Monthly Archives: September 2014

Vinningshús smíðað úr rústum þess sem brann

Mörg hús brunnu þegar skæðir skógareldar geisuðu í Gippsland í Ástralíu fyrir nokkrum árum, þar á meðal húsið sem hér um ræðir. Þennan afdrifaríka dag misstu yfir 2000 manns heimili sín og bæði fólk og dýr urðu eldinum að bráð. Eins og sjá má var ekki mikið eftir af húsinu eftir brunann. Heillegum hlutum þess var þó bjargað og þeir...

Teygjuarmböndin sem allir eru að gera

Það eru allir að gera þessi flottu teygjuarmbönd þessa dagana, litlar krakkar, unglingar og jafnvel fullorðnir líka. Hér eru nokkrar skemmtilegar týpur sem hægt er að gera á einfaldan hátt, bara með því að nota puttana. Svo er hægt að gera armböndin með því að nota gaffla og það gerir þetta bara enn skemmtilegra:  

Flaug rúma 8000 km til að biðja sinnar heittelskuðu

Omar og Susan hafa verið í fjarsambandi í meira en eitt og hálft ár. Omar hefur samt verið viss um að þessi kona væri ástin í lífi hans í langan tíma. Eitt af því sem Susan sagði við Omar var að hún vildi að lífið hennar yrði eins og söngleikur en uppáhalds söngleikur hennar er RENT. Hann notaði eitt lagið...

Grunaður um að hafa banað eiginkonu sinni í nótt

28 ára gamall karlmaður situr nú í varðhaldi lögreglu, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum í Breiðholti í nótt. Talið er að maðurinn hafi þrengt að öndunarvegi konunnar þannig að hún lést. Þetta kemur fram á fréttavefnum Vísi. Á Vísi kemur einnig fram að maðurinn hafi haft samband við annan aðila skömmu eftir miðnætti í nótt, en...

Romeo Beckham (12 ára) kynnir hátíðarlínu Burberry (aftur)

Romeo Beckham kann að vera einungis tólf ára gamall, en drengurinn hefur ásjónu engils og er ekki ókunnur fyrirsætustörfum. Þannig hefur Burberry nú að öðru sinni fengið son þeirra Victoriu og David Beckham til að sitja fyrir og kynna nýjustu línu tískurisans, Festive - eða hátíðarlínu Burberry árið 2014.   Verður gaman að fylgjast með Romeo á komandi misserum, en á...

George Clooney gekk í það heilaga um helgina

Á laugardaginn gekk leikarinn George Clooney að eiga lögfræðinginn Amal Alamuddin í Feneyjum á Ítalíu. Brúðkaupshelgin var ekki bara sérstök fyrir Clooney og Alamuddin heldur lögðu brúðarhjónin mikið upp úr því að allir gestirnir ættu frábæra helgi. Á föstudaginn sást til leikaranna Emily Blunt, John Krasinski og Matt Damon og annarra gesta fagna með brúðarhjónunum á Cipriari Hotel en fram...

Gullfallegar án farða

Stjörnurnar koma venjulega fram í sína allra fínasta, farðaðar og fallega greiddar og við sjáum þær oftast þannig. Þær eru nú samt bara venjulegar manneskjur og eru ekki „fullkomnar“ í útliti alla daga. Eftir að Instagram kom á nánast hvert heimili í heiminum fær maður hinsvegar að sjá aðrar hliðar á fólki og lífi þeirra og það á líka...

Amerískar pönnukökur – Uppskrift

Amerískar pönnukökur 1 bolli hveiti1½ tsk lyftiduft¼ tsk salt1 bolli mjólk1 egg1 msk brætt smjör1 tsk vanillusykur (má sleppa) Hrærið saman hveiti, lyftiduft og salt í skál. Bætið út í mjólk, eggi og bráðna smjörinu og hrærið vel saman. Ekki hræra of mikið því það mega alveg vera smá kekkir. Pannan á að vera hituð á miðlungs...

Sjálfsfróun kvenna og misjafnar gerðir fullnæginga

Á Imgur kennir ýmissra grasa, en notandinn Glasmond, sem fer stórum á síðunni virðist sérfróður um fullnægingu kvenna. Svo útsmoginn er notandinn Glasmond (sem að öllum líkindum er kona) að úr smiðju hans (notandans) er nú komið handhægt línurit sem útskýrir í megindráttum, mismunandi megingerðir fullnæginga kvenna. Línuritið, sem tekur á hinum ýmsu gerðum fullnæginga kvenna er handhægt, stórundarlegt, fyndið...

Hvað ef hún væri feit? Hvað ef hann væri feitur?

Það hafa eflaust nokkrir lent í því að verða fyrir vonbrigðum með útlit manneskjunnar sem þeir fara með á, á blint stefnumót, hvort sem fólk er viljugt til að viðurkenna það eða ekki.   Í nýlegri könnun sem gerð var kom í ljós að konur sem fara á blint stefnumót hafa mestar áhyggjur af því að maðurinn sé raðmorðingi. Karlmenn hinsvegar...

Áhugaverð sundföt ungs manns á ströndinni á Ibiza

Hér á landi er nafnið Bobby Norris ekki þekkt nafn en hann leikur í Breska raunveruleikaþættinum The only way is Essex, sem ekki er frásögu færandi nema að því leyti að hann er við tökur á þættinum á Ibiza og ákvað að skella sér á ströndina í hreint út sagt athyglisverðum "sund"fatnaði. Þessi múndering hefur í erlendum fjölmiðlum verið...

Furðulegir hlutir sem stúlkur gera í búningsklefum

Kæru konur kannist þið við eitthvað af þessu?

Hann heldur að hurðin sé lokuð

Litli voffinn heldur að hurðin sé lokuð.... þú verður að horfa á allt myndbandið!  

Brúður dansar seinasta dansinn við föður sinn

Lisa Wilson átti sér draum um hið fullkomna brúðkaup, en hún ákvað að breyta plönum sínum til þess að geta haft föður sinn í brúðkaupinu og dansað við hann í veislunni. Tveimur vikum fyrir brúðkaupið breyttu þau áætlunum sínum á þann veg að þau ákváðu að hafa athöfnina á spítalanum hjá föður Lisa, en hann var mjög lasinn. Lisa vildi...

Prjónaskapur á sér engin takmörk

Prjónaskapur á sér engin takmörk eins og sést á þessum dásamlegu stólum eftir hina bresku, Claire-Anne O´Brian. Hún heillaðist af prjónamunstrum snemma í hönnunarferlinu sem hún ákvað að gera sýnilegri með því að stækka þau upp.  Útkoman eru þessir kollar og stólar, sem minna einna helst á svífandi marglitaða skýjahnoðra. Heimasíða hönnuðarins er HÉR.        

Af hverju vakna strákar með standpínu?

Af hverju fá strákar eiginlega standpínu á morgnana? Og hvað veldur því að strákum stendur í svefni? Svarið er einfaldara en ætla mætti og hefur ekkert með löngun til kynmaka að gera … heldur öllu heldur þá staðreynd að líkaminn er að varna þvaglátum í svefni. Einfalt? Eiginlega ekki. Hér er svarið að finna; í vísindalegum skilningi þeirra orða:    

Eiginkona Hugh Jackman er orðin þreytt á að vera kölluð heppin

Eiginkona leikarans Hugh Jackman, Deborra-Lee Furness segir að það sé mjög dónalegt að segja að hún sé heppin að vera gift Hugh. Flestir vita að leikarinn Hugh Jackman er álitinn mjög kynþokkafullur og fær eiginkonan hans stöðugt að heyra það og lesa um það hvað hún sé heppin að vera gift honum og nú er hún komin með nóg. Deborra...

15 frábær ráð við heimilisþrifin

Margir nota helgarnar til að þrífa aðeins á heimilinu og það eru fæstir sem vilja eyða óþarflega miklum tíma í það. Hér eru frábær ráð frá henni Melissa Maker.

Hlauptu, kisi, hlauptu!

Aumingja kisi. Fyrst heldur hann að það séu styttur á gólfinu, svo byrja þær að hreyfast og svo ....    

10 dásamlegir hlutir sem þú þarft að vita um leggöngin þín

Þú veist alveg örugglega núna að leggöngin þín eru virkilega áhrifamikil. Þessi ótrúlegi líkamshluti getur leitt til dásamlegs unaðar, mikilla verkja og það sem best er, þaðan getur komið lítill einstaklingur í heiminn. Þess vegna er afar mikilvægt að vera með allt á hreinu þarna niðri. Í orðsins fyllstu merkingu. Hérna á eftir má lesa heillandi staðreyndir um þína allra heilögustu. Hún...

Skemmtilegar fyrir og eftir myndir af ungum konum eftir förðun og greiðslu

Förðun getur breytt fólki þannig að það verður nær óþekkjanlegt. Oft getur verið gaman að skoða fyrir og eftir myndir af fólki, þó oftast ungum konum, sem eru ómálaðar á fyrri myndinni og svo búnar að farða sig á þeirri næstu og oftar en ekki búnar að skyggja sig þannig að andlitsdrættir þeirra virðast hafa breyst. Hér eru nokkrar...

Lærðu glæsilegra göngulag á háum hælum

Ertu að fara út í kvöld? Dauðlangar þig jafnvel að smeygja þér í háu hælana? Ekki viss um að þú kunnir að fóta þig? Er langt síðan þú gekkst á pinnahælum? Til allrar hamingju ertu ekki ein um vandann; að læra að ganga vandræðalaust á háum hælum. Svo algengur er vandinn ... að vefurinn er sneisafullur af leiðbeiningum um rétt...

Ellý Ármanns sagt upp hjá 365

Ellý Ármanns hefur verið sagt upp störfum hjá 365 miðlum og mun láta af störfum 1. október næstkomandi samkvæmt fréttum á Dv.is Það er Viðskiptablaðið sem greinir frá þessu fyrst en Ellý hefur starfað hjá 365 í 9 ár. Miklar breytingar hafa verið hjá fyrirtækinu því ekki er langt síðan að Mikael Torfasyni var sagt upp sem aðalritstjóra og Ólafur Stephensen sagði upp...

„Ég tek áskorun Óla Geirs“

Hafliði Breiðfjörð ákvað að taka áskorun Óla Geirs. Hér er hans myndband

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...