Monthly Archives: August 2014

Shakira er ólétt af barni númer 2

Söngkonan Shakira tilkynnti í nýjasta tímariti spænska Cosmopolitan að hún ætti von á barni númer 2 með fótboltamanninum Gerard Pique. Fyrir á parið 18 mánaða gamlan dreng saman sem ber nafnið Milan. Shakira og Gerard kynntust árið 2010 þegar söngkona fór í kynningarferð um heiminn til að kynna þemalag heimsmeistarmótsins í fótbolta sama ár, lagið Waka Waka (This Time For Africa). Erlendir...

Geitungabú í rúminu hjá eldri konu

Maður nokkur, í Bretlandi, heimsótti móður sína og komst þá að því að gestaherbergið hennar var í notkun af þúsundum geitunga sem höfðu tekið herbergið yfir. Geitungarnir höfðu étið upp dýnuna og púðana í rúminu og búið til 90 cm breitt bú í rúminu.   Meindýraeyðirinn, John Birkett, sagði ABC frá því að geitungarnir hafi komið inn um lítinn glugga í...

Þessu hafa flestir lent í!

Það er hægt að lenda í því þegar maður verslar á netinu eða eftir mynd á matseðli að maður fær ekki alveg það sama og  maður pantaði. Hér eru dæmi um það sem fólk hefur keypt og orðið fyrir vonbrigðum með og ákveðið að smella af myndum af herlegheitunum.  

Glæsilegt: Svona á að hnýta bindi!

Eins og það getur nú virst flókið að hnýta fallegan bindishnút; þá lítur þetta svo skemmtilega einfalt út þegar á hólminn er komið. Aldrei hefði manni dottið í hug að svona einfalt og fallegt gæti verið að hnýta bindið. Þarna er hann jafnvel kominn, helgarhnúturinn.   Kannt þú að hnýta bindi? 

„Fyrirheitna landið?” – Íslendingar í Noregi

Sú spurning hvað rekur Íslendinga til Noregs er rauði þráðurinn sem liggur gegnum einkar áhugaverða heimildarmynd sem þáttagerðarmaðurinn Eggert Gunnarsson er nú í óða önn að setja saman, en RÚV hefur ákveðið að taka myndina til sýningar á vormánuðum 2015. Nú stendur yfir fjáröflun á Karolina Fund vegna heimildarmyndarinnar, en að sögn Eggerts snýst átakið um að safna því sem...

Þetta mun opna augu þín

Það þarf oft mikið til þess að við tökum eftir öllum þeim auglýsingum sem fyrir augu okkar bera á hverjum degi. Þess vegna ákvað WWF að reyna að hneyksla fólk til þess að vekja athygli þeirra, en þessum auglýsingum er ætlað að vekja athygli fólks á náttúru- og dýravernd. Ekki gera við aðra það sem þú vilt ekki láta gera...

Gerði ísfötuáskorunina með skóflu á gröfu

Nú eru allir að gera ísfötuáskorunina og margir eru að reyna að gera hana aðeins frumlegar heldur en næsti maður á undan. Við viljum samt endilega beina þeim tilmælum til lesenda að fara varlega í þetta. Þessi ætlaði að vera frumlegur og það fór illa. Hann er samt ekki illa slasaður en hefði getað farið verr.  

Sólkysst andlitsförðun án bronspúðurs: Lærðu trixið

Fátt er fallegra en vel snyrt kona sem ber nær ósýnilegan farðann svo vel að það er engu líkara en að hörundið hafi einfaldlega ekki verið farðað. Margt er hægt að gera með snyrtivörum sem blekkir augað og á sömu stundu er fátt vandræðalegra en að sjá fallega konu sem er með flekkóttan farða á andlitinu. Þó sólin hafi lítt...

Ég er ekki blóðfaðir hennar

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Eftir 13 mánuði í óvissu að þá kom loks að því að niðurstöður litlu prinsessunnar kæmu. Þá á ég við þá 8 mánuði sem ég vissi af henni í móðurkviðnum...

Hver þremillinn: Matgæðingar borða eistu

Súrsaðir hrútspungar þykja ekkert tiltökumál á íslenskum heimilum og margir ganga svo langt að segja réttinn mesta lostæti. En það eru ekki allir á sama máli. Sjáðu hvað gerist þegar nokkrir matgæðingar koma saman í þeim eina tilgangi að smakka á eistum og tittlingum. Hryllilegt, forvitnilegt og eiginlega bara ógeðslegt. Hrútspungarnir fá á sig aðeins ógeðslegri blæ við áhorfið, ekki...

Kisi vs. Dádýrin

Þetta er dásamlegt. Dádýrin eru mjög forvitin um þetta litla dýr og kisan veit ekki alveg hvað henni á að finnast.

Jennifer Aniston tjáir sig um móðurhlutverkið og hjónaband

Það líður ekki mánuður án þess að einhver slúðurmiðill haldi því fram að leikkonan Jennifer Aniston sé ólétt eða sé við það að ganga í það heilaga. Slúðurtímaritin birta ýmist fréttir um það að hún eigi von á barni eða vilji alls ekki eignast börn. Í febrúar á þessu ári ræddi leikkonan við blaðakonuna og femínistan Gloriu Steinem um femínisma...

Brad Pitt og Angelina Jolie gengin í hjónaband

Eftir níu ár og 6 börn saman eru þau Brad Pitt og Angelina Jolie gengin í hjónaband. Þau munu hafa gengið í það heilaga í Frakklandi, samkvæmt slúðurritum erlendis. Brúðkaupið var haldið á laugardag í Château Miraval í þorpinu Correns, en parið er bundið miklu ástfóstri við þetta þorp og eiga eign þar og 1100 hektara vínekru. Parið hefur verið trúlofað...

Saman gegn matarsóun – Hátíð í Hörpu

Saman gegn matarsóun (United Against Food Waste Nordic) er norræn samvinna sem vinnur að því að minnka sóun á mat bæði í framleiðsluferlinu og hjá almenningi. Markmiðið er að vekja athygli á þessu vandræðalega vandamáli ásamt því að leita lausna en gífurleg misskipting veldur því að sumir lifa í vellystingum og henda mat í tonnavís á meðan hungursneyð ríkir annarsstaðar. Á...

Móðir gengur iðulega um nakin fyrir framan 13 ára son sinn

Hinni 44 ára gömlu Jules Pomerance þykir það, að ganga um nakin á heimili sínu fyrir framan 13 ára son sinn, ekki neitt tiltökumál. Henni finnst þetta vera það náttúrulegasta í heimi. Þessi þriggja barna móðir gengur iðulega um nakin heima hjá sér, setur ekki utan um sig handklæði eftir sturtu og hún og maðurinn hennar, Nigel, kúra oft...

Tíu lífsreglur sem allar mömmur þyrftu að fylgja!

Vissir þú að enska orðið MOM er skrifað WOW á hvolfi? Að stundum þegar börn æpa sem hæst, eru þau í raun að segja „mamma, ég elska þig" og að það sem öll börn þrá er að sjá mömmu sína dansa .... af öllum lífs og sálarkröftum í miðri matvörubúð. Hér fara tíu hollráð sem öllum mömmum væri hollt að fylgja!  

Nýtt tónlistarmyndband frá Leoncie

Leoncie er komin með nýtt og glæsilegt tónlistarmyndband við lagið sitt Going Places. // Innlegg frá Leoncie India.

Skógarmítill skýtur upp kollinum á Vesturlandi

Skógarmítill hefur tekið sér bólfestu í Snæfellsbæ og herjar á húsdýr. Þetta kemur fram á Skessuhorni, fréttavef Vesturlands, en þar segir jafnframt að kvikindið, sem er blóðsuga, hafi fest sig við heimiliskött ábúenda í Snæfellsbæ en engum sögum fer af því hvernig losna tókst við óværuna í það skiptið. Eins og fram hefur komið í íslenskum miðlum að undanförnu varð...

18 ráð við bólum sem þú verður að kunna

Það er óþolandi að fá bólur! Þess vegna er gott að kunna hin ýmsu ráð til að losna við þær.

Dagarnir eru misgóðir og misslæmir

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  ---------------- Einhverntímann sá ég á netinu konu skrifa að það hafi verið sagt við hana að við sem fáum skjaldkirtilssjúkdóma ættum að vera fegin vegna þess að ef hægt væri að...

Fyndið: Óður api borar í eyru sofandi dýra

Nær óteljandi rannsóknir hafa sýnt fram á að önnum köfnum einstaklingum er hollt að horfa á krúttleg myndbönd. Að minnsta kosti einu sinni á dag. Í heilar fimm mínútur. Að ekki sé minnst á apa. Sem ráðast á ketti. Og troða litlum puttum upp í eyru annarra dýra. Reka rassinn framan í nef sofandi vina. Hlaupa undan hlæjandi. Snúa...

Naglalakk sem breytir um lit og greinir nauðgunarlyf

Naglalakk getur brátt greint hvort nauðgunarlyfjum á borð við Rohypnol og GHB hefur verið byrlað í drykk grandalausra kvenna, ef af fyrirætlunum fjögurra háskólanema við North Carolina State University verður, en þróunarvinna á naglalakkinu sem getur bjargað mannslífum og hindrað kynferðisárás stendur nú yfir. Á Facebook síðu hópsins, sem hefur gefið naglalakkinu nafnið Undercover Colors, er eftirfarandi kynningartexta að finna: Kona...

„Ég eyddi alltof mörgum árum í að skammast mín fyrir líkama minn“

Söngkonan og fyrrum Disney stjarnan Demi Lovato deildi einlægri frásögn á Instagram aðgang sínum þar sem hún viðurkennir að hún hafi eytt alltof mörgum árum í að skammast sín fyrir líkama sinn. Demi hefur glímt við átröskun og sjálfskaða en hún fór í meðferð við því árið 2010. Hún hefur einnig þurft að kljást við áfengis og fíkniefnavandamál. Textinn sem...

Líkamsrækt á árum áður

Svona héldu konur sér í formi upp úr árið 1940.

„Af hverju má hrukkótt kona ekki vera með sítt hár?”

Konur sem komnar eru yfir miðjan aldur sæta oft miklum þrýstingi og liggja jafnvel undir ámæli fyrir það eitt að láta hárið vaxa. Þetta segir Lilja Sveinbjönsdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Hárgallerí í viðtali við lífsstílsvefinn Lifðu Núna, sem er helgaður störfum og áhugasviði fólks yfir fimmtugt. Lilja segir einnig í viðtalinu að upp úr fimmtugu fari að bera á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...