Monthly Archives: October 2014

Draumur nördsins er fæddur: I AM STARSTUFF

Fíngert og fagurlagað, silfrað að lit og virðist við fyrstu sýn vera abstrakt skúlptúr með örlítið framúrstefnulegum blæ. Líttu þó betur. Hálsmenið sem sjá má hér að ofan stafar orðin I AM STARSTUFF með amínósýrukóða. Magnað fyrirbæri, ótrúlega fallegur skartgripur og það sem meira er; þetta hálsmen má kaupa gegnum vefsíðuna I LOVE SCIENCE, sem heldur úti allsérstæðri gjafaverslun.   Hér má sjá...

Sjáðu hvað teinar gera við tennurnar þínar!

Hér er búið að setja saman 20 sekúndna myndband af breytingunni sem verður við það að fá teina.

Stutt í að annað barn Alicia Keys komi í heiminn

Stórsöngkonan á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Swizz Beatz en hún opinberaði tíðindin á Instagramminu sínu í ágúst síðastliðinn. Söngkonan var stödd á samkomunni Keep a Child Alive 2014 á dögunum og leyfði ljósmyndurum að mynda sig bak og fyrir á rauða dreglinum. Er kúlan orðin stór og myndarleg en barnið er væntanlegt í heiminn á sjálft...

Hár undir höndum færist í aukana

Svo virðist sem tískubylgja ríði nú yfir hjá ákveðnum hópi ungra kvenna sem láta líkamshárin undir handakrikum óáreitt. Eins og flestir vita myndast á endanum brúskur í armholunni sé líkamsrakstri ekki beitt reglulega. Óljóst er hvað veldur bylgjunni en við hjá ritstjórn höfum orðið hennar var bæði á öldum internetsins og í sturtuklefum sundlauga í borginni. Má vera að þetta sé...

Hjartasteinn – Viltu leika í kvikmynd?

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar nú að ungum leikurum fyrir kvikmyndina Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem áætlað er að fari í tökur í ágúst á næsta ári. Strákar á aldrinum 11-17 ára og stelpur á aldrinum 12-17 eru hvött til að sækja um en áheyrnarprufur verða haldnar í nóvember.   Leit stendur yfir að leikurunum fyrir kvikmyndina Hjartasteinn  Hjartasteinn gerist yfir...

Er unglingurinn að neyta vímuefna?

Þekking á áhættuþáttum og einkennum vímuefnaneyslu getur komið sér vel, í tilfellum þar sem um neyslu vímuefna er að ræða eða hætta er á slíku. Einnig til að koma í veg fyrir misskilning, óþarft vantraust og grunsemdir vegna atvika eða hegðunar sem ekkert hefur með neyslu vímuefna að gera. Breytt hegðun og nýir vinir geta verið merki um slíka hættu. Þekking getur...

Ísland í dag: Ískrandi seiðkarlar og ógurlegar nornir

Reykjavík iðar af seiðkörlum og súrrandi sætum nornum í dag; Hrekkjavakan er í fullu fjöri og stórir sem smáir Íslendingar bregða margir hverjir á leik af því tilefni. Þó margir haldi að siðurinn sé amerískur að uppruna, er um útbreiddan misskilning að ræða eins og HÚN fór yfir með lesendum fyrr í dag. Í dag fagna því Íslendingar komu vetrar...

Rihanna mætti með fjólublátt skraut á brjóstunum á sér

Söngkonan Rihanna mætti fremur léttklædd á hátíðarkvöld góðgerðarsamtakanna amfAR á miðvikudagskvöldið. Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að Rihanna mæti léttklædd á opinberan viðburð en undanfarið hefur hún gert mikið af því að ögra fjölmiðlum með djörfum klæðnaði. Söngkonan klæddist hvítum kjól eftir Tom Ford sem var gegnsær að mestu leyti yfir brjóstin og hefðu geirvörtur hennar fengið...

Brostu! Já og voffi líka

Sjáið hvað hundurinn gerir þegar þeim er sagt að brosa

Límbanda-selfí afþreying fyrir eirðarlausa?

Það má velta því fyrir sér hvað fólkið á myndunum var að hugsa þegar að það ákvað að vefja límbandi utanum höfuðið á sér. Sumir gengu svo langt að festa jafnvel ýmiskonar matvæli eða dót við höfuðið. Kannski leiddist þeim. Kannski voru þau að mótmæla hefðbundnum sjálfsmyndatökum. Kannski eru þau með mótþróaþrjóskuröskun. Við fáum líklega aldrei að vita svarið...   Heimild: Eavisa.com

Furðulegir hlutir sem hundaeigendur gera

Hundaeigendur kannist þið við þetta?

Hrekkjavakan á sér rammíslenskan fyrirrennara!

Þá er hryllilegasti dagur ársins runninn upp, en í dag, þann 31 október, er Hrekkjavaka haldin hátíðleg víða um heim. Ófáir tengja hátíðarhöldin við bandaríska gleðidaga og aðrir segja Hrekkjavöku upprunna frá Mexíkó, en sú útbreidda trú á sér ekki sagnfræðilegar stoðir. Sannleikurinn er að helgidagarnir eru tveir talsins. Tveir helgidagar sem haldast í hendur og heiðra dauðann Allra Heilagra Messa...

Aumingja barnið lítur fljúgandi leikföng ALDREI sömu augum!

Aumingja barnið!  Kannski hugmyndin að rómantískum arinneld og huggulegri kvöldstund sé best geymd í bíómyndum?  

Buðu konum fyrirtækisins að fara í krabbameinsskoðun

Nú er bleiki mánuðurinn að líða undir lok og vonandi hafa sem flestar konur farið í krabbameinsleit og látið heilsu sína vera í fyrirrúmi. Á hverju ári greinast um 700 íslenskar konur með krabbamein, samkvæmt upplýsingum frá Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins. Um 210 konur greinast ár hvert með brjóstakrabbamein. Helmingur þeirra er á aldrinum frá 50 til 69 ára en þær yngstu á þrítugsaldri....

Fljótur að læra á bjölluna

Maddie er 10 vikna hvolpur og er búin að læra að hringja bjöllunni ef hún vill fá nammi. Eitthvað segir manni að bjallan muni hringja mikið eftir þetta.  

SKATE GUITAR: Rafmagnsgítar úr gömlum hjólabrettum

Hjólabrettagítar er jafnvel ekki það fyrsta sem kemur í hugann þegar hönnun ber á góma. En þeir eru til og það rafmagnaðir í þokkabót. Hönnun er svo vítt hugtak að varla nær að fanga þann fjölbreytileika sem heimurinn felur í sér. Sérhannaðir í Argentínu, handgerðir af kostgæfni og ótrúlega glæstir ásýndar; þeir nefnast SKATE GUITARS og bera nafn með rentu. Ezequiel...

Hókus Pókus gefur hrekkjavökubúning að eigin vali

Áttu eftir að græja hrekkjavökubúninginn fyrir þig eða barnið um helgina? Hókus Pókus á Laugarvegi ætlar að gefa heppnum lesenda búning og fylgihluti að eigin vali að andvirði 7.000 kr. Búðin er stútfull af skemmtilegum búningum, hárkollum, vampírutönnum, gerviblóði og aukahlutum sem hjálpar þér og þínum að slá í gegn á hrekkjavökunni. Það eina sem þú þarft að gera er að...

Hryllilegu börnin ganga líka í leikskóla á daginn!

Hvert fara börnin í hryllingsmyndunum þegar þau eru ekki upptekin við að hræða fólk? Hvað gera hryllilegu börnin á daginn? Ganga þau í leikskóla? Hvað finnst þeim gaman að gera? Ætli einhver sjái um þessi börn? Sinni þörfum þeirra? Gæli við þau? Lesi fyrir þau sögur? Börnunum í hryllingsmyndunum er sinnt! Þau ganga í leikskóla, snæða hádegisverð, hitta jafningja sína...

Rennandi blautt atriði með Jake Gyllenhaal og Jimmy Fallon

Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon á The Tonight Show tók magnþrunginn dúell við stórleikarann Jake Gyllenhaal í vikunni. Í atriðinu sjást kapparnir báðir rígspenntir að keppast við að draga spil sem heimilar öðrumhvorum þeirra að hella heilli vatnskönnu yfir hinn. Að lokum sitja þeir báðir hlandvotir við spilaborðið og halda áfram vatnsstríðinu þrátt fyrir að leiknum sé lokið. https://www.youtube.com/watch?v=FjZeONKOjZ0&ps=docs&ps=docs

Jennifer Lopez varð fyrir tilfinningalegu og andlegu ofbeldi í samböndum

Söngkonan Jennifer Lopez er í þann mund að gefa út ævisögu sína sem ber nafnið True Love. Í bókinni greinir Jennifer frá því hvernig hún upplifði ofbeldi í fyrrum ástarsamböndum. Lopez nefnir engan fyrrverandi elskhuga sinn á nafn en hún skrifar eftirfarandi. I´ve never gotten a black eye or a busted lip, but I´ve felt abused in one way or another:...

Viltu vita hvaða efni eru í tannkreminu þínu?

Tannburstun er dagleg athöfn í lífi okkar allra og góð tannhirða er undirstaða góðrar tannheilsu. Fæstir velta því eflaust fyrir sér hvað tannkrem innihalda, heldur tannbursta sig samviskusamlega kvölds og morgna, en ekki er allt sem sýnist. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að sum tannkrem innihalda efni sem ekki eru æskileg heilsu fólks eins og t.d. rotvarnarefnið Triclosan sem hefur...

Samdi lag eftir andlát vinkonu sinnar

Silja Rós Ragnarsdóttir er 21 árs og hefur verið að semja tónlist frá því hún var 14 ára. Hún er búin með 6. stig í söng í Söngskóla Reykjavíkur og er sjálflærð á gítar og píanó. Nýlega samdi Silja þetta lag eftir að gömul vinkona hennar, Kara,  lést vegna fíkniefnaneyslu og er þessi flutningur á Rósenberg. Gítarleikarinn heitir Grétar Örn...

Kjúklingur í mangó- og kókossósu

Kjúklingur í mangó- og kókossósu 4-6 kjúklingabringur (eða lundir) frá Ísfugl skornar í bita 4 hvítlausrif kramin og smátt söxuð 1 lítil dós ananas í bitum (hellið vökvanum af) 2 dósir kókosmjólk 1 lítil krukka mangó chutney Kjúklingurinn brúnaður á öllum hliðum og lagður til hliðar. Hvítlaukur er þá steiktur í um það bil 15 sekúndur.  Þá er kókosmjólkinni hellt yfir og mangó chutney blandað...

Hugmyndir af sniðugu meðlæti fyrir Hrekkjavökuna

Hátíð hryllings og ógeðis er að ganga í garð og því ekki seinna vænna en að hefja undirbúning fyrir veisluhöldin. Á Hrekkjavökunni fyllist bærinn af afturgöngum, uppvakningum, vampírum og skrímslum sem þurfa viðeigandi fæði og nasl. Ætlar þú að bjóða fólki heim til þín um helgina eða jafnvel halda hrekkjavökupartí? Þá er tilvalið að skella í ormakássu, blóðdrykk eða afhöggna...

Flísarnar fá andlitslyftingu

Ég sagði frá því hér fyrir skemmmstu að ég var að flytja í nýja íbúð og það er ótrúlega gaman að geta græjað og breytt öllu eftir sínu eigin höfði. Eitt af því sem ég er búin að gera er að hvítta tengla og rofa (passa að hafa þetta orð hérna núna, ekki slökkvara). Annað sem ég gerði var...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...