í þeim tilgangi að vera smart og sætir. Varúð; myndirnar sem má sjá hér að neðan innihalda loðin bikiní, brúskaðar bringur...

97 ára gömul kona dansar og dansar án þess að blása úr nös!

Það eru nú örugglega ekki margir 97 ára einstaklingar sem dansa eins og þessi kona gerir. Hún virkar einstaklega létt á fæti miðað við aldur og virðist skemmta sér og öðrum í kring, alveg konunglega.  

Sumt má bara Beyoncé Knowles BARA gera

Beyoncé er algjör drottning og kemst upp með margt sem vekur aðdáun fólks. Ef við sæjum svo venjulega manneskju úti í bæ gera sama hlut væri það kannski bara skrýtið. Hvað finnst þér?

Flott í morgunmatinn

Þetta er nú sannkallað æði í helgarmorgunmat.  Smá „trít“ og allir í fjölskyldunni elska. Morgunverðar „pizza“. Súper einfalt og alveg jummí. Þessi kláraðist á núll einni hér á bæ. 1/2 bolli haframjöl 1 meðalstór banani 2 tsk. kókos hveiti (hægt að kaupa en ég set bara kokosmjöl í blandara og bý til mjöl) 1 tsk. Agave sýróp eða 1 tsk. hunang 1 tsk. hnetusmjör (velja gott) Hræra öllu...

„Fer á klósettið læt það detta ofan í dolluna!“

Smá tækniörðugleikar hjá henni Siggu í þessu myndbandi en síminn snýr á hvolfi í byrjun, en það er nú bara skemmtilegt. „Ég hef alltaf haldið að græjur myndu bjarga mér í lífinu,“ segir Sigga. „En ég hef átt 3 saumavélar í gegnum tíðina.“ Þetta myndband er tileinkað því sem við þekkjum öll, en það er slúður. „Ég er að venja mig...

Það er hægt að leggja allt í RÚST með einum hveitipoka

Við vitum það sem eigum börn að maður getur átt fullt í fangi með að halda heimilinu hreinu þegar litlu „strumparnir“ eru að leik en þessi móðir kynntist mjög ýktu dæmi um slíkt. Hvernig mynduð þið bregðast við?

Skán í hársverði – Orsakir og úrræði

Skán er heiti yfir gulbrúnt fitukennt hrúður sem myndast í hársverði ungbarna. Þetta ástand er hættulaust og varir ekki lengi. Mörg börn framleiða skán í hársverði á fyrstu vikum ævinnar. Það virðist ekki valda ungbarninu óþægindum. Hvernig myndast skán? Orsökin er óþekkt, en talið er að um eðlilegt lífeðlislegt fyrirbrigði sé að ræða. Hvað einkennir skán? Í hársverði ungbarna sést fitukennt gulbrúnt hrúður....

Ég þori að veðja að þú getur ekki…..

Við höfum ótrúlega gaman að svona hlutum! Telurðu að þú getir gert eitthvað af þessum hlutum?

Beyoncé á forsíðu Fashion Book: Segir Guð tala í gegnum sig

Beyoncé prýðir forsíðu hátískuritsins Fashion Book á haustdögum og það sem meira er, í stað þess að veita tímaritinu viðtal er flennistóra myndaseríu af poppdívunni að finna á síðum tímaritsins …. og stórbrotið ljóð þar sem dívan ræðir tilgang sinn í lífinu, vonir hennar og metnað fyrir hönd dóttur sinnar og svo þá staðreynd að Guð talar í gegnum...

Stúlkurnar í brasilíska kvennaþorpinu allar í karlmannsleit

Dreymir þig um að dansa meðal kvenna? Kaupa inn í skjóli frá áleitnum augum karla? Langar þig að eyða meiri tíma með kynsystrum þínum? Ertu jafnvel karlmaður og þyrstir í kynni við konu? Ef svo er, gæti Novia Do Cordeiro, smábær í suðvesturhluta Brasilíu verið kjörinn áfangastaður. Þorpið er hvorki meira né minna en himnaríki kvenna sem hafa fengið nóg...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...